Lífið

Lærðu að gera fallegar fléttur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Í meðfylgjandi myndbandi eru kennd réttu handtökin við að búa til fallegar fléttugreiðslur fyrir yngstu kynslóðina.

Greiðslurnar má líka finna í bókinni Lokkar eftir Theodóru Mjöll, höfund metsölubókarinnar Hárið.

Lokkar 1 from Edda on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.