Lífið

Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tveir félagar flottir saman.
Tveir félagar flottir saman.

Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan.

Á dögunum ákvað Will Smith að koma Neymar á óvart. Knattspyrnumaðurinn hélt að hann væri að fara hitta heimsfrægan kokk.

Will Smith gekk óvænt inn í herbergið og kom Neymar heldur betur á óvart. Neymar var vægast sagt ánægður að sjá Smith eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.