Sigmundi bannað að eignast fleiri vini á Snapchat Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2016 18:27 Sigmundur segist vera kominn með það marga vini á Snapchat að hann geti ekki bætt fleirum við. Vísir „Ef þú hefur sent mér boð um að verða vinir á Snapchat og ekki fengið svar en finnur svo þetta skeyti veistu að ég hefði viljað samþykkja þig. Bara mátti það ekki.“ Svo hljómar niðurlag skeytis sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birtir fylgjendum sínum á Snapchat í dag. Tilefnið er það að Sigmundur segist vera kominn með það marga vini á Snapchat að hann geti ekki bætt fleirum við. Það kann að hljóma einkennilega að Sigmundur sé búinn að sprengja vinakvótann á samfélagsmiðlinum vinsæla en eftir því sem Vísir kemst næst er „aðeins“ hægt að eiga í kringum 2.500 vini á Snapchat.Sjá einnig: Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Áhugasamir geta þó ennþá fylgst með uppátækjum forsætisráðherra á miðlinum, hann getur einfaldlega ekki fylgst með þeim til baka. Skeyti sitt til Snapchat-fylgjenda birtir Sigmundur í dag með yfirskriftinni: „Hvers vegna eru þessi skilaboð merkileg í sögu samfélagsmiðla?“ Hann svarar spurningunni í næstu mynd en þar hefur hann komið skeytinu fyrir í tómri flösku og skrifar: „Fyrsta flöskuskeytið sent á Snapchat!“Stutt í skopið hjá ráðherranum. Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar að byrja á Snapchat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur sett sér áramótaheit. 31. desember 2015 16:10 Stúdentar bjóða Sigmundi vöfflur Vilja opna á samtal við þingmenn um hagsmuni stúdenta. 27. janúar 2016 11:44 Sigmundur stendur við áramótaheitið: Orðinn vinur eins þekktasta grínarans á Snapchat Hjálmar Örn Jóhannsson hyggst „grilla“ í forsætisráðherranum. 1. janúar 2016 18:59 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
„Ef þú hefur sent mér boð um að verða vinir á Snapchat og ekki fengið svar en finnur svo þetta skeyti veistu að ég hefði viljað samþykkja þig. Bara mátti það ekki.“ Svo hljómar niðurlag skeytis sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birtir fylgjendum sínum á Snapchat í dag. Tilefnið er það að Sigmundur segist vera kominn með það marga vini á Snapchat að hann geti ekki bætt fleirum við. Það kann að hljóma einkennilega að Sigmundur sé búinn að sprengja vinakvótann á samfélagsmiðlinum vinsæla en eftir því sem Vísir kemst næst er „aðeins“ hægt að eiga í kringum 2.500 vini á Snapchat.Sjá einnig: Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Áhugasamir geta þó ennþá fylgst með uppátækjum forsætisráðherra á miðlinum, hann getur einfaldlega ekki fylgst með þeim til baka. Skeyti sitt til Snapchat-fylgjenda birtir Sigmundur í dag með yfirskriftinni: „Hvers vegna eru þessi skilaboð merkileg í sögu samfélagsmiðla?“ Hann svarar spurningunni í næstu mynd en þar hefur hann komið skeytinu fyrir í tómri flösku og skrifar: „Fyrsta flöskuskeytið sent á Snapchat!“Stutt í skopið hjá ráðherranum.
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar að byrja á Snapchat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur sett sér áramótaheit. 31. desember 2015 16:10 Stúdentar bjóða Sigmundi vöfflur Vilja opna á samtal við þingmenn um hagsmuni stúdenta. 27. janúar 2016 11:44 Sigmundur stendur við áramótaheitið: Orðinn vinur eins þekktasta grínarans á Snapchat Hjálmar Örn Jóhannsson hyggst „grilla“ í forsætisráðherranum. 1. janúar 2016 18:59 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Sigmundur Davíð ætlar að byrja á Snapchat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur sett sér áramótaheit. 31. desember 2015 16:10
Stúdentar bjóða Sigmundi vöfflur Vilja opna á samtal við þingmenn um hagsmuni stúdenta. 27. janúar 2016 11:44
Sigmundur stendur við áramótaheitið: Orðinn vinur eins þekktasta grínarans á Snapchat Hjálmar Örn Jóhannsson hyggst „grilla“ í forsætisráðherranum. 1. janúar 2016 18:59