Fleiri fréttir

Skiljum engan eftir

Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu.

Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar

"Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“

„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“

Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters.

Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni.

Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast

Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan.

Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur

Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi.

Með höfuðverk í 28 ár

Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu.

Langar til að verða hundrað ára gömul

Á mánudaginn verður ný heilsumiðstöð opnuð í Faxafeni. Hún er rekin af þeim Manuelu Ósk, Arnari og Snorra, sem ætla sér öll að ná hundrað og eitthvað ára aldri og líta ótrúlega vel út.

Kona bankaði upp á og tók völdin

Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir