Lostastundin er ekki við hæfi barna Ólöf Skaftadóttir skrifar 23. maí 2014 09:30 Kristín Karólína Helgadóttir og Guðlaug Mia Eyþórsdóttir Mynd/Úr einkasafni „Tekið skal fram að verkin á sýningunni eru ekki við hæfi barna,“ segir Guðlaug Mia Eyþórsdóttir, einn stofnenda Gallerís Kunstschlager en á laugardaginn opnar sýningin Lostastundin í Galleríi Kunstschlager á Rauðarárstíg. Guðlaug Mia er jafnframt sýningarstjóri Lostastundar, ásamt Kristínu Karólínu Helgadóttur. „Kunstschlager fagnar sumrinu og tíma ástarinnar sem er að ganga í garð. Við ætlum að bjóða sýningargestum upp á lostafulla myndlist af hvers kyns toga,“ segir Guðlaug. „Það er leynd yfir því hverjir það eru sem að sýna, en við getum gefið upp að á meðal annarra verða með verk á sýningunni þau Steingrímur Eyfjörð, Kristín Ómarsdóttir og Helgi Þórsson,“ segir Guðlaug og bætir við að erótík og list eigi vel saman og kominn sé tími til að setja upp sýningu sem þessa. Í heildina verða fjórtán myndlistarmenn sem sýna erótísk verk í Kunstschlager. verk á sýningunni eftir steingrím eyfjörð„Sumir þeirra eru þekktir fyrir slíka myndlist, aðrir ekki. Við leggjum áherslu á tvívíð verk á sýningunni. Þar kennir ýmissa grasa, og til sýnis verður allt frá skúffuerótík til hugmyndafræðilegra, erótískra verka,“ segir Guðlaug. Erótískt myndrit verður gefið út í tengslum við sýninguna með verkum eftir sýnendur auk annarra og verður til sölu á Basarnum, verslun í galleríinu. Sýningin er framlag Kunstschlager til Listahátíðar í Reykjavík í ár og opnar klukkan átta.verk á sýningunni eftir kristínu ómarsdóttur Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Tekið skal fram að verkin á sýningunni eru ekki við hæfi barna,“ segir Guðlaug Mia Eyþórsdóttir, einn stofnenda Gallerís Kunstschlager en á laugardaginn opnar sýningin Lostastundin í Galleríi Kunstschlager á Rauðarárstíg. Guðlaug Mia er jafnframt sýningarstjóri Lostastundar, ásamt Kristínu Karólínu Helgadóttur. „Kunstschlager fagnar sumrinu og tíma ástarinnar sem er að ganga í garð. Við ætlum að bjóða sýningargestum upp á lostafulla myndlist af hvers kyns toga,“ segir Guðlaug. „Það er leynd yfir því hverjir það eru sem að sýna, en við getum gefið upp að á meðal annarra verða með verk á sýningunni þau Steingrímur Eyfjörð, Kristín Ómarsdóttir og Helgi Þórsson,“ segir Guðlaug og bætir við að erótík og list eigi vel saman og kominn sé tími til að setja upp sýningu sem þessa. Í heildina verða fjórtán myndlistarmenn sem sýna erótísk verk í Kunstschlager. verk á sýningunni eftir steingrím eyfjörð„Sumir þeirra eru þekktir fyrir slíka myndlist, aðrir ekki. Við leggjum áherslu á tvívíð verk á sýningunni. Þar kennir ýmissa grasa, og til sýnis verður allt frá skúffuerótík til hugmyndafræðilegra, erótískra verka,“ segir Guðlaug. Erótískt myndrit verður gefið út í tengslum við sýninguna með verkum eftir sýnendur auk annarra og verður til sölu á Basarnum, verslun í galleríinu. Sýningin er framlag Kunstschlager til Listahátíðar í Reykjavík í ár og opnar klukkan átta.verk á sýningunni eftir kristínu ómarsdóttur
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira