Fleiri fréttir

Byggði draumahúsið úr endurunnu timbri og það tók fjórtán ár
Arkitektinn Geoff Orr fjárfesti í landsvæði þegar hann hafði lokið við nám og ákvað að reisa draumahúsið sitt.

„Það var búið að dæla í okkur peningum”
Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum.

Glastonbury-hátíðin aftur blásin af
Aðstandendur Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar hafa tilkynnt að hátíðin, sem átti að fara fram í sumar, hafi verið blásin af vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

„Mér fannst þetta ljótur heimur og ég var hrædd við að eignast stelpu“
Konur sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfa oft að takast á við áfallið aftur og erfiðar tilfinningar þegar þær ganga í gegnum barneignarferli. Nadía Rut Reynisdóttir varð fyrir kynferðisofbeldi í útilegu með fjölskyldu sinni og vinafólki og sagði hún sína sögu í þættinum Líf dafnar sem sýndur var í gær.

Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders
Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær.

„Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“
Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook.

Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“
Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi.

Bæði eitt versta og besta ár lífsins
Bolli Thoroddsen heillaðist af Japan og rekur þar fyrirtækið Takanawa og dvelur þar langtímum en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Hann fór fyrst út til Japans árið 1995 en þá var hann fjórtán ára gamall og fékk ferðina í fermingargjöf frá móður sinni.

Lady Gaga flutti þjóðsönginn af mikilli innlifun
Söngkonan Lady Gaga flutti bandaríska þjóðsönginn af mikilli innlifun við innsetningarathöfn Joe Bidens sem tók formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag.

Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik
Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan.

Búið spil hjá parinu sem varð ástfangið eftir aðeins nokkra daga í The Bachelorette
Clare Crawley og Dale Moss eru hætt saman en þau trúlofuðu sig eftir aðeins nokkra daga í raunveruleikaþáttunum The Bachelorette.

„Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk“
„Ég ætlaði fyrst ekki að gera neinar athugasemdir við þessar sögusagnir því mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur og ég vil ekki taka þátt í svona þvælu,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir um þær sögusagnir að hún og Sólrún Diego væru ekki lengur vinkonur.

Villi reynir aftur við fjölskyldubingó í beinni
Fjölskyldubingó snýr aftur á Stöð 2 laugardaginn 23. janúar. Vilhelm Anton Jónasson verður bingóstjóri en hann hefur ekki góða reynslu af því að stýra bingói á Stöð 2.

Þáttastjórnendur grínast með endalok Trump-tímabilsins
Donald Trump hefur átt í stormasömu sambandi við marga af stjórnendum spjallþátta Bandaríkjanna. Hann hefur deilt opinberlega við einhverja þeirra og gagnrýnt aðra á Twitter. Þeir virðast þó flestir hæstánægðir með að Trump láti af embætti í dag.

Daði Freyr þykir líklegastur til að vinna Eurovision
Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam í maí á þessu ári.

„Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“
Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis.

Enginn eytt meiru í breytingar á Hvíta húsinu
Enginn forseti Bandaríkjanna hefur eytt meiri pening í því að endurhanna Hvíta húsið en Donald Trump. Forsetar Bandaríkjanna hafa leyfi til þess að breyta innanhússhönnuninni í húsinu þegar þeir taka við embætti.

„Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“
Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun.

Árið 2020 á veraldarvefnum
Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Búið spil hjá Ben Affleck og Ana de Armas
Leikarinn Ben Affleck og leikkonan Ana de Armas hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau höfðu verið í ástarsambandi í um eitt ár.

Mikið fjör á þorrablóti ÍR
Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi.

Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum
„Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni.

Hefur farið í fjörutíu skimanir: „Gefið mér rússneska kokteilinn ef hann er í boði“
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur gert það gott erlendis á undanförnum misserum er orðinn einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu.

„Í femínsku bataferli við karlrembu“
Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd.

Myndin sem breyttist í myndband og milljónir horfa
Þeir Jamie, Connor, Kevin og Alex hafa heldur betur slegið í gegn á TikTok og Twitter síðustu daga.

Hefur áhrif á alla fjölskylduna
Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis hefur allan sinn starfsferil, 41 ár, unnið með fjölskyldum og börnum sem þurfa á aðstoð eða stuðningi að halda. Þar á meðal eru fjölskyldur langveikra og fatlaðra barna.

Justin Timberlake og Jessica Biel eignuðust annan son
Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel eignuðust son síðasta sumar. Er þetta annað barn þeirra hjóna, en fyrir áttu þau soninn Silas sem er fimm ára.

Sýnir tilraunir með vatn í 170 þúsund römmum á sekúndu
Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann
Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi.

„Það bara hrundi allt“
„Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Ég er bara mjög ánægð að hann drap mig ekki“
Förðunarfræðingurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir hvetur konur sem eru í ofbeldisfullum samböndum að vera sterkar, það sé alltaf ljós eftir myrkrið. Hún hefur nú opnað sig um sambandsslitin sín og andlega og líkamlega ofbeldið sem hún varð fyrir í sambandinu. Einnig ræddi hún um unglingsárin, sjálfsvígshugsanir og fleira.

Stjörnulífið: Einkaþota heim og skíðin tekin fram
Nú er árið 2021 farið af stað af fullu og búið að aflétta að einhverju leyti samkomutakmarkarnir og lífið gæti orðið eðlilegt á næstu mánuðum.

„Maður heldur að maður sé að fara deyja frá þremur ungum börnum“
Þórdís Brynjólfsdóttir er ein þeirra sem hefur lýst furðu sinni á þeim fyrirætlunum að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini úr 40 árum í fimmtíu. Sjálf var hún aðeins 32 ára þegar hún var greind með brjóstakrabbamein. Hún segir að þessa ákvörðun verði að endurskoða.

Bjössi Sax stal senunni með laginu Careless Whisper
Saxófónleikarinn og gleðipinninn Bjössi Sax lét ekki sitt eftir liggja síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg sem er á dagskrá Stöðvar 2. Mikið líf og fjör var í þættinum og sannkölluð partýstemmning á meðal gesta.

RAX Augnablik: „Við ætluðum aðeins nær en þá kemur elding í vélina“
„Eldgos eru dálítið sérstök á Íslandi. Ég er búin að fara í öll eldgos á Íslandi í fjörutíu ár,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Það verður að teljast skiljanlegt enda náttúruhamfarir oft mikið sjónarspil.

Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi
Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan.

Bein útsending: Þorrablót ÍR
Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta.

Fréttakviss vikunnar #13: Nýja árið fer af stað með látum
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Með óbilandi trú á sér og slétt sama um álit annarra
„Formlegt samstarf fyrir bókina byrjaði fyrir tæpum tveimur árum síðan, skrifin það er að segja, en við Silja höfum unnið saman í alls konar verkefnum,“ segir Alda Karen Hjaltalín.

Sjáðu stórkostlegan flutning Bjössa í Mínus á Bubbalaginu Trúir þú á engla
Það var mikið líf og fjör í fyrsta þætti seríu tvö af Í kvöld er gigg og hefur úrval gesta sjaldan verið fjölbreyttara. Gleðigjafinn og Rolling Stones aðdáandinn Sverrir Þór Sverrisson, eða Sveppi, var meðal gesta ásamt söngvurunum Begga í Sóldögg og Íris Hólm.

Pétur Jesú frumsýnir nýtt myndband
Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur Jesú, frumsýnir í dag ný myndband við lagið Andað.

Bríet tónlistarmaður ársins hjá RVK Grapevine
Tónlistarkonan Bríet er tónlistarmaður ársins hjá menningartímaritinu Reykjavík Grapevine en þetta kemur fram í tilkynningu frá Grapvine.

Ingó kominn í sótthreinsibransann
„Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar.

„Þetta er 1984, kanadísk stelpa og við sátum hlið við hlið“
Bubbi Morthens mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni í morgun og fór hann á kostum í dagskrárliðnum.

Árið 2020 var sérstaklega erfitt hjá Viðari Skjóldal
„Þetta var heldur betur árið sem átti að vera alveg frábært og í dag er ég giftur með þrjú börn og konu,“ segir Viðar Skjóldal, betur þekktur sem Enski, sem hefur verið fyrirferðamikill á Snapchat síðustu ár og vakið þar mikla athygli. Hann mætti í Harmageddon á X-inu í gær og fór yfir liðið ár.