Fleiri fréttir

Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana

Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum.

Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða

Tómas Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ á vefnum the Culture Trip.

Mikilvægt að kenna börnum að það er í lagi að gráta

Viðurkennum tilfinningar er ný vitundarvakning sem farið var af stað með á samfélagsmiðlum. Björgvin Páll, Ása Regins, Þórunn Antonía og fleiri einstaklingar hafa opnað sig um tilfinningar og mikilvægi þess að gráta.

Stormi bræðir Instagram á snjóbretti

Athafnakonan Kylie Jenner birti í dag á Instagram-síðu sinni myndir frá fyrstu skíðaferð dóttur hennar og rapparans Travis Scott, Stormi Webster.

Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu

Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar.

Svakaleg mistök í risakvikmyndum og þáttum

Það virðist vera alveg sama hversu miklum fjármunum er eytt í kvikmyndir eða þætti þá koma alltaf upp ákveðin mistök í kvikmyndatökuferlinu eða í eftirvinnslunni.

Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar

Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári.

Thelma á 150 kjóla og engar buxur

Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð.

Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands?

Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands.

25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina

Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond.

„Ástarsorg er viðbjóður“

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum.

Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum

ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Reynsluboltar þeyta skífum á Prikinu

Gömlu kempurnar Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, og Róbert Aron Magnússon, DJ Rampage, ætla sér að koma fram með plötusnúðasett á Prikinu annað kvöld.

Þrjóskir húsaeigendur sem neita að selja

Það mun eflaust margir eftir eldri manni sem einfaldlega neitaði að flytja í teiknimyndinni vinsælu Up. Sú saga er í raun sannsöguleg og fjallar um konu sem neitaði að selja hús sitt árið 2006 þegar verið var að byggja fjölbýlishús á svæðinu í Seattle.

Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump

Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær.

Evu Maríu hótað þegar hún stofnaði Sætar syndir

Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði kökuskreytingafyrirtækið Sætar syndir fyrir nokkrum árum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig og þurfti hún að ganga í gegnum erfiða tíma í kjölfarið. Rætt var við Evu í Íslandi í síðastliðinn föstudag á Stöð 2.

„Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“

Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi.

Sjá næstu 50 fréttir