Fleiri fréttir

Leigir þessi af þér á Airbnb?

Endurgerð auglýsingar minnir alla á að ýmsar hættur geta fylgt því að leigja íbúðina sína til ókunnugra.

Gaman að leika í búningadrama

Heiða Rún Sigurðardóttir leikur eitt aðalhlutverka í þáttunum Poldark og gerði á dögunum áframhaldandi samning. Tökur á annari seríu hefjast í september og hefur Heiða ekki tíma fyrir fleiri verkefni á meðan.

Jessie J heldur tónleika á Íslandi

Breska tónlistarkonan Jessie J, sem hefur verið ein skærasta poppstjarna heims undanfarin ár, ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni.

Ætlar að verða betri í golfi með aldrinum

Lögfræðingurinn og fyrrverandi atvinnumaðurinn í knattspyrnu Guðni Bergsson fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann ætlar þó að fagna enn meira um næstu helgi.

Fólk um allan heim naut veislunnar

Tónlistarhátíðin KexPort fór fram um helgina í fjórða sinn og heppnaðist einkar vel. Tólf tíma tónleikaveislu var einnig streymt á netinu.

Heimsþekktur grínari kemur til landsins

Hann er margverðlaunaður uppistandari og sigraði bæði uppistandskeppni á uppistandshátíðinni í Las Vegas árið 2004 og í uppistands raunveruleikaþættinum Last Comic Standing á NBC árið 2006.

Hanna drusluvarninginn í ár

Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri.

Gera skyr og strokka smjör

Á morgun verður nóg um að vera á Árbæjarsafni en þar munu gestir safnsins eiga kost á að fá innsýn inn í hin ýmsu störf og geta meðal annars virt fyrir sér eldsmið að störfum og spreyta sig í skyr- og smjörgerð.

Uppgötvaður í París

Styr Júlíusson er 22 ára og þegar kominn með fyrirsætusamning hjá þekktri franskri umboðsskrifstofu, New Madison. Honum var boðið módelstarf þegar hann sat á veitingahúsi í París. Hann er í fríi núna en síðan verður haldið til Frakklands á ný og jafnvel Asíu.

Sjá næstu 50 fréttir