Fleiri fréttir

Nágranninn féll ekki fyrir klósettpappírshrekknum
Sveinn Alfreð Reynisson, nágranni Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, segist alltaf leggja upp með að vera kurteis. Það hafi hann líka gert þegar Karl Örvarsson, í gervi Kára Stefánssonar, bað hann um að koma með klósettpappírsrúllu til sín í síðustu viku.

Lagið sem Friðrik Dór myndi syngja í miðjum ástarlotum
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum og svaraði mis erfiðum spurningum.

Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning
Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins.

„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“
Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus.

Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi
Ástin er fyrirferðamikil í Stjörnulífi vikunnar enda var Valentínusardagurinn haldin hátíðlegur víðsvegar um heiminn í gær, 14. febrúar eins og alltaf.

Algjör sprenging í hundahaldi á Íslandi og þeir þurfa sitt spa
Hundahald verður sífellt vinsælla og varð sprenging í Kórónuveirufaraldrinum. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fengu áhorfendur að sjá sæta hunda verða enn sætari.

Sóli Hólm eins og Ronan Keating í þættinum Í kvöld er gigg
Gestir Ingó síðasta föstudagskvöld koma úr ólíkum áttum en eiga það þó sameiginlegt að vera miklar gleðisprengjur og stuðpinnar. Stórsöngvarinn Geir Ólafs, söngdívan Bryndís Ásmunds og skemmtikrafturinn Sóli Hólm heiðruðu gesti með nærveru sinni þetta kvöldið.

Harry og Meghan eiga von á öðru barni
Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir.

„Varð strax ástfangin af honum fyrsta kvöldið“
Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hefur verið búsett í Los Angeles undanfarin ár að reyna fyrir sér í leiklistinni. Hún lék Sollu Stirðu í nokkur ár, tók þátt í Söngvakeppninni og þykir efnileg leik- og söngkona.

Dýrustu fasteignir sem seldar hafa verið hér á landi síðustu ár
Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman þetta myndband yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi.

Þegar Ströndungar hættu að róa og hófu að brugga
Þeir kalla sig oft Árskógsstrendinga, en einnig Ströndunga, segir Jón Ingi Sveinsson frá Kálfskinni þegar hann er spurður hvað íbúar sveitarinnar eru kallaðir í daglegu tali. Árskógsströnd er við Eyjafjörð á leiðinni milli Akureyrar og Dalvíkur, var áður sjálfstætt sveitarfélag en er núna hluti Dalvíkurbyggðar.

Fréttakviss vikunnar #17: Ertu að fylgjast nógu vel með?
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

„Æðisleg tilfinning að hafa loksins fengið að taka úr lás“
„Við sátum ekki auðum höndum meðan það var lokað. Við héldum fullt af streymistónleikum og brugðum á leik en ekkert jafnast á við mannlega hluta Priksins, daglegt líf og umstang,“ segir Geoffrey Huntington-Williams, einn eigenda skemmtistaðarins Priksins í miðbæ Reykjavíkur.

Ætlaði að hafa allt fullkomið en lenti á vegg og brann út
„Heimilið þarf ekki alltaf að vera allt tandurhreint og fínt. Ástin til barnsins, við erum ekki með fiðrildi í maganum allan sólarhringinn alltaf og það er eðlilegt. Það er kannski eðlilegt að þeir sem eru í makasambandi geti ekki farið á jafn mörg stefnumót,“ segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur.

„Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“
Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig.

Bræðradúó Íslands fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg
Síðasta föstudagskvöld var mikil bræðrastemning í þættinum Í kvöld er gigg þegar Ingó fékk til sín bróður sinn, Gumma Tótu og bræðurna Frikka Dór og Jón Jónsson.

Kári hyggur á hefndir eftir skæðan klósettrúlluhrekk Kalla
Fyrir réttri viku var Karl Örvarsson eftirherma í góðra vina hópi og ákvað að bregða á leik.

Henti eiginmanninum út og breytti hrútakofanum í vinnustofu
Pínulítil íbúðarhús alveg niður í 13 fermetra hafa þvílíkt slegið í gegn að undanförnu og Vala Matt hefur skoðað nokkur ævintýralega skemmtileg fyrir Ísland í dag.

Ævintýrakríli Elísabetar og Páls flýtti sér í heiminn
Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir og útivistarkappinn Páll Ólafsson eignuðust á dögunum son. Elísabet greinir frá því á Facebook að litli prinsinn hafi komið í heiminn þann 9. febrúar, tveimur vikum fyrir settan dag.

Fjölskyldubingó á Stöð 2: Náðu í bingóspjöldin hér
Á laugardag klukkan 18.55 fer fram fjórði þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó.

Einlægir þættir um minningar tengdar Reykjavíkurborg
Þættirnir Borgarminning hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga, en á bak við verkefnið er kvikmyndagerðarmaðurinn Sveinn Orri.

Meghan Markle hafði betur gegn the Mail
Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, hafði betur gegn slúðurblaðinu the Mail í hæstarétti á sunnudag en hún höfðaði mál gegn blaðinu eftir að það birti handskrifað bréf sem hertogaynjan sendi föður sínum, sem hún lengi vel var ekki í sambandi við.

Æðiprófið vekur mikla athygli á samfélagsmiðlum
Önnur þáttaröð raunveruleikþáttana ÆÐI með samfélagsmiðlastjörnunni Patreki Jamie er nú í sýningu á Stöð 2+. Í þáttunum er fylgst með Patreki í daglegu amstri þar sem lognmollan er fjarri góðu gamni en drama og dívustælar ráða þar ríkjum.

Greind fyrir tilviljun með krabbamein en leitarstöðin fann ekki frumubreytingarnar
Hanna Lind Garðarsdóttir 32 ára, tveggja barna móðir fór í skimun hjá leitarmiðstöðinni og fékk þær upplýsingar að engar frumubreytingar hefðu fundist, en fór fyrir tilviljun í millitíðinni líka til kvensjúkdómalæknis sem greindi hana með leghálskrabbamein.

Hvert slysið og áfallið á fætur öðru
Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hefur verið búsett í Los Angeles undanfarin ár að reyna fyrir sér í leiklistinni. Hún lék Sollu Stirðu í nokkur ár, tók þátt í Söngvakeppninni og þykir efnileg leik- og söngkona.

Hafði ekki hugmynd um að Zoom gæti gert sig að ketti og svo internetstjörnu
Lögmaðurinn Rod Ponton hafði ekki hugmynd um að Zoom gæti breytt honum, fyrst í kött og svo í internetstjörnu en er að reyna að gera sitt besta til að takast á við frægðina.

„Ýtt út í stríð“ eftir sambandsslitin
„Í Bandaríkjunum var gerð rannsókn sem sýndi að helmingur skilnaða verður á fyrstu tveimur árunum eftir fæðingu barns og það segir okkur hvað þetta er mikill álagstími,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir.

Tíu mest sjokkerandi atriðin í The Crown
Nú eru komnar út fjórar þáttaraðir af The Crown, sögunni af Windsor-konungsfjölskyldunni en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár.


Hrafna slær í gegn á YouTube og borðar séríslenskan mat fyrir framan 270 þúsund fylgjendur sína
Hrafnhildur Rafnsdóttir er ung kona frá Hafnarfirði sem hefur náð að byggja upp mjög vinsæla YouTube-rás.

„Ég er ekki köttur“
Nokkuð spaugilegt myndband hefur vakið heimsathygli síðustu klukkustundir en í myndbandinu má sjá hvernig tæknin getur leikið notendurna grátt.

Husavik mögulega tilnefnt til Óskarsverðlauna
Lagið Husavik úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga á möguleika á því að verða tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta lagið.

Eyddi hundrað klukkustundum í að smíða stærstu Playstation 5 tölvu heims
YouTube-stjarnan ZHC gerði sér lítið fyrir og smíðaði stærstu Playstation 5 tölvu heims. Tölvan var á endanum þriggja metra há og 227 kíló.

Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda
„Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður.

Twitter greinir Pfizer-stöðuna: Víði út og Björgólf Thor inn
Margir biðu með öndina í hálsinum eftir niðurstöðu úr samningaviðræðum Íslendinga við lyfjaframleiðandann Pfizer sem hafa verið á vörum landsmanna frá því fyrir áramót. Bundu sumir vonir við að farsæl niðurstaða myndi hjálpa Íslandi að stökkva fram fyrir aðrar þjóðir í bóluefnaröðinni og tryggja að hægt yrði að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar við Covid-19 á allra næstu mánuðum.

Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri
Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári.

Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King
Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar.

Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við
Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar.

Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni
Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni.

„Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“
Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun.

„Láttu eins unglega og þér líður“
„Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær.

Supremes-söngkonan Mary Wilson er látin
Bandaríska söngkonan Mary Wilson, sem var ein stofnenda sveitarinnar The Supremes, er látin, 76 ára að aldri.

Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi
Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi.

Þegar Helgi var fluttur á spítala á miðjum tónleikum: „Þá sturtast niður blóð“
Helgi Björnsson fór yfir ferilinn með Auðunni Blöndal í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gær.

Binni Glee er hræddur við öll dýr
Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn.