Lífið

Árið 2020 á veraldarvefnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórkostleg myndbönd sem vöktu athygli á árið 2020.
Stórkostleg myndbönd sem vöktu athygli á árið 2020.

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Á seint á síðasta ári kom út myndband þar sem farið var yfir árið 2020 á veraldarvefnum. Þar má sjá allskonar merkileg myndbrot sem vöktu athygli á síðasti ár. Ári sem sennilega enginn gleymir í bráð.

Milljónir myndbanda líta dagsins ljós á ári hverju á veraldarvefnum en í samantektinni hér að neðan eru dýr, ofurhugar og slys nokkuð fyrirferðamikil.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem hefur verið horft á 12 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.