Sam Smith hættir á Twitter vegna gagnrýni á þakkarræðu hans á Óskarnum Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2016 20:13 Sam Smith með Óskarinn Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er hættur á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að hafa verið gagnrýndur harkalega vegna þakkarræðu hans á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Þegar Smith tók við Óskarnum fyrir besta frumsamda lagið, James Bond-lagið The Writing´s On The Wall úr nýjustu myndinni Spectre, hélt hann því fram að hann væri fyrsti samkynhneigði maðurinn sem hefði hlotið Óskarinn. Dustin Lance Black var þó fljótur að leiðrétta Smith. Black þessi er samkynhneigður og vann Óskarinn árið 2008 fyrir handrit myndarinnar Milk, en hann er í hópi nokkurra samkynhneigðra sem hafa hlotið Óskarinn. Þar á meðal Alan Ball, Elton John, Stephen Sondheim og Melissa Etheridge. Auk þess að benda á þessa rangfærslu Smith þá hélt Black því fram að tónlistarmaðurinn væri að gera hosur sínar grænar fyrir unnasta Blacks, Tom Daley. Sam Smith bað Black afsökunar á þessum ummælum sínum. Black leiðrétti síðar þann misskilning að Smith væri að reyna við unnusta hans. Hann tók fram að Sam Smith og Tom Daley væru vinir og þeir spjölluðu saman, eins og vinir gera. Ummæli Smiths í þakkarræðu hans urðu til vegna misskilnings við lestur á viðtali við leikarann Sir Ian McKellan en hann sagði að enginn samkynhneigður karlmaður hefði unnið Óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki. Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er hættur á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að hafa verið gagnrýndur harkalega vegna þakkarræðu hans á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Þegar Smith tók við Óskarnum fyrir besta frumsamda lagið, James Bond-lagið The Writing´s On The Wall úr nýjustu myndinni Spectre, hélt hann því fram að hann væri fyrsti samkynhneigði maðurinn sem hefði hlotið Óskarinn. Dustin Lance Black var þó fljótur að leiðrétta Smith. Black þessi er samkynhneigður og vann Óskarinn árið 2008 fyrir handrit myndarinnar Milk, en hann er í hópi nokkurra samkynhneigðra sem hafa hlotið Óskarinn. Þar á meðal Alan Ball, Elton John, Stephen Sondheim og Melissa Etheridge. Auk þess að benda á þessa rangfærslu Smith þá hélt Black því fram að tónlistarmaðurinn væri að gera hosur sínar grænar fyrir unnasta Blacks, Tom Daley. Sam Smith bað Black afsökunar á þessum ummælum sínum. Black leiðrétti síðar þann misskilning að Smith væri að reyna við unnusta hans. Hann tók fram að Sam Smith og Tom Daley væru vinir og þeir spjölluðu saman, eins og vinir gera. Ummæli Smiths í þakkarræðu hans urðu til vegna misskilnings við lestur á viðtali við leikarann Sir Ian McKellan en hann sagði að enginn samkynhneigður karlmaður hefði unnið Óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki.
Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57