James Corden fer á kostum sem fasteignasali: Reyndi að selja Tyga rándýrt hús Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2016 11:30 Corden fer enn einu sinni á kostum. vísir Bretinn James Corden hefur heldur betur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár en hann heldur úti spjallþætti vestanhafs sem kallast The Late Late Show. Lesendur Lífsins kannast eflaust við það þegar Corden tekur þekkta listamenn á rúntinn og syngur með þeim og í raun fíflast bara með þeim Á dögum fór hann aftur á móti á vettvang sem fasteignasali og fékk þar aðstoð frá manni sem er þekktur í Bandaríkjunum fyrir þætti sína Million Dollar Listing á raunveruleikastöðinni Bravo. Þar er aðeins fjallað um gríðarlega falleg hús sem kosta sitt. Corden tók á móti kúnna sem margir þekkja og var um að ræða rapparann Tyga. Corden gekk um eignina með Tyga og fór hreinlega á kostum. Rapparinn ákvað á endanum að kaupa ekki húsið en það seldist samt sem áður nokkrum dögum síðan á 9,7 milljónir dollara eða því sem samsvarar 1,3 milljörðum íslenskra króna. Hér að neðan má sjá hvernig söluaðferð Corden er. Tengdar fréttir Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. 14. janúar 2016 15:20 One Direction og Corden fóru á kostum á rúntinum - Myndband James Corden og hljómsveitameðlimir One Direction fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 17. desember 2015 13:00 Spiluðu Bieberlagið Sorry á risapíanói í þætti Corden Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu. 23. janúar 2016 16:34 Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30. nóvember 2015 16:30 James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18. febrúar 2016 14:00 Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 14. janúar 2016 09:58 Elton John gaf elskunni James Corden „lagið sitt“ Bíltúrar Corden með mörgum af bestu tónlistarmönnum heims hafa slegið í gegn. 8. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Sjá meira
Bretinn James Corden hefur heldur betur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár en hann heldur úti spjallþætti vestanhafs sem kallast The Late Late Show. Lesendur Lífsins kannast eflaust við það þegar Corden tekur þekkta listamenn á rúntinn og syngur með þeim og í raun fíflast bara með þeim Á dögum fór hann aftur á móti á vettvang sem fasteignasali og fékk þar aðstoð frá manni sem er þekktur í Bandaríkjunum fyrir þætti sína Million Dollar Listing á raunveruleikastöðinni Bravo. Þar er aðeins fjallað um gríðarlega falleg hús sem kosta sitt. Corden tók á móti kúnna sem margir þekkja og var um að ræða rapparann Tyga. Corden gekk um eignina með Tyga og fór hreinlega á kostum. Rapparinn ákvað á endanum að kaupa ekki húsið en það seldist samt sem áður nokkrum dögum síðan á 9,7 milljónir dollara eða því sem samsvarar 1,3 milljörðum íslenskra króna. Hér að neðan má sjá hvernig söluaðferð Corden er.
Tengdar fréttir Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. 14. janúar 2016 15:20 One Direction og Corden fóru á kostum á rúntinum - Myndband James Corden og hljómsveitameðlimir One Direction fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 17. desember 2015 13:00 Spiluðu Bieberlagið Sorry á risapíanói í þætti Corden Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu. 23. janúar 2016 16:34 Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30. nóvember 2015 16:30 James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18. febrúar 2016 14:00 Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 14. janúar 2016 09:58 Elton John gaf elskunni James Corden „lagið sitt“ Bíltúrar Corden með mörgum af bestu tónlistarmönnum heims hafa slegið í gegn. 8. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Sjá meira
Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. 14. janúar 2016 15:20
One Direction og Corden fóru á kostum á rúntinum - Myndband James Corden og hljómsveitameðlimir One Direction fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 17. desember 2015 13:00
Spiluðu Bieberlagið Sorry á risapíanói í þætti Corden Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu. 23. janúar 2016 16:34
Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda. 30. nóvember 2015 16:30
James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18. febrúar 2016 14:00
Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 14. janúar 2016 09:58
Elton John gaf elskunni James Corden „lagið sitt“ Bíltúrar Corden með mörgum af bestu tónlistarmönnum heims hafa slegið í gegn. 8. febrúar 2016 13:00