Lífið

Frumsýndi nýjan háralit á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Wolf of Wall Street-stjarnan Margot Robbie var nánast óþekkjanleg á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni.

Margot er vanalega með ljóst hár en frumsýndi dökka hárið sitt á dreglinum. Við nýja háralitinn var hún í kjól frá Saint Laurent.

Margot litaði hárið þó ekki að eigin frumkvæði heldur er það fyrir hlutverk í myndinni Z for Zachariah.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.