Fleiri fréttir

Skreytum hús breytti lífi Soffíu

Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar.

Starfsfólk CO­VID-deilda tekur þátt í dans­á­skorun

Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

„Hvað er að mér á nóttunni?“

Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn.

„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“

Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður.

Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra

Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar.

Sumarbústaðasyndrómið

Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð.

Nostalgía: Dramatísk kveðjustund í Ástarfleyinu

Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Þar var farið yfir Sylvíu Nótt tímann fræga, þegar Þórhallur miðill fékk fólk í sjónvarpssal og ræddi við þá framliðnu.

Hjaltalín gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Hjaltalín hefur gefið út nýtt lag, Needles and Pins. Um er að ræða þriðju smáskífuna af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem verður sú fjórða í röðinni. Áður höfðu komið út lögin Baronesse og Love From '99.

Örtröð við lóðaúthlutun

Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19.

Binni Glee misst 32 kíló á keto

Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum.

Aðalsteinn og Elísabet eignuðust dreng

Þau Aðalsteinn Kjartansson, fréttamaður á RÚV, og Elísabet Erlendsdóttir, starfsmaður Advania, eignuðust sitt fyrsta barn saman fyrir einni viku.

Secret Solstice frestað um eitt ár

Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice hafa ákveðið að fresta hátíðinni um eitt ár og er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hátíðin átti að fara fram dagana 26. til 28. júní en fer þess í stað fram 25. til 27. júní 2021.

Þingmaður hjálpar til á Landakoti

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar.

„Ólýsanleg tilfinning“

„Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.”

Sjá næstu 50 fréttir