Missti 17 kíló á Mcdonalds fæði Marín Manda skrifar 7. janúar 2014 17:00 „Tilgangur tilraunarinnar var sá að sýna fram á að við höfum alltaf val , og við erum stöðugt að velja þegar við borðum . Það er ekki McDonalds sem gerir okkur feit heldur magnið sem við veljum að borða," segir bandaríski líffræðikennarinn, John Cisna. Það vakti athygli á dögunum þegar Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgarakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði. Hann hefur hlotið þó nokkra gagnrýni í Bandaríkjunum fyrir að vera slæmt fordæmi fyrir nemendur sína með þessari tilraun. Líffræðikennarinn gerði þó ýmislegt ólíkt kvikmyndagerðamanninum í hinni frægu heimildamynd, Super size me. Hann borðaði 3 máltíðir á dag og afþakkaði stækkun máltíðanna þegar boðið var upp á það hjá Mcdonalds og innbyrgði einungis 2000 kaloríur á dag.John Cisna segir Mcdonalds fæði ekki fitandi nema að það sé borðað óhóflega.Samkvæmt heimildum sjónvarpstöðvarinnar KCCI var Cisna í yfirþyngd og hafði ekki æft að staðaldri fram að þessu en á meðan tilrauninni stóð, gekk hann í 45 mínútur á dag. John Cisna fékk nemendur sína til þess að setja saman máltíðir hans út frá ráðlögðum dagskammti af fitu, prótíni og kolvetni út frá innihaldslýsingum Mcdonalds á heimasíðu þeirra. Hann segist ekki aðeins hafa borðað salat hjá hamborgarakeðjunni. Salatmáltíð í hádeginu var fylgt eftir með klassískri hamborgaramáltíðum á kvöldin. Cisna skráði niður þyngdartapið í þessa 90 daga en á þremur mánuðum missti hann 17 kíló og kólesteról hans lækkaði úr 2,49 niður í 1,70. „Ég get borðað , hvaða máltíð sem ég vil á McDonalds eins lengi og ég passa upp á að borða ekki óhóflega restina af deginum og passi þannig upp á kaloríurnar , segir John Cisna. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
„Tilgangur tilraunarinnar var sá að sýna fram á að við höfum alltaf val , og við erum stöðugt að velja þegar við borðum . Það er ekki McDonalds sem gerir okkur feit heldur magnið sem við veljum að borða," segir bandaríski líffræðikennarinn, John Cisna. Það vakti athygli á dögunum þegar Cisna gerði tilraun með nemendum sínum og missti heil 17 kíló eftir að hafa lifað einungis á fæði frá hamborgarakeðjunni Mcdonalds í þrjá mánuði. Hann hefur hlotið þó nokkra gagnrýni í Bandaríkjunum fyrir að vera slæmt fordæmi fyrir nemendur sína með þessari tilraun. Líffræðikennarinn gerði þó ýmislegt ólíkt kvikmyndagerðamanninum í hinni frægu heimildamynd, Super size me. Hann borðaði 3 máltíðir á dag og afþakkaði stækkun máltíðanna þegar boðið var upp á það hjá Mcdonalds og innbyrgði einungis 2000 kaloríur á dag.John Cisna segir Mcdonalds fæði ekki fitandi nema að það sé borðað óhóflega.Samkvæmt heimildum sjónvarpstöðvarinnar KCCI var Cisna í yfirþyngd og hafði ekki æft að staðaldri fram að þessu en á meðan tilrauninni stóð, gekk hann í 45 mínútur á dag. John Cisna fékk nemendur sína til þess að setja saman máltíðir hans út frá ráðlögðum dagskammti af fitu, prótíni og kolvetni út frá innihaldslýsingum Mcdonalds á heimasíðu þeirra. Hann segist ekki aðeins hafa borðað salat hjá hamborgarakeðjunni. Salatmáltíð í hádeginu var fylgt eftir með klassískri hamborgaramáltíðum á kvöldin. Cisna skráði niður þyngdartapið í þessa 90 daga en á þremur mánuðum missti hann 17 kíló og kólesteról hans lækkaði úr 2,49 niður í 1,70. „Ég get borðað , hvaða máltíð sem ég vil á McDonalds eins lengi og ég passa upp á að borða ekki óhóflega restina af deginum og passi þannig upp á kaloríurnar , segir John Cisna.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira