Fleiri fréttir

Heimildarmynd um Apollo-æfingarnar í bígerð

Síðasti tunglfarinn og aðrir sem voru hér við æfingar fyrir sléttri hálfri öld hafa verið teknir tali fyrir nýja heimildarmynd sem vonir standa til að frumsýna í vetur.

Ævintýri að vera mynduð af Leibovitz

Eva Katrín Baldursdóttir var mynduð af ljósmyndaranum Annie Leibovitz í apríl síðastliðnum en hún er einn þekktasti ljósmyndari heims.

Óvissan er nærandi

Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum.

Vigdís passar enn í fermingarfötin

Framsóknarmeyjan Vigdís Hauksdóttir mátaði fötin sem hún fermdist í árið 1979. Hún passar enn í þau en þykir þau mjög ljót og klæðist þeim ekki aftur.

Oddný óttast geislavirkan Karl

Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur.

Hárskrautið handgerðar söngtifur

Katrín Sif Jónsdóttir fór með teymi frá Kevin Murphy á Haute couture-tískuvikuna í París og greiddi fyrirsætum fyrir sýningu Bowie Wong.

Myndaveisla: Forsýning Webcam

Kvikmyndin Webcam var forsýnd í Smárabíói á þriðjudag en hún fjallar um unglingsstúlku sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél.

Miðasala á Þjóðhátíð gengur vel

Aðeins eru laus sæti með Herjólfi í tveimur ferðum til Eyja föstudaginn 31. júlí þegar múgur og margmenni mun streyma á Heimaey á Þjóðhátíð.

Geir á von á barni

„Við reynum að hittast eins oft og hægt er og þetta gengur bara vel hjá okkur.“

Minnihluti mannkyns í rómantísku kossaflensi

Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast.

Sjá næstu 50 fréttir