Fleiri fréttir

Bjargar börnum á ótrúlegan hátt

Á hverju ári eru hundruð barna skilin eftir á götum úti í Seúl í Suður-Kóreu. Kóreski presturinn Lee Jong-rak vildi gera eitthvað í málinu.

Hætt saman

Leikarinn Jake Gyllenhaal er hættur með fyrirsætunni Alyssu Miller.

Rúnar Freyr djammaði með mömmu

Rúnar Freyr Gíslason fór enn og aftur á kostum í Spurningabombu Loga Bergmanns þegar hann lék eitt vinsælasta lag ársins, Mamma þarf að djamma með Baggalúti.

49,7 kg farin

,,Ég náði að taka af mér 40 kíló fyrsta árið,"

Angelina og tvíburarnir

Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, leiddi tvíburana sína Vivienne og Knox í skemmtigarði í Syndey í Ástralíu í gær þar sem tökur á væntanlegri kvikmynd Unbroken fara fram en Angelina fer með aðalhlutverk í myndinni. Eins og sjá má nutu þau sín vel í sólinni.

Létu vel að hvor annarri

Fyrirsætan Cara Delevigne og leikkonan Michelle Rodriguez sem hvað þekktust er fyrir leik sinn í Fast & Furious myndunum vöktu athygli á körfuboltaleik New York Knicks og Detroit Pistons í gær. Eins og sjá má létu þær vel að hvor annarri.

Rappað í Jeopardy

Þáttastjórnandinn Alex Trebek vakti mikla athygli þegar hann las frægar línur úr rapplögum fyrr í vikunni í spurningaþættinum Jeopardy. Sjón er sögu ríkari.

Grínaði til góðs í rúmlega sex ár

Rökkvi Vésteinsson gaf eina milljón króna í gott málefni. Hann safnaði fénu með því að standa fyrir fjölda uppistanda og stóð söfnunin yfir í rúm sex ár.

Villi byrjaður á næstu bók

Vísindabók Villa stal senunni fyrir jólin og var þriðja mest selda bókin hér á landi en nú hefur Villi sest niður og hafist handa á Vísindabók númer 2.

Umdeildasti leikari í heimi

Vísir lítur yfir nokkrar af eftirminnilegustu stundum Charlie Sheen – bæði góðar og slæmar.

Karlmenn klæða sig upp sem kynlífsdúkkur

Ástæður mannanna fyrir þessu eru margvíslegar. Einn sagði til dæmis að þegar hann gengi um í búningnum fengi hans loks þá athygli sem hann hefði alltaf þráð.

Tina Fey og Amy Poehler búa til drykkjuleik

"Í hvert skipti sem þið sjáið kjól með síðum ermum, þurfið þið að drekka. Í hvert skipti sem þeir klippa í viðbrögð Tom Hanks, þurfið þið að gera fimm armbeygjur. Þið verðið komin á skallann í lok athafnarinnar.“

Missti 17 kíló á Mcdonalds fæði

John Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði.

Ekki láta spila með þig

Ekki stökkva á töfralausnir eða gífuryrði, töfrapillur eru ekki til frekar en töfrabaunir, ekki láta spila með þig.

Sjá næstu 50 fréttir