Fleiri fréttir

Lygileg keiluskot gera allt vitlaust

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með keilukúlu. Þeir félagar leika sér með kúluna og gera allskonar trix sem hreinlega er erfitt að skilja hvernig þeir fara að.

Húðflúr er list líkamans

Svala Björgvins söngkona er með fallega skreyttan líkama. Hún velur húðflúr gaumgæfilega. Svala er flutt heim til Íslands og hefur nóg að gera, er meðal annars að gefa út nýtt lag og myndband.

Júníus Meyvant gefur út nýtt lag í dag

Von er á annarri plötu Júníusar Meyvantsí nóvember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári.

Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan

Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum.

Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu

Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu.

Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís

Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans.

Leiksigur og margra stjörnu viðtökur

Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd.

Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni

Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins.

Tíu ára langaði Fríðu að deyja vegna eineltis

Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir var alin upp í Mosfellsbær. Þar gekk hún í skóla en minningarnar eru þó síður en svo góðar. Fríða, eins og hún er alltaf kölluð, var lögð í einelti frá fyrsta og upp í níunda bekk. Þrjár stelpur tóku hana fyrir á hverjum einasta degi.

Uppgjör við erfiða reynslu

Á nýrri plötu Stefáns Jakobssonar gerir hann það upp þegar hann fann fyrrverandi samstarfsfélaga látinn í fjöruborði Mývatns. Sá hafði farist af slysförum ásamt tveimur öðrum árið 1999. Lagið heitir Vatnið.

Gerir mest grín að enskri tungu

Fyndnasti maður jarðarinnar árið 2014, Finninn Ismo Leikola, verður með uppistand í Tjarnarbíói í kvöld. Hann stoppar stutt á Íslandi nú en fylgist vel með Ara Eldjárn og íslenskum uppistöndurum.

Eldri hlutir fá nýtt líf

Stundum er hægt að endurnýta eldri hluti og jafnvel hægt að nota þá í öðrum tilgangi.

Sjá næstu 50 fréttir