Fleiri fréttir

Stanslaust stuð í sirkus

Frumsýning Sirkuss Íslands í nýju tjaldi þeirra, Jöklu, fór fram síðastliðinn miðvikudag og að sögn viðstaddra var gríðarleg spenna og gleði meðal gesta.

Villtur tískuhreintarfur

Andrea Magnúsdóttir og eiginmaðurinn Ólafur Ólason taka þátt í hreindýrasýningu í Hörpu.

Tölvuleikjatónlist fæðist í rauntíma

Doktor Kjartan Ólafsson hefur ásamt fleirum unnið að því að yfirfæra tónsmíðaforritið Calmus í það að semja tónlist í rauntíma fyrir tölvuleiki.

Líkamshár eru falleg

Tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir vakti mikla athygli fyrir lopapeysu sem hún klæddist á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um síðustu helgi. Katrín segir allt fallegt, hvort sem fólk kýs að raka líkamshárin sín af eða ekki.

Fjölskyldufjör í Öskjuhlíð

Höfundar bókanna Útivist og afþreying fyrir börn og Útilífsbók barnanna hvetja fjölskyldur til að taka þátt í þéttri og skemmtilegri dagskrá á sunnudaginn.

Cara vill hlutverk í Star Wars

Ofurfyrirsætan Cara Delevingne þráir ekkert heitar en hlutverk í næstu Star Wars kvikmynd en fyrirsætan er mikill aðdáandi Stjörnustríðsins.

One Direction stjarna meidd

Niall Horan bað aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter að takmarka því sem hent er á sviðið.

„Þetta er algjör fjölskylda“

Hljómsveitin Myst hefur hafið störf á ný eftir nokkurra ára hlé. Sveitin er með nýtt lag á leiðinni og blæs til tónleika í kvöld á Café Deluxe í Hafnarfirði.

Ekki tími fyrir partí

Í gærkvöldi frumsýndi Sirkus Íslands sýninguna Heima er best í nýju sirkustjaldi á Klambratúni.

Íslenska í japönsku sjónvarpi

Arnór Dan Arnarson er á meðal þeirra íslensku tónlistarmanna sem eiga þátt í gerð tónlistar í nýrri japanskri þáttaröð sem fer í sýningu í júlímánuði.

Magnaðir tónleikar í Bláa Lóninu

Jónsmessutónleikar DJ Margeirs í tilefni af útgáfu þriðja geisladisks Bláa Lónsins voru haldnir í gærkvöldi ofan í lóninu

Sjá næstu 50 fréttir