Fleiri fréttir

Nicki Minaj lofar Margaret Thatcher

Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum.

Fjölskylda Prince kærir lækni söngvarans

Michael Schulenberg, læknir tónlistarmannsins sáluga Prince, hefur nú verið kærður af fjölskyldu söngvarans. Prince lést árið 2016 vegna of stórs skammts af Fentanýl.

Sjúkur í súkkulaði

Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur.

Elskar að versla í karladeildum

Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi.

Sólrún Diego og Frans flytja

Snapchat-stjarnan Sólrún Diego og Frans Veigar Garðarsson hafa ákveðið að færa sig um set og er íbúð þeirra við Þorrasalir í Kópavogi á sölu og er ásett verð 49,9 milljónir.

Óformlegur stíll

Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Kristófer Acox heldur á vit ævintýranna á næstu dögum þegar hann flytur til Frakklands.

Ég er fæddur ferðalangur

Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu.

Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir

Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti.

Lentu næstum undir hnúfubaki

Farþegar sem voru í hvalaskoðun undan ströndum Alaska á mánudaginn komust í mikið návígi við hnúfubak.

Sjá næstu 50 fréttir