Lífið

Drottningin elskar flísteppi

Ugla Egilsdóttir skrifar
Elísabet Bretadrottning með bláa flísteppið sem hún geymir í bílnum.
Elísabet Bretadrottning með bláa flísteppið sem hún geymir í bílnum.
Elísabet Bretadrottning lætur gjarnan mynda sig með þykkt teppi við margvísleg tækifæri. Fjölmiðillinn The Huffington Post vakti athygli á þessu í grein um teppi drottningarinnar.

Hún er til að mynda alltaf með blátt flísteppi í bílnum sínum. Uppáhalds fylgihlutur hennar virðist vera teppið, þrátt fyrir að hún eigi bæði demantskórónur, mikilfenglegt hattasafn, og dýrar handtöskur.

Hér að neðan eru nokkrar myndir af henni með teppi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.