Fleiri fréttir Langar að verða stórmeistari í skák Hann lærði mannganginn í skák fimm ára og fór í sína fyrstu kappskák sex ára. Óskar Víkingur Davíðsson 10 ára er nú orðinn Norðurlandameistari í skólaskák í sínum aldursflokki. 6.3.2016 10:15 Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5.3.2016 17:53 Nýtt og spennandi starf Guðrún Þóra Gunnarsdóttir lektor hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála sem staðsett er á Akueyri. Hún segir mörg úrlaunsarefni blasa við. 5.3.2016 11:15 Matur beint frá býli í Hörpu Matarmarkaður Búrsins fer fram í Hörpu um helgina. Um fimmtíu framleiðendur selja vörur sínar milliliðalaust. Aðstandendur vilja hvetja fólk til að mæta með börn á markaðinn og leyfa þeim að kynnast uppruna vörunnar. 5.3.2016 11:00 Vil gera meira í eigin nafni, stofna bönd og semja 5.3.2016 10:30 Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5.3.2016 10:00 Villidýrið sleppur út í kvöld Milli þess sem Valmar Väljaots organisti í Glerárkirkju þenur kirkjuorgelið spilar hann með þjóðlagapopppönksveitinni Hvanndalsbræðrum. Þar segist hann frá útrás fyrir villidýrið í sér en reynir að haga sér í messu. Hljómsveitin spilar í Tjarnarbíói í kvöld. 5.3.2016 10:00 Ókeypis um helgina Það verður nóg um að vera um helgina fyrir stóra sem smáa og hvort sem ætlunin er að rækta líkama eða sál. Matur spilar stórt hlutverk. 5.3.2016 10:00 Það er sáluhjálp í allri sköpun Söngleikurinn Mamma mia verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í næstu viku og þar eru þau Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Helgi Björnsson í tveimur af aðalhlutverkunum. Þau gáfu sér tíma til þess að spjalla um ABBA, lífið í leikhúsinu og mikilvægi þess að þora að reyna eitthvað nýtt og spennandi. 5.3.2016 09:30 Snapchat filterarnir sem allir elska Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívinsæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undafarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum að nota fjölbreytta filtera til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snapchat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið. 5.3.2016 09:00 Með nikkuna frá sjö ára aldri Margrét Arnardóttir harmóníkuleikari kemur fram á tónleikum í Stúdentakjallaranum og Salnum í dag. Margrét var aðeins sjö ára þegar hún byrjaði að spila en hún hefur alla tíð heillast af nikkunni. 5.3.2016 09:00 Margir karlmenn ofmeðhöndlaðir Laufey Tryggvadóttir prófessor hefur ásamt öðrum rannsakað hvernig má með betri hætti greina krabbamein í blöðruhálskirtli. Of oft eru gerðar óþarfar aðgerðir. 5.3.2016 08:00 Stuð og stemning á Ímark deginum - Myndir Íslenski markaðsdagurinn var haldinn hátíðlegur með veglegri ráðstefnu í Háskólabíói í dag. 4.3.2016 20:48 Alltaf með rauða varalitinn Ragna Fossberg sýnir okkur nokkra af sínum eftirlætishlutum. Meðal þeirra er rauði varaliturinn frá Revlon sem hún hefur notað í tuttugu ár og hálsmen sem hún bar á Eddunni. 4.3.2016 14:30 Komst í rakvél föður síns og það endaði með ósköpum Lítil börn eiga það til að koma sér í allskonar vandræði. Með aukinni tækni þá eiga þessi börn aldrei eftir að gleyma heimskupörum sínum. 4.3.2016 13:30 Missti þrjátíu kíló en þá komu fordómarnir Arna missti 30 kíló og hefur aldrei verið í betra formi. 4.3.2016 11:30 Fimm hundruð eðalsteinar og þunglyndir þykkblöðungar Af kæfandi heyrnatólum og draumum um netverslanir. 4.3.2016 10:30 Fagnar með skíðahópnum sínum í Lederhosen Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur Svavarsson er fimmtugur í dag. 4.3.2016 10:00 Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4.3.2016 09:38 Kostar aldrei neitt að spyrja Hásetinn Níels Alvin Níelsson reri á dögunum á ný mið og skipuleggur nú sína fyrstu tónleika. Salur í Háskólabíói hefur verið pantaður en tónleikarnir eru með uppáhaldshljómsveitinni hans, Fairport Convention. 4.3.2016 09:30 Þrjú miðaverð á tónleika Muse í sumar 300 svokallaðir VIP-miðar verða í boði á tónleikana. 4.3.2016 07:30 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4.3.2016 07:00 Elvar Baldvinsson vann Tónkvíslina 2016: Sjáðu keppina í heild sinni Elvar Baldvinsson vann sigur í Tónkvíslinni 2016, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fór síðastliðin laugardagskvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Elvar söng lagið Nothing really matters og gerði það virkilega vel. 3.3.2016 16:30 Ungfrú Ísland keppir með strákunum okkar á EM „Þá er enn annað ævintýrið hjá mér að hefjast," segir Arna Ýr Jónsdóttir, ungfrú Ísland, í stöðufærslu á Facebook. 3.3.2016 15:42 Reykjavíkurdætur gefa út plötu og opna nýja heimasíðu Reykjavíkurdætur hafa ákveðið að gefa út plötu og ætlar sveitin að framleiða hana sjálfar. Þær hafa nú hafið söfnun á Karolina Fund til að fjármagna útgáfu á nýju plötunni. 3.3.2016 15:30 Hrekkir kærustuna með gervibónorði: Hún hefndi sín rosalega - Myndbönd Hinn 24 ára Brad Holmes fór heldur betur illa með kærustuna sína á dögunum þegar hann fór niður á skeljarnar og þóttist ætla biðja Jenny Davies um að giftast sér. 3.3.2016 14:30 Páll Óskar segist ætla að mæta næst með bleyju Í kvöld kemur uppistandshópurinn sem kennir sig við Híenurnar saman á ný á skemmtistaðnum Húrra og treður upp með eitthvað ferskasta grín sem Reykjavík býður upp á. 3.3.2016 13:30 Boyzone og Westlife verða að Boyzlife: Endurkoma aldarinnar í pípunum? Það muna margir eftir strákaböndunum Boyzone og Westlife sem slógu eftirminnilega í gegn um aldarmótin. 3.3.2016 12:30 Keyrði í bæinn frá Selfossi og beið í alla nótt fyrir ársbirgðir af kleinuhringjum Þriðji Dunkin' Donuts staðurinn á Íslandi var opnaður klukkan níu í dag í Hagasmára í Kópavogi. Upp úr klukkan tólf í gærkvöldi voru sjö mættir í röð við staðinn en tuttugu fyrstu viðskiptavinirnir fengu ársbirgðir kleinuhringjum. 3.3.2016 10:19 Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3.3.2016 10:00 Með Stúdentakjallaranum kom mikil tónlistarflóra Allir háskólar Íslands standa í sameiningu fyrir Háskóladeginum sem verður haldinn laugardaginn 5. mars frá kl. 12 til 16. Markmið skólanna er að bjóða upp á metnaðarfulla kynningu á öllum mögulegum námsleiðum á Íslandi, sem eru yfir 500 talsins. 3.3.2016 10:00 Fagnar fimmtugsafmæli í Berlín Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson fagnar fimmtíu ára afmæli sínu í dag en hann mun eyða deginum í flugvél. 3.3.2016 09:45 Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3.3.2016 07:00 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2.3.2016 20:47 Sam Smith hættir á Twitter vegna gagnrýni á þakkarræðu hans á Óskarnum Alls ekki fyrsti samkynhneigði maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. 2.3.2016 20:13 Stórbrotið hljóðfæri þar sem 2.000 glerkúlur sjá um tónlistina Smíði gripsins tók hátt í tvö ár enda er hann nokkuð flókinn. 2.3.2016 18:10 Dómararnir fengu neyðarfund með framleiðendunum: Komu einum keppanda á óvart og hún fékk sjokk Dómararnir í Ísland Got Talent voru ekki sáttir með það hversu fáa keppendur framleiðendur þáttarins leyfðu þeim að velja inn í undanúrslitin. Þeir héldu því neyðarfund til að sannfæra þá um að hleypa öðrum keppanda áfram. 2.3.2016 15:30 Þessi atriði komust áfram í Ísland Got Talent Í síðasta þætti af Ísland Got Talent kom í ljós hvað keppendur komust áfram í næstu umferð og fá tækifæri í beinni útsendingu á Stöð 2. 2.3.2016 13:30 Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2.3.2016 12:58 Bítast um hver sé hin eina og sanna Kylie Ástralska söngkonan Kylie Minogue og hin bandaríska Kylie Jenner há nú baráttu fyrir dómstólum um það hvor þeirra eigi rétt á vörumerkinu „Kylie“ í Bandaríkjunum. 2.3.2016 12:30 James Corden fer á kostum sem fasteignasali: Reyndi að selja Tyga rándýrt hús Bretinn James Corden hefur heldur betur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár en hann heldur úti spjallþætti vestanhafs sem kallast The Late Late Show. 2.3.2016 11:30 Borðuðu býflugur í beinni Bragðið af býflugum mun vera nokkuð sérstakt. 2.3.2016 11:26 Könnun: Hvað finnst þér um nýja búning íslenska landsliðsins? Í gær var nýr landsliðsbúningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun til að mynda leika í búningnum á EM í Frakklandi í sumar. 2.3.2016 10:05 Við erum alltaf á vakt sama hvar við erum staddir Haukur Heiðar Hauksson, heimilislæknir og söngvari í hljómsveitinni Diktu, stendur á tímamótum. Hann lauk sinni seinustu vakt í vikunni sem sérnámslæknir í heimilislækningum. Framundan eru nýir tímar á heilsugæslunni ásamt ferðalögum með hljómsveit sinni. 2.3.2016 10:00 Sigmundi bannað að eignast fleiri vini á Snapchat „Ég hefði viljað samþykkja þig. Bara mátti það ekki.“ 1.3.2016 18:27 Sjá næstu 50 fréttir
Langar að verða stórmeistari í skák Hann lærði mannganginn í skák fimm ára og fór í sína fyrstu kappskák sex ára. Óskar Víkingur Davíðsson 10 ára er nú orðinn Norðurlandameistari í skólaskák í sínum aldursflokki. 6.3.2016 10:15
Nýtt og spennandi starf Guðrún Þóra Gunnarsdóttir lektor hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála sem staðsett er á Akueyri. Hún segir mörg úrlaunsarefni blasa við. 5.3.2016 11:15
Matur beint frá býli í Hörpu Matarmarkaður Búrsins fer fram í Hörpu um helgina. Um fimmtíu framleiðendur selja vörur sínar milliliðalaust. Aðstandendur vilja hvetja fólk til að mæta með börn á markaðinn og leyfa þeim að kynnast uppruna vörunnar. 5.3.2016 11:00
Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5.3.2016 10:00
Villidýrið sleppur út í kvöld Milli þess sem Valmar Väljaots organisti í Glerárkirkju þenur kirkjuorgelið spilar hann með þjóðlagapopppönksveitinni Hvanndalsbræðrum. Þar segist hann frá útrás fyrir villidýrið í sér en reynir að haga sér í messu. Hljómsveitin spilar í Tjarnarbíói í kvöld. 5.3.2016 10:00
Ókeypis um helgina Það verður nóg um að vera um helgina fyrir stóra sem smáa og hvort sem ætlunin er að rækta líkama eða sál. Matur spilar stórt hlutverk. 5.3.2016 10:00
Það er sáluhjálp í allri sköpun Söngleikurinn Mamma mia verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í næstu viku og þar eru þau Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Helgi Björnsson í tveimur af aðalhlutverkunum. Þau gáfu sér tíma til þess að spjalla um ABBA, lífið í leikhúsinu og mikilvægi þess að þora að reyna eitthvað nýtt og spennandi. 5.3.2016 09:30
Snapchat filterarnir sem allir elska Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívinsæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undafarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum að nota fjölbreytta filtera til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snapchat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið. 5.3.2016 09:00
Með nikkuna frá sjö ára aldri Margrét Arnardóttir harmóníkuleikari kemur fram á tónleikum í Stúdentakjallaranum og Salnum í dag. Margrét var aðeins sjö ára þegar hún byrjaði að spila en hún hefur alla tíð heillast af nikkunni. 5.3.2016 09:00
Margir karlmenn ofmeðhöndlaðir Laufey Tryggvadóttir prófessor hefur ásamt öðrum rannsakað hvernig má með betri hætti greina krabbamein í blöðruhálskirtli. Of oft eru gerðar óþarfar aðgerðir. 5.3.2016 08:00
Stuð og stemning á Ímark deginum - Myndir Íslenski markaðsdagurinn var haldinn hátíðlegur með veglegri ráðstefnu í Háskólabíói í dag. 4.3.2016 20:48
Alltaf með rauða varalitinn Ragna Fossberg sýnir okkur nokkra af sínum eftirlætishlutum. Meðal þeirra er rauði varaliturinn frá Revlon sem hún hefur notað í tuttugu ár og hálsmen sem hún bar á Eddunni. 4.3.2016 14:30
Komst í rakvél föður síns og það endaði með ósköpum Lítil börn eiga það til að koma sér í allskonar vandræði. Með aukinni tækni þá eiga þessi börn aldrei eftir að gleyma heimskupörum sínum. 4.3.2016 13:30
Missti þrjátíu kíló en þá komu fordómarnir Arna missti 30 kíló og hefur aldrei verið í betra formi. 4.3.2016 11:30
Fimm hundruð eðalsteinar og þunglyndir þykkblöðungar Af kæfandi heyrnatólum og draumum um netverslanir. 4.3.2016 10:30
Fagnar með skíðahópnum sínum í Lederhosen Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur Svavarsson er fimmtugur í dag. 4.3.2016 10:00
Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4.3.2016 09:38
Kostar aldrei neitt að spyrja Hásetinn Níels Alvin Níelsson reri á dögunum á ný mið og skipuleggur nú sína fyrstu tónleika. Salur í Háskólabíói hefur verið pantaður en tónleikarnir eru með uppáhaldshljómsveitinni hans, Fairport Convention. 4.3.2016 09:30
Þrjú miðaverð á tónleika Muse í sumar 300 svokallaðir VIP-miðar verða í boði á tónleikana. 4.3.2016 07:30
Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4.3.2016 07:00
Elvar Baldvinsson vann Tónkvíslina 2016: Sjáðu keppina í heild sinni Elvar Baldvinsson vann sigur í Tónkvíslinni 2016, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fór síðastliðin laugardagskvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Elvar söng lagið Nothing really matters og gerði það virkilega vel. 3.3.2016 16:30
Ungfrú Ísland keppir með strákunum okkar á EM „Þá er enn annað ævintýrið hjá mér að hefjast," segir Arna Ýr Jónsdóttir, ungfrú Ísland, í stöðufærslu á Facebook. 3.3.2016 15:42
Reykjavíkurdætur gefa út plötu og opna nýja heimasíðu Reykjavíkurdætur hafa ákveðið að gefa út plötu og ætlar sveitin að framleiða hana sjálfar. Þær hafa nú hafið söfnun á Karolina Fund til að fjármagna útgáfu á nýju plötunni. 3.3.2016 15:30
Hrekkir kærustuna með gervibónorði: Hún hefndi sín rosalega - Myndbönd Hinn 24 ára Brad Holmes fór heldur betur illa með kærustuna sína á dögunum þegar hann fór niður á skeljarnar og þóttist ætla biðja Jenny Davies um að giftast sér. 3.3.2016 14:30
Páll Óskar segist ætla að mæta næst með bleyju Í kvöld kemur uppistandshópurinn sem kennir sig við Híenurnar saman á ný á skemmtistaðnum Húrra og treður upp með eitthvað ferskasta grín sem Reykjavík býður upp á. 3.3.2016 13:30
Boyzone og Westlife verða að Boyzlife: Endurkoma aldarinnar í pípunum? Það muna margir eftir strákaböndunum Boyzone og Westlife sem slógu eftirminnilega í gegn um aldarmótin. 3.3.2016 12:30
Keyrði í bæinn frá Selfossi og beið í alla nótt fyrir ársbirgðir af kleinuhringjum Þriðji Dunkin' Donuts staðurinn á Íslandi var opnaður klukkan níu í dag í Hagasmára í Kópavogi. Upp úr klukkan tólf í gærkvöldi voru sjö mættir í röð við staðinn en tuttugu fyrstu viðskiptavinirnir fengu ársbirgðir kleinuhringjum. 3.3.2016 10:19
Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3.3.2016 10:00
Með Stúdentakjallaranum kom mikil tónlistarflóra Allir háskólar Íslands standa í sameiningu fyrir Háskóladeginum sem verður haldinn laugardaginn 5. mars frá kl. 12 til 16. Markmið skólanna er að bjóða upp á metnaðarfulla kynningu á öllum mögulegum námsleiðum á Íslandi, sem eru yfir 500 talsins. 3.3.2016 10:00
Fagnar fimmtugsafmæli í Berlín Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson fagnar fimmtíu ára afmæli sínu í dag en hann mun eyða deginum í flugvél. 3.3.2016 09:45
Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3.3.2016 07:00
Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2.3.2016 20:47
Sam Smith hættir á Twitter vegna gagnrýni á þakkarræðu hans á Óskarnum Alls ekki fyrsti samkynhneigði maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. 2.3.2016 20:13
Stórbrotið hljóðfæri þar sem 2.000 glerkúlur sjá um tónlistina Smíði gripsins tók hátt í tvö ár enda er hann nokkuð flókinn. 2.3.2016 18:10
Dómararnir fengu neyðarfund með framleiðendunum: Komu einum keppanda á óvart og hún fékk sjokk Dómararnir í Ísland Got Talent voru ekki sáttir með það hversu fáa keppendur framleiðendur þáttarins leyfðu þeim að velja inn í undanúrslitin. Þeir héldu því neyðarfund til að sannfæra þá um að hleypa öðrum keppanda áfram. 2.3.2016 15:30
Þessi atriði komust áfram í Ísland Got Talent Í síðasta þætti af Ísland Got Talent kom í ljós hvað keppendur komust áfram í næstu umferð og fá tækifæri í beinni útsendingu á Stöð 2. 2.3.2016 13:30
Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2.3.2016 12:58
Bítast um hver sé hin eina og sanna Kylie Ástralska söngkonan Kylie Minogue og hin bandaríska Kylie Jenner há nú baráttu fyrir dómstólum um það hvor þeirra eigi rétt á vörumerkinu „Kylie“ í Bandaríkjunum. 2.3.2016 12:30
James Corden fer á kostum sem fasteignasali: Reyndi að selja Tyga rándýrt hús Bretinn James Corden hefur heldur betur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár en hann heldur úti spjallþætti vestanhafs sem kallast The Late Late Show. 2.3.2016 11:30
Könnun: Hvað finnst þér um nýja búning íslenska landsliðsins? Í gær var nýr landsliðsbúningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun til að mynda leika í búningnum á EM í Frakklandi í sumar. 2.3.2016 10:05
Við erum alltaf á vakt sama hvar við erum staddir Haukur Heiðar Hauksson, heimilislæknir og söngvari í hljómsveitinni Diktu, stendur á tímamótum. Hann lauk sinni seinustu vakt í vikunni sem sérnámslæknir í heimilislækningum. Framundan eru nýir tímar á heilsugæslunni ásamt ferðalögum með hljómsveit sinni. 2.3.2016 10:00
Sigmundi bannað að eignast fleiri vini á Snapchat „Ég hefði viljað samþykkja þig. Bara mátti það ekki.“ 1.3.2016 18:27