Missti 17 kíló á Mcdonalds fæði Marín Manda skrifar 7. janúar 2014 17:00 „Tilgangur tilraunarinnar var sá að sýna fram á að við höfum alltaf val , og við erum stöðugt að velja þegar við borðum . Það er ekki McDonalds sem gerir okkur feit heldur magnið sem við veljum að borða," segir bandaríski líffræðikennarinn, John Cisna. Það vakti athygli á dögunum þegar Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgarakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði. Hann hefur hlotið þó nokkra gagnrýni í Bandaríkjunum fyrir að vera slæmt fordæmi fyrir nemendur sína með þessari tilraun. Líffræðikennarinn gerði þó ýmislegt ólíkt kvikmyndagerðamanninum í hinni frægu heimildamynd, Super size me. Hann borðaði 3 máltíðir á dag og afþakkaði stækkun máltíðanna þegar boðið var upp á það hjá Mcdonalds og innbyrgði einungis 2000 kaloríur á dag.John Cisna segir Mcdonalds fæði ekki fitandi nema að það sé borðað óhóflega.Samkvæmt heimildum sjónvarpstöðvarinnar KCCI var Cisna í yfirþyngd og hafði ekki æft að staðaldri fram að þessu en á meðan tilrauninni stóð, gekk hann í 45 mínútur á dag. John Cisna fékk nemendur sína til þess að setja saman máltíðir hans út frá ráðlögðum dagskammti af fitu, prótíni og kolvetni út frá innihaldslýsingum Mcdonalds á heimasíðu þeirra. Hann segist ekki aðeins hafa borðað salat hjá hamborgarakeðjunni. Salatmáltíð í hádeginu var fylgt eftir með klassískri hamborgaramáltíðum á kvöldin. Cisna skráði niður þyngdartapið í þessa 90 daga en á þremur mánuðum missti hann 17 kíló og kólesteról hans lækkaði úr 2,49 niður í 1,70. „Ég get borðað , hvaða máltíð sem ég vil á McDonalds eins lengi og ég passa upp á að borða ekki óhóflega restina af deginum og passi þannig upp á kaloríurnar , segir John Cisna. Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Tilgangur tilraunarinnar var sá að sýna fram á að við höfum alltaf val , og við erum stöðugt að velja þegar við borðum . Það er ekki McDonalds sem gerir okkur feit heldur magnið sem við veljum að borða," segir bandaríski líffræðikennarinn, John Cisna. Það vakti athygli á dögunum þegar Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgarakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði. Hann hefur hlotið þó nokkra gagnrýni í Bandaríkjunum fyrir að vera slæmt fordæmi fyrir nemendur sína með þessari tilraun. Líffræðikennarinn gerði þó ýmislegt ólíkt kvikmyndagerðamanninum í hinni frægu heimildamynd, Super size me. Hann borðaði 3 máltíðir á dag og afþakkaði stækkun máltíðanna þegar boðið var upp á það hjá Mcdonalds og innbyrgði einungis 2000 kaloríur á dag.John Cisna segir Mcdonalds fæði ekki fitandi nema að það sé borðað óhóflega.Samkvæmt heimildum sjónvarpstöðvarinnar KCCI var Cisna í yfirþyngd og hafði ekki æft að staðaldri fram að þessu en á meðan tilrauninni stóð, gekk hann í 45 mínútur á dag. John Cisna fékk nemendur sína til þess að setja saman máltíðir hans út frá ráðlögðum dagskammti af fitu, prótíni og kolvetni út frá innihaldslýsingum Mcdonalds á heimasíðu þeirra. Hann segist ekki aðeins hafa borðað salat hjá hamborgarakeðjunni. Salatmáltíð í hádeginu var fylgt eftir með klassískri hamborgaramáltíðum á kvöldin. Cisna skráði niður þyngdartapið í þessa 90 daga en á þremur mánuðum missti hann 17 kíló og kólesteról hans lækkaði úr 2,49 niður í 1,70. „Ég get borðað , hvaða máltíð sem ég vil á McDonalds eins lengi og ég passa upp á að borða ekki óhóflega restina af deginum og passi þannig upp á kaloríurnar , segir John Cisna.
Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira