Fleiri fréttir

Sýndi listir sínar á súlu

Ásta Kristín Marteinsdóttir sló heldur betur í gegn með ótrúlegu polefitness atriði í Ísland got talent. Sjón er sögu ríkari.

Dönsuðu sig áfram

Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent.

Allt það helsta

Í Lífinu á Popp tv er fylgst með öllu því markverðasta sem er að gerast á Íslandi á hverjum degi.

Tónlistarmenn heimsóttir

Tónlistarmennirnir Addi Intro Beats og Guðni Impulze eða Ársæll Þór Ingvason og Guðni Einarsson sjá um þáttinn Á bak við borðin sem sýndur er á Popp tv.

Popp tv fær andlitslyftingu

Sjónvarpsstöðin Popp tv fékk yfirhalningu á dögunum, útliti hennar var breytt og merki Popp tv líka. Stöðin verður í opinni dagskrá og einnig streymt út á netinu.

Hrekkir eru vanmetnir

Logi Bergmann Eiðsson er einn helsti hrekkjasérfræðingur landsins. Hann hefur skrifað bók um hrekki og heldur fyrirlestra í fyrirtækjum um mikilvægi þeirra. Hann stendur í þessum töluðu orðum í hrekkjastíði við samstarfskonu sína Sigríði Elvu.

Í skugga Frikka Dórs

Ásgrímur Geir Logason pissaði í buxurnar fyrir framan fullan sal af fólki.

Atvinnutónlistarmaður frá 6 ára aldri

Ástralski tónlistarmaðurinn Tommy Emmanuel fékk fyrsta gítarinn 4 ára gamall og hefur ekki sleppt honum síðan. Hann er talinn einn færasti gítarleiki heimsins í dag.

Alvarpið í loftið í dag

Alvarpið er hlaðvarp, eins konar útvarpsstöð á netinu, þar sem fjölbreytt úrval þátta er aðgengilegt fyrir hlustendur á vefsíðunni Alvarp.is.

Sjá næstu 50 fréttir