Fleiri fréttir

Léttist um 25 kíló

,Ég var í skelfilegu líkamlegu formi, úthald var lítið sem ekkert og ég var slæmur í bakinu."

Hátíð allra lista

Listahátíð í Reykjavík er nú haldin í 22. sinn. Hún er hátíð allra lista en mikil fjölbreytni einkennir hátíðina í ár líkt og fyrr. Hátíðin hefur frá upphafi verið stjörnum prýdd. Þá er rík áhersla lögð á frumflutning og frumsýningar minni og stærri verka.

Framleiða seríu um kvenfanga á Íslandi

Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir þróa nú sjónvarpsseríu um kvenkyns fanga á Íslandi. Árni Filippus og Davíð Ólafsson framleiða.

Angelina dásamar eiginmanninn

Angelina Jolie dásamaði eiginmann sinn, Brad Pitt, í nýlegu viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni Extra TV. Í viðtalinu greinir hún einnig frá því að parið ætli sér að leika í annarri kvikmynd saman en árið 2005 léku þau í myndinni Mr & Mrs Smith.

Deitaði annan meðleikara

Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust.

Býr til hárgreiðslubók fyrir Disney

Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack vinnur nú að nýrri hárgreiðslubók þar sem hún tekur fyrir ellefu Disney-prinsessur og gerir mismunandi hárgreiðslur fyrir hverja og eina.

„Þetta alvöru pönkrokk-element“

Hljómsveitin Grísalappalísa frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í Stúdentakjallaranum í kvöld og flytur nýtt efni af væntanlegri plötu beint í kjölfarið.

Húsvíkingar leita að hressum geimfara

Örlygur Hnefill Örlygsson opnar The Exploration Museum á Húsavík. Um er að ræða safn um sögu land- og geimkönnunar. Örlygur leitar að geimfara í sumarstarf.

Seldi öll sín verk á fyrstu sýningunni

Hinn sextán ára Úlfur Logason opnaði sína fyrstu myndlistarsýningu í Kartöflugeymslunni á dögunum. Hann seldi öll verkin á fyrstu klukkutímunum.

Ashton lét Demi vita af óléttunni

Demi Moore var ein sú allra fyrsta sem fékk að vita það að fyrrum kærasti hennar, Ashton Kutcher, ætti von á barni með leikkonunni Milu Kunis.

Tala um femínisma í borg

XS Reykjavík stendur fyrir femínistakvöldi á Loft Hostel í kvöld þar sem María Lilja Þrastardóttir mun flytja erindi ásamt Heiðu Björg, formanni Kvennahreyfingarinnar.

Eignuðust son

Söngkonan Ciara og unnusti hennar Future í skýjunum.

Sjá næstu 50 fréttir