Ferð um himingeiminn og gjörningur í rútu Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2014 09:30 Búist er við miklu fjöri á Háskóladeginum. Námskynningarnar á Háskóladeginum sem fer fram í dag verða í Háskólanum í Reykjavík þar sem HR og Bifröst kynna sínar námsleiðir, í Háskóla Íslands þar sem HÍ, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands kynna námsleiðir sínar og í Listaháskólanum, Þverholti 11. Rúta gengur á milli skólanna þriggja sem allir geta hoppað upp í og komist auðveldlega á milli bygginga sér að kostnaðarlausu. „Um borð í rútunni verður sýndur gjörningur sviðslistanema úr Listaháskólanum í sjónvarpi þannig að fólk getur svo sannarlega notið þess að láta ferja sig ókeypis á milli,“ segir Björg Magnúsdóttir, kynningarfulltrúi dagsins, og bætir við að margt fleira verði í boði. „Háskólinn í Reykjavík býður líka upp á áhugasviðspróf – þannig að fólk getur komist að því á staðnum hvað það ætti að gera við líf sitt,“ bætir Björg við, létt í bragði. Allir sjö háskólar landsins standa að Háskóladeginum, en þar gefst verðandi nemendum og öllum öðrum færi á að kynna sér þær námsleiðir sem kenndar eru í íslenskum háskólum. Skólarnir bjóða sameiginlega upp á um 500 námsleiðir. Nemendur úr fjölmiðlafræði í Háskólanum á Akureyri kenna gestum og gangandi að taka fréttaviðtöl. „Svo er það sem mér finnst einna áhugaverðast, en það er ferð um himingeiminn í stjörnuverinu í Öskju í Háskóla Íslands,“ heldur Björg áfram.Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, setur daginn með formlegum hætti í Listaháskólanum, Þverholti 11, klukkan 12 í dag og dagskrá verður í boði í skólunum frá 12-16, ýmiss konar tónlist, vísindabíó, sýningar Sprengjugengisins í Háskólabíói og margt fleira. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Námskynningarnar á Háskóladeginum sem fer fram í dag verða í Háskólanum í Reykjavík þar sem HR og Bifröst kynna sínar námsleiðir, í Háskóla Íslands þar sem HÍ, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands kynna námsleiðir sínar og í Listaháskólanum, Þverholti 11. Rúta gengur á milli skólanna þriggja sem allir geta hoppað upp í og komist auðveldlega á milli bygginga sér að kostnaðarlausu. „Um borð í rútunni verður sýndur gjörningur sviðslistanema úr Listaháskólanum í sjónvarpi þannig að fólk getur svo sannarlega notið þess að láta ferja sig ókeypis á milli,“ segir Björg Magnúsdóttir, kynningarfulltrúi dagsins, og bætir við að margt fleira verði í boði. „Háskólinn í Reykjavík býður líka upp á áhugasviðspróf – þannig að fólk getur komist að því á staðnum hvað það ætti að gera við líf sitt,“ bætir Björg við, létt í bragði. Allir sjö háskólar landsins standa að Háskóladeginum, en þar gefst verðandi nemendum og öllum öðrum færi á að kynna sér þær námsleiðir sem kenndar eru í íslenskum háskólum. Skólarnir bjóða sameiginlega upp á um 500 námsleiðir. Nemendur úr fjölmiðlafræði í Háskólanum á Akureyri kenna gestum og gangandi að taka fréttaviðtöl. „Svo er það sem mér finnst einna áhugaverðast, en það er ferð um himingeiminn í stjörnuverinu í Öskju í Háskóla Íslands,“ heldur Björg áfram.Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, setur daginn með formlegum hætti í Listaháskólanum, Þverholti 11, klukkan 12 í dag og dagskrá verður í boði í skólunum frá 12-16, ýmiss konar tónlist, vísindabíó, sýningar Sprengjugengisins í Háskólabíói og margt fleira.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira