Missti 17 kíló á Mcdonalds fæði Marín Manda skrifar 7. janúar 2014 17:00 „Tilgangur tilraunarinnar var sá að sýna fram á að við höfum alltaf val , og við erum stöðugt að velja þegar við borðum . Það er ekki McDonalds sem gerir okkur feit heldur magnið sem við veljum að borða," segir bandaríski líffræðikennarinn, John Cisna. Það vakti athygli á dögunum þegar Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgarakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði. Hann hefur hlotið þó nokkra gagnrýni í Bandaríkjunum fyrir að vera slæmt fordæmi fyrir nemendur sína með þessari tilraun. Líffræðikennarinn gerði þó ýmislegt ólíkt kvikmyndagerðamanninum í hinni frægu heimildamynd, Super size me. Hann borðaði 3 máltíðir á dag og afþakkaði stækkun máltíðanna þegar boðið var upp á það hjá Mcdonalds og innbyrgði einungis 2000 kaloríur á dag.John Cisna segir Mcdonalds fæði ekki fitandi nema að það sé borðað óhóflega.Samkvæmt heimildum sjónvarpstöðvarinnar KCCI var Cisna í yfirþyngd og hafði ekki æft að staðaldri fram að þessu en á meðan tilrauninni stóð, gekk hann í 45 mínútur á dag. John Cisna fékk nemendur sína til þess að setja saman máltíðir hans út frá ráðlögðum dagskammti af fitu, prótíni og kolvetni út frá innihaldslýsingum Mcdonalds á heimasíðu þeirra. Hann segist ekki aðeins hafa borðað salat hjá hamborgarakeðjunni. Salatmáltíð í hádeginu var fylgt eftir með klassískri hamborgaramáltíðum á kvöldin. Cisna skráði niður þyngdartapið í þessa 90 daga en á þremur mánuðum missti hann 17 kíló og kólesteról hans lækkaði úr 2,49 niður í 1,70. „Ég get borðað , hvaða máltíð sem ég vil á McDonalds eins lengi og ég passa upp á að borða ekki óhóflega restina af deginum og passi þannig upp á kaloríurnar , segir John Cisna. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
„Tilgangur tilraunarinnar var sá að sýna fram á að við höfum alltaf val , og við erum stöðugt að velja þegar við borðum . Það er ekki McDonalds sem gerir okkur feit heldur magnið sem við veljum að borða," segir bandaríski líffræðikennarinn, John Cisna. Það vakti athygli á dögunum þegar Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgarakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði. Hann hefur hlotið þó nokkra gagnrýni í Bandaríkjunum fyrir að vera slæmt fordæmi fyrir nemendur sína með þessari tilraun. Líffræðikennarinn gerði þó ýmislegt ólíkt kvikmyndagerðamanninum í hinni frægu heimildamynd, Super size me. Hann borðaði 3 máltíðir á dag og afþakkaði stækkun máltíðanna þegar boðið var upp á það hjá Mcdonalds og innbyrgði einungis 2000 kaloríur á dag.John Cisna segir Mcdonalds fæði ekki fitandi nema að það sé borðað óhóflega.Samkvæmt heimildum sjónvarpstöðvarinnar KCCI var Cisna í yfirþyngd og hafði ekki æft að staðaldri fram að þessu en á meðan tilrauninni stóð, gekk hann í 45 mínútur á dag. John Cisna fékk nemendur sína til þess að setja saman máltíðir hans út frá ráðlögðum dagskammti af fitu, prótíni og kolvetni út frá innihaldslýsingum Mcdonalds á heimasíðu þeirra. Hann segist ekki aðeins hafa borðað salat hjá hamborgarakeðjunni. Salatmáltíð í hádeginu var fylgt eftir með klassískri hamborgaramáltíðum á kvöldin. Cisna skráði niður þyngdartapið í þessa 90 daga en á þremur mánuðum missti hann 17 kíló og kólesteról hans lækkaði úr 2,49 niður í 1,70. „Ég get borðað , hvaða máltíð sem ég vil á McDonalds eins lengi og ég passa upp á að borða ekki óhóflega restina af deginum og passi þannig upp á kaloríurnar , segir John Cisna.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira