„Taktleysi“ Theresu May vekur kátínu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:10 Theresa May dansar með börnunum. Vísir/EPA Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018 Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018
Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00