Snapchat filterarnir sem allir elska Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 5. mars 2016 09:00 snap chat Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívinsæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undafarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum að nota fjölbreytta filtera til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snapchat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið.„Haruki er í uppáhaldi af því það er bara svo ógeðslega fyndið, Ísland & karókí lovin Japani sem syngur slagara og gefur ferðatips.Og Kevin Halldór hann male model, auðvitað af því maður er gorgeous með þennan fillter og Kevin hugsar ekki um neitt nema tísku, útlit og merkjavöru. Mjög gaman að fá útrás með svoleiðis týpu. Þórir Sæmundsson leikari Notandanafn: thorirsaem „Ég elskaði barnatímann með Bólu sem barn og maður líkist henni í þessum tröllafillter svo er það faceswap, ef manni langar til að hlægja þá notar maður þennan! Það hefur ekki einu sinni gerst að ég hlægi ekki með því að leika með mér hann" Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM 957. Notandanafn: oskipants„Mér finnst hann bara svo súper sætur þessi voffi. Svo hef ég vandræðalega gaman að því að fíflast með þessa filltera. Sumir fillterarnir eru svo fáránlegir að maður veltir því fyrir sér hvað sé í gangi í hausnum á þeim sem bjó þá til“ Manúela Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi. Notandanafn: manuelaosk„Þessi er í miklu uppáhaldi,hann gerir mann að blöndu af Kylie Jenner og Jocelyn Wildenstein, betur þekkt sem kattarkonan. Mig grunar að hún sé fyrirmyndin að filternum. Regnbogagubbið verður líka aldrei þreytt. Við á GlamourIceland erum miklir filter aðdáendur svo endilega addið okkur á Snapchat“ Adda Soffía blaðamaður hjá Glamour, Notandanafn: glamourIceland„Uppáhalds fillterarnir mínir eru regnbogagubbið því hann kom fyrstur og er algjört krútt og líka faceswap því það er svo ógeðslega skrítið. ÉG SKIL EKKI HVERNIG ÞETTA VIRKAR!“ Berglind Pétursdóttir Notandanafn: berglindp„Sæti filterinn er í algeru uppáhaldi núna. Ég myndi setjast í helgan stein ef ég myndi vakna svona einn daginn“ Sólmundur Hólm, útvarpsmaður á Rúv Notandanafn: soliholm „Þessi filter er í uppáhaldi hjá mér því ég vildi óska þess að ég væri með betra lyktarskyn. Svo er ég líka bara svo keim líkur Valgeir Skagfjörð með þennan filter“ Aron Már Ólafsson leikari. Notandanafn: aronmola„Nýi pöndufilterinn kemur mjög sterkur inn. Annars er eg hrifin af þessum þar sem augun eru pons og munnurinn stór. Þegar Katrín Halldóra er með Improv Ísland-snappið, þá er þessi algjör veisla" Margrét Erla Maack, sjónvarpskona Notandanafn: mokkilitli Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívinsæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undafarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum að nota fjölbreytta filtera til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snapchat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið.„Haruki er í uppáhaldi af því það er bara svo ógeðslega fyndið, Ísland & karókí lovin Japani sem syngur slagara og gefur ferðatips.Og Kevin Halldór hann male model, auðvitað af því maður er gorgeous með þennan fillter og Kevin hugsar ekki um neitt nema tísku, útlit og merkjavöru. Mjög gaman að fá útrás með svoleiðis týpu. Þórir Sæmundsson leikari Notandanafn: thorirsaem „Ég elskaði barnatímann með Bólu sem barn og maður líkist henni í þessum tröllafillter svo er það faceswap, ef manni langar til að hlægja þá notar maður þennan! Það hefur ekki einu sinni gerst að ég hlægi ekki með því að leika með mér hann" Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM 957. Notandanafn: oskipants„Mér finnst hann bara svo súper sætur þessi voffi. Svo hef ég vandræðalega gaman að því að fíflast með þessa filltera. Sumir fillterarnir eru svo fáránlegir að maður veltir því fyrir sér hvað sé í gangi í hausnum á þeim sem bjó þá til“ Manúela Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi. Notandanafn: manuelaosk„Þessi er í miklu uppáhaldi,hann gerir mann að blöndu af Kylie Jenner og Jocelyn Wildenstein, betur þekkt sem kattarkonan. Mig grunar að hún sé fyrirmyndin að filternum. Regnbogagubbið verður líka aldrei þreytt. Við á GlamourIceland erum miklir filter aðdáendur svo endilega addið okkur á Snapchat“ Adda Soffía blaðamaður hjá Glamour, Notandanafn: glamourIceland„Uppáhalds fillterarnir mínir eru regnbogagubbið því hann kom fyrstur og er algjört krútt og líka faceswap því það er svo ógeðslega skrítið. ÉG SKIL EKKI HVERNIG ÞETTA VIRKAR!“ Berglind Pétursdóttir Notandanafn: berglindp„Sæti filterinn er í algeru uppáhaldi núna. Ég myndi setjast í helgan stein ef ég myndi vakna svona einn daginn“ Sólmundur Hólm, útvarpsmaður á Rúv Notandanafn: soliholm „Þessi filter er í uppáhaldi hjá mér því ég vildi óska þess að ég væri með betra lyktarskyn. Svo er ég líka bara svo keim líkur Valgeir Skagfjörð með þennan filter“ Aron Már Ólafsson leikari. Notandanafn: aronmola„Nýi pöndufilterinn kemur mjög sterkur inn. Annars er eg hrifin af þessum þar sem augun eru pons og munnurinn stór. Þegar Katrín Halldóra er með Improv Ísland-snappið, þá er þessi algjör veisla" Margrét Erla Maack, sjónvarpskona Notandanafn: mokkilitli
Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira