„Taktleysi“ Theresu May vekur kátínu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:10 Theresa May dansar með börnunum. Vísir/EPA Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018 Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018
Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00