Lífið

YouTube spólar til baka yfir árið 2019

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alltaf nóg um að vera á YouTube.
Alltaf nóg um að vera á YouTube.
YouTube hefur gefið út sitt árlega „Rewind“ myndband þar sem litið er yfir farinn veg á árinu með helstu YouTube stjörnunum.Þú þegar myndbandið hefur verið inni á vefsíðunni í tæplega sólahringa hefur verið horft á það um 19 milljón sinnum.Þar er farið yfir það helsta sem sjá mátti frá YouTube-stjörnum heimsins. Hvort sem það er brúðkaup PewDiePie eða vinsælust tónlistarmyndböndin. Einnig er farið yfir vinsælustu dansmyndböndin og vinsælustu tölvuleikjamyndböndin.Hér að neðan má sjá yfirferðina.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.