Snapchat filterarnir sem allir elska Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 5. mars 2016 09:00 snap chat Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívinsæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undafarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum að nota fjölbreytta filtera til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snapchat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið.„Haruki er í uppáhaldi af því það er bara svo ógeðslega fyndið, Ísland & karókí lovin Japani sem syngur slagara og gefur ferðatips.Og Kevin Halldór hann male model, auðvitað af því maður er gorgeous með þennan fillter og Kevin hugsar ekki um neitt nema tísku, útlit og merkjavöru. Mjög gaman að fá útrás með svoleiðis týpu. Þórir Sæmundsson leikari Notandanafn: thorirsaem „Ég elskaði barnatímann með Bólu sem barn og maður líkist henni í þessum tröllafillter svo er það faceswap, ef manni langar til að hlægja þá notar maður þennan! Það hefur ekki einu sinni gerst að ég hlægi ekki með því að leika með mér hann" Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM 957. Notandanafn: oskipants„Mér finnst hann bara svo súper sætur þessi voffi. Svo hef ég vandræðalega gaman að því að fíflast með þessa filltera. Sumir fillterarnir eru svo fáránlegir að maður veltir því fyrir sér hvað sé í gangi í hausnum á þeim sem bjó þá til“ Manúela Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi. Notandanafn: manuelaosk„Þessi er í miklu uppáhaldi,hann gerir mann að blöndu af Kylie Jenner og Jocelyn Wildenstein, betur þekkt sem kattarkonan. Mig grunar að hún sé fyrirmyndin að filternum. Regnbogagubbið verður líka aldrei þreytt. Við á GlamourIceland erum miklir filter aðdáendur svo endilega addið okkur á Snapchat“ Adda Soffía blaðamaður hjá Glamour, Notandanafn: glamourIceland„Uppáhalds fillterarnir mínir eru regnbogagubbið því hann kom fyrstur og er algjört krútt og líka faceswap því það er svo ógeðslega skrítið. ÉG SKIL EKKI HVERNIG ÞETTA VIRKAR!“ Berglind Pétursdóttir Notandanafn: berglindp„Sæti filterinn er í algeru uppáhaldi núna. Ég myndi setjast í helgan stein ef ég myndi vakna svona einn daginn“ Sólmundur Hólm, útvarpsmaður á Rúv Notandanafn: soliholm „Þessi filter er í uppáhaldi hjá mér því ég vildi óska þess að ég væri með betra lyktarskyn. Svo er ég líka bara svo keim líkur Valgeir Skagfjörð með þennan filter“ Aron Már Ólafsson leikari. Notandanafn: aronmola„Nýi pöndufilterinn kemur mjög sterkur inn. Annars er eg hrifin af þessum þar sem augun eru pons og munnurinn stór. Þegar Katrín Halldóra er með Improv Ísland-snappið, þá er þessi algjör veisla" Margrét Erla Maack, sjónvarpskona Notandanafn: mokkilitli Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívinsæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undafarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum að nota fjölbreytta filtera til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snapchat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið.„Haruki er í uppáhaldi af því það er bara svo ógeðslega fyndið, Ísland & karókí lovin Japani sem syngur slagara og gefur ferðatips.Og Kevin Halldór hann male model, auðvitað af því maður er gorgeous með þennan fillter og Kevin hugsar ekki um neitt nema tísku, útlit og merkjavöru. Mjög gaman að fá útrás með svoleiðis týpu. Þórir Sæmundsson leikari Notandanafn: thorirsaem „Ég elskaði barnatímann með Bólu sem barn og maður líkist henni í þessum tröllafillter svo er það faceswap, ef manni langar til að hlægja þá notar maður þennan! Það hefur ekki einu sinni gerst að ég hlægi ekki með því að leika með mér hann" Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM 957. Notandanafn: oskipants„Mér finnst hann bara svo súper sætur þessi voffi. Svo hef ég vandræðalega gaman að því að fíflast með þessa filltera. Sumir fillterarnir eru svo fáránlegir að maður veltir því fyrir sér hvað sé í gangi í hausnum á þeim sem bjó þá til“ Manúela Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi. Notandanafn: manuelaosk„Þessi er í miklu uppáhaldi,hann gerir mann að blöndu af Kylie Jenner og Jocelyn Wildenstein, betur þekkt sem kattarkonan. Mig grunar að hún sé fyrirmyndin að filternum. Regnbogagubbið verður líka aldrei þreytt. Við á GlamourIceland erum miklir filter aðdáendur svo endilega addið okkur á Snapchat“ Adda Soffía blaðamaður hjá Glamour, Notandanafn: glamourIceland„Uppáhalds fillterarnir mínir eru regnbogagubbið því hann kom fyrstur og er algjört krútt og líka faceswap því það er svo ógeðslega skrítið. ÉG SKIL EKKI HVERNIG ÞETTA VIRKAR!“ Berglind Pétursdóttir Notandanafn: berglindp„Sæti filterinn er í algeru uppáhaldi núna. Ég myndi setjast í helgan stein ef ég myndi vakna svona einn daginn“ Sólmundur Hólm, útvarpsmaður á Rúv Notandanafn: soliholm „Þessi filter er í uppáhaldi hjá mér því ég vildi óska þess að ég væri með betra lyktarskyn. Svo er ég líka bara svo keim líkur Valgeir Skagfjörð með þennan filter“ Aron Már Ólafsson leikari. Notandanafn: aronmola„Nýi pöndufilterinn kemur mjög sterkur inn. Annars er eg hrifin af þessum þar sem augun eru pons og munnurinn stór. Þegar Katrín Halldóra er með Improv Ísland-snappið, þá er þessi algjör veisla" Margrét Erla Maack, sjónvarpskona Notandanafn: mokkilitli
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira