Lífið

YouTube spólar til baka yfir árið 2019

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alltaf nóg um að vera á YouTube.
Alltaf nóg um að vera á YouTube.

YouTube hefur gefið út sitt árlega „Rewind“ myndband þar sem litið er yfir farinn veg á árinu með helstu YouTube stjörnunum.

Þú þegar myndbandið hefur verið inni á vefsíðunni í tæplega sólahringa hefur verið horft á það um 19 milljón sinnum.

Þar er farið yfir það helsta sem sjá mátti frá YouTube-stjörnum heimsins. Hvort sem það er brúðkaup PewDiePie eða vinsælust tónlistarmyndböndin. Einnig er farið yfir vinsælustu dansmyndböndin og vinsælustu tölvuleikjamyndböndin.

Hér að neðan má sjá yfirferðina.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.