Lífið

Litadýrð og berir leggir í Cannes

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Skemmtileg sumartískan í Cannes.
Skemmtileg sumartískan í Cannes. Vísir/GettyImages
Það er alltaf gaman að skoða götutískuna enda þykir hún endurspegla það sem helst ber á góma í tískuheiminum þá stundina.

Nú fer fram kvikmyndahátíðin í Cannes og borgin því stútfull af fólki. Sumarleg klæði eru áberandi í götutískunni með berum leggjum, litríkum fatnaði og strigaskóm.

Síðkjóll með hárri klauf sem er gerður hversdagslegri með strigaskóm.
Fallegir skór og taska.
Fyrirsætan Coco Rocha með hatt og áberandi hálsmen.
Magabolur og blómapils.
Pils frá Dolce and Gabbana og skór frá Louis Vuitton.
Skór og taska frá Jimmy Choo.
Litríkur samfestingur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.