Fleiri fréttir Afar venjulegur nörd Þáttaröðin Fyrir alla muni hefst á RÚV á sunnudag. Annar stjórnenda er Sigurður Helgi Pálmason safnvörður Seðlabanka Íslands. 1.11.2019 08:00 Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi á Kringlukránni um helgina. Sveitin er skipuð miklum reynsluboltum, eru þeir samanlagt með 190 ára reynslu. Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en Gísli, Eiríkur og Helgi og segjast leika ffjörug lög. 1.11.2019 07:00 Veisla fyrir skilningarvitin í Fischer Í dag verður kynntur þriðji ilmurinn frá Fischer, Fischer nr. 8. Hann er hannaður af Jónsa úr Sigur Rós. Fischer er fjölskylduverkefni þar sem allir leggja sitt af mörkum til að veita gestum upplifun fyrir öll skilningarvitin. 1.11.2019 07:00 Sólarhringsútsending útvarps 101 í beinni Útvarp 101 fagnar eins árs afmæli með hátíðardagskrá sem hefst klukkan sex að morgni 1. nóvember og stendur til klukkan sex að morgni 2. nóvember. 1.11.2019 05:00 Hafnfirðingur númer 30.000 leystur út með gjöfum Bæjarstjóri Hafnarfjarðar heimsótti nýfædda stúlku, sem er bæjarbúi Hafnarfjarðar númer 30,000. 31.10.2019 22:48 Gunnar og Fransiska Björk eignuðust stúlku Gunnar Nelson segist stoltur af kærustunni eftir fæðinguna. 31.10.2019 20:13 Orri Páll selur einbýli í Skerjafirði á 139,9 milljónir Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommari Sigurrósar, hefur sett 270 fm einbýlishús sitt á sölu. 31.10.2019 18:00 Brosmild, traust og glaðvær manneskja þrátt fyrir veikindin Fjölskylda Guðrúnar Maríu Gunnarsdóttur hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir útfararkostnaði. 31.10.2019 16:45 Tortímandinn grjótharður fyrir framan hlaðborð af ógeðisréttum Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 31.10.2019 14:30 Innlit í glæsilega þakíbúð ríkasta manns heims á Manhattan Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er langefstur á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 31.10.2019 13:30 Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. 31.10.2019 11:30 Rétt skal vera rétt Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 31.10.2019 09:45 Fengum fágaða borgara við brotthvarf McDonald's Um mánaðamótin verða tíu ár frá því að bandaríski skyndibitarisanum McDonald's var lokað á Íslandi. Lokunin var tilkynnt með viku fyrirvara og úr varð örtröð á stöðunum. Hamborgaraunnandi segir hamborgaraflóruna hafa blómstrað í kjölfarið. 31.10.2019 07:00 Berskjölduð Dýrfinna Dýrfinnu Benitu langaði að heiðra þá sem upplifa sig utanveltu, sérstaklega innan íslensku rappsenunnar. Útkoman er platan Hystería sem kom út á miðnætti. Hún rappar um losta, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir og reiði, en er umfram allt berskjölduð og heiðarleg. 31.10.2019 07:00 Örvæntingarfullir foreldrar í dauðaleit að graskerum Svo virðist sem 65 tonn af graskerum sem flutt voru til Íslands í aðdraganda hrekkjavöku séu svo gott sem ófáanleg. 31.10.2019 00:37 Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. 30.10.2019 18:51 Fengu hundrað einstaklinga til að uppljóstra hvaða fíkniefni þeir hefðu prófað Alls staðar í heiminum eru til ólögleg fíkniefni sem fólk tekur inn. Sumir ánetjast þeim og oft fer mjög illa. 30.10.2019 15:46 Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. 30.10.2019 14:30 „Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. 30.10.2019 13:45 Tíu dýrustu heimilin í New York New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar. 30.10.2019 12:30 Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. 30.10.2019 11:30 Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. 30.10.2019 09:37 Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana. 30.10.2019 09:00 Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi. 30.10.2019 06:45 Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. 29.10.2019 23:58 Handóðir prjónarar pirrast vegna peysuhneppingar Lífleg umræða hefur skapast í fésbókarhópnum Handóðir prjónarar eftir að þátturinn "Um land allt“ var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 29.10.2019 22:17 Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. 29.10.2019 21:15 James Corden, Kanye West og hundrað manna kór í Airpool Karaoke Eins og margir vita er breski spjallþáttastjórnandinn James Corden reglulega með lið í þætti sínum sem heitir Carpool Karaoke. 29.10.2019 15:30 Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. 29.10.2019 14:30 Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres kysstust Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern. 29.10.2019 13:30 Elli krani kom fyrir risastórum glugga í húsi Gísla og Nínu Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á árinu að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö. 29.10.2019 12:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29.10.2019 11:30 Þetta gerist þegar mörghundruð mentos blandast saman við matarsóda og kók Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. 29.10.2019 10:30 Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu. 29.10.2019 07:00 Safnar ástæðum til að kætast Súrnun sjávar, stríð í Sýrlandi, brennandi Amason, fækkun skordýra, plastmengun, Trump, Erdogan og Bolzonaro. Er nokkuð að undra að viðkvæmt fólk ákveði öðru hvoru að setja sjálft sig í fréttabann? 29.10.2019 07:00 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28.10.2019 22:15 „Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. 28.10.2019 19:15 Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. 28.10.2019 17:03 Dagur í lífi aflraunamannsins Jens Andra Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi. 28.10.2019 15:30 Guðrún og Hörður vilja 150 milljónir fyrir einbýlishúsið á Seltjarnarnesinu Guðrún Valdimarsdóttir og Hörður Felix Harðarson hafa sett sitt einbýlishús við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu en ásett verð er 150 milljónir. 28.10.2019 14:30 Hatari gefur út myndband við lagið Klámstrákur Liðsmenn Hatara gáfu í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Klámstrákur. Myndbandið er nú aðgengilegt á YouTube-síðu Svikamyllu ehf. 28.10.2019 13:30 Stjörnulífið: Draumafrí á Maldíveyjum, forskot á hrekkjavökuna og fellingar eru eðlilegar Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 28.10.2019 12:30 Fékk ógleymanleg skilaboð á Facebook sex mánuðum síðar Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. 28.10.2019 10:30 Jólabarn allt árið Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn. 28.10.2019 10:00 Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. 28.10.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Afar venjulegur nörd Þáttaröðin Fyrir alla muni hefst á RÚV á sunnudag. Annar stjórnenda er Sigurður Helgi Pálmason safnvörður Seðlabanka Íslands. 1.11.2019 08:00
Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi á Kringlukránni um helgina. Sveitin er skipuð miklum reynsluboltum, eru þeir samanlagt með 190 ára reynslu. Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en Gísli, Eiríkur og Helgi og segjast leika ffjörug lög. 1.11.2019 07:00
Veisla fyrir skilningarvitin í Fischer Í dag verður kynntur þriðji ilmurinn frá Fischer, Fischer nr. 8. Hann er hannaður af Jónsa úr Sigur Rós. Fischer er fjölskylduverkefni þar sem allir leggja sitt af mörkum til að veita gestum upplifun fyrir öll skilningarvitin. 1.11.2019 07:00
Sólarhringsútsending útvarps 101 í beinni Útvarp 101 fagnar eins árs afmæli með hátíðardagskrá sem hefst klukkan sex að morgni 1. nóvember og stendur til klukkan sex að morgni 2. nóvember. 1.11.2019 05:00
Hafnfirðingur númer 30.000 leystur út með gjöfum Bæjarstjóri Hafnarfjarðar heimsótti nýfædda stúlku, sem er bæjarbúi Hafnarfjarðar númer 30,000. 31.10.2019 22:48
Gunnar og Fransiska Björk eignuðust stúlku Gunnar Nelson segist stoltur af kærustunni eftir fæðinguna. 31.10.2019 20:13
Orri Páll selur einbýli í Skerjafirði á 139,9 milljónir Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommari Sigurrósar, hefur sett 270 fm einbýlishús sitt á sölu. 31.10.2019 18:00
Brosmild, traust og glaðvær manneskja þrátt fyrir veikindin Fjölskylda Guðrúnar Maríu Gunnarsdóttur hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir útfararkostnaði. 31.10.2019 16:45
Tortímandinn grjótharður fyrir framan hlaðborð af ógeðisréttum Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 31.10.2019 14:30
Innlit í glæsilega þakíbúð ríkasta manns heims á Manhattan Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er langefstur á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 31.10.2019 13:30
Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. 31.10.2019 11:30
Rétt skal vera rétt Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 31.10.2019 09:45
Fengum fágaða borgara við brotthvarf McDonald's Um mánaðamótin verða tíu ár frá því að bandaríski skyndibitarisanum McDonald's var lokað á Íslandi. Lokunin var tilkynnt með viku fyrirvara og úr varð örtröð á stöðunum. Hamborgaraunnandi segir hamborgaraflóruna hafa blómstrað í kjölfarið. 31.10.2019 07:00
Berskjölduð Dýrfinna Dýrfinnu Benitu langaði að heiðra þá sem upplifa sig utanveltu, sérstaklega innan íslensku rappsenunnar. Útkoman er platan Hystería sem kom út á miðnætti. Hún rappar um losta, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir og reiði, en er umfram allt berskjölduð og heiðarleg. 31.10.2019 07:00
Örvæntingarfullir foreldrar í dauðaleit að graskerum Svo virðist sem 65 tonn af graskerum sem flutt voru til Íslands í aðdraganda hrekkjavöku séu svo gott sem ófáanleg. 31.10.2019 00:37
Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. 30.10.2019 18:51
Fengu hundrað einstaklinga til að uppljóstra hvaða fíkniefni þeir hefðu prófað Alls staðar í heiminum eru til ólögleg fíkniefni sem fólk tekur inn. Sumir ánetjast þeim og oft fer mjög illa. 30.10.2019 15:46
Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. 30.10.2019 14:30
„Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. 30.10.2019 13:45
Tíu dýrustu heimilin í New York New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar. 30.10.2019 12:30
Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. 30.10.2019 11:30
Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. 30.10.2019 09:37
Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana. 30.10.2019 09:00
Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi. 30.10.2019 06:45
Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. 29.10.2019 23:58
Handóðir prjónarar pirrast vegna peysuhneppingar Lífleg umræða hefur skapast í fésbókarhópnum Handóðir prjónarar eftir að þátturinn "Um land allt“ var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 29.10.2019 22:17
Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. 29.10.2019 21:15
James Corden, Kanye West og hundrað manna kór í Airpool Karaoke Eins og margir vita er breski spjallþáttastjórnandinn James Corden reglulega með lið í þætti sínum sem heitir Carpool Karaoke. 29.10.2019 15:30
Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. 29.10.2019 14:30
Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres kysstust Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern. 29.10.2019 13:30
Elli krani kom fyrir risastórum glugga í húsi Gísla og Nínu Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á árinu að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö. 29.10.2019 12:30
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29.10.2019 11:30
Þetta gerist þegar mörghundruð mentos blandast saman við matarsóda og kók Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. 29.10.2019 10:30
Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu. 29.10.2019 07:00
Safnar ástæðum til að kætast Súrnun sjávar, stríð í Sýrlandi, brennandi Amason, fækkun skordýra, plastmengun, Trump, Erdogan og Bolzonaro. Er nokkuð að undra að viðkvæmt fólk ákveði öðru hvoru að setja sjálft sig í fréttabann? 29.10.2019 07:00
Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28.10.2019 22:15
„Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. 28.10.2019 19:15
Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. 28.10.2019 17:03
Dagur í lífi aflraunamannsins Jens Andra Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi. 28.10.2019 15:30
Guðrún og Hörður vilja 150 milljónir fyrir einbýlishúsið á Seltjarnarnesinu Guðrún Valdimarsdóttir og Hörður Felix Harðarson hafa sett sitt einbýlishús við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu en ásett verð er 150 milljónir. 28.10.2019 14:30
Hatari gefur út myndband við lagið Klámstrákur Liðsmenn Hatara gáfu í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Klámstrákur. Myndbandið er nú aðgengilegt á YouTube-síðu Svikamyllu ehf. 28.10.2019 13:30
Stjörnulífið: Draumafrí á Maldíveyjum, forskot á hrekkjavökuna og fellingar eru eðlilegar Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 28.10.2019 12:30
Fékk ógleymanleg skilaboð á Facebook sex mánuðum síðar Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. 28.10.2019 10:30
Jólabarn allt árið Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn. 28.10.2019 10:00
Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. 28.10.2019 07:00