Andlit stórfyrirtækis í fæðubótarheiminum Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. janúar 2014 10:00 Magnea Gunnarsdóttir er fyrsti Íslendingurinn sem kemst á samning hjá SciTec Nutrition. mynd/kristján freyr þrastarson „Þetta er frábært og mikill heiður fyrir mig,“ segir Magnea Gunnarsdóttir keppandi í módelfitness en hún gerði á dögunum samning við einn stærsta fæðubótarefnaframleiðanda í Evrópu, SciTec Nutrition. Hún er einungis nítján ára gömul en hefur þó keppt í módelfitness frá því hún var sautján ára. „Ég fékk samning sendan heim sem var níu blaðsíður og þetta er mjög góður samningur fyrir mig. Ég þarf að senda þeim vikulega myndir og æfingamyndbönd af mér svo þeir geti sett það á síðurnar sínar,“ útskýrir Magnea. Þá mun hún vera nokkurs konar andlit fyrirtækisins og koma fram á svokölluðum vörusýningum sem haldnar eru á ýmsum viðburðum. „Ég fer í myndatöku fyrir þá og verð á einhverjum viðburðum til að kynna vörurnar þeirra. Á flestum mótum er svona vörusýning og eru þeir yfirleitt með risabás, ég hef samið um að vera á svona bás á mótum og fæ þá allt greitt og laun,” bætir Magnea við. Magnea er fyrsti Íslendingurinn sem kemst á samning hjá fyrirtækinu. Fullt af afreksíþróttamönnum út um allan heim eru með samning við fyrirtækið.Það þarf skipulag og dugnað til að skara fram úr.mynd/kristján freyr þrastarsonSciTec Nutrition hafa ákveðið að styrkja hana með fæðubótarefnum en Sportlíf er umboðsaðili SciTec Nutrition á Íslandi. SciTec eru stærstir og leiðandi á markaðnum í Evrópu og selja yfir fimmtán hundruð tonn af prótíni árlega. Þeir bjóða upp á tvö hundruð vörutegundir í sjö hundruð mismunandi bragðtegundum og stærðum. Magnea er á leið á Arnold's Classic mótið í febrúar í annað sinn en þegar hún keppti þar í fyrsta skiptið, aðeins sautján ára gömul, lenti hún í þriðja sæti. Hún hefur keppt á fjölda móta og hefur meðal annars náð sér í bikarmeistaratitil hér á landi. Hún stundar nám við Menntaskólann við Sund. „Þegar maður er í svona íþrótt þá verður maður mjög skipulagður og þess vegna hafa einkunnirnar í skólanum þotið upp,“ bætir Magnea við létt í lundu. Hægt er að fylgjast með Magneu hér. Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Þetta er frábært og mikill heiður fyrir mig,“ segir Magnea Gunnarsdóttir keppandi í módelfitness en hún gerði á dögunum samning við einn stærsta fæðubótarefnaframleiðanda í Evrópu, SciTec Nutrition. Hún er einungis nítján ára gömul en hefur þó keppt í módelfitness frá því hún var sautján ára. „Ég fékk samning sendan heim sem var níu blaðsíður og þetta er mjög góður samningur fyrir mig. Ég þarf að senda þeim vikulega myndir og æfingamyndbönd af mér svo þeir geti sett það á síðurnar sínar,“ útskýrir Magnea. Þá mun hún vera nokkurs konar andlit fyrirtækisins og koma fram á svokölluðum vörusýningum sem haldnar eru á ýmsum viðburðum. „Ég fer í myndatöku fyrir þá og verð á einhverjum viðburðum til að kynna vörurnar þeirra. Á flestum mótum er svona vörusýning og eru þeir yfirleitt með risabás, ég hef samið um að vera á svona bás á mótum og fæ þá allt greitt og laun,” bætir Magnea við. Magnea er fyrsti Íslendingurinn sem kemst á samning hjá fyrirtækinu. Fullt af afreksíþróttamönnum út um allan heim eru með samning við fyrirtækið.Það þarf skipulag og dugnað til að skara fram úr.mynd/kristján freyr þrastarsonSciTec Nutrition hafa ákveðið að styrkja hana með fæðubótarefnum en Sportlíf er umboðsaðili SciTec Nutrition á Íslandi. SciTec eru stærstir og leiðandi á markaðnum í Evrópu og selja yfir fimmtán hundruð tonn af prótíni árlega. Þeir bjóða upp á tvö hundruð vörutegundir í sjö hundruð mismunandi bragðtegundum og stærðum. Magnea er á leið á Arnold's Classic mótið í febrúar í annað sinn en þegar hún keppti þar í fyrsta skiptið, aðeins sautján ára gömul, lenti hún í þriðja sæti. Hún hefur keppt á fjölda móta og hefur meðal annars náð sér í bikarmeistaratitil hér á landi. Hún stundar nám við Menntaskólann við Sund. „Þegar maður er í svona íþrótt þá verður maður mjög skipulagður og þess vegna hafa einkunnirnar í skólanum þotið upp,“ bætir Magnea við létt í lundu. Hægt er að fylgjast með Magneu hér.
Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira