Lífið

Lindsay Lohan ætlar að gefa út dagbókina sína

Ugla Egilsdóttir skrifar
Lindsay Lohan kynnti Miley Cyrus á svið um daginn og hrósaði henni fyrir að vera hún sjálf.
Lindsay Lohan kynnti Miley Cyrus á svið um daginn og hrósaði henni fyrir að vera hún sjálf.
Lindsay Lohan er að skrifa opinskáa dagbók og hefur í hyggju að gefa hana út. Hugmyndin kviknaði þegar hún var látin skrifa dagbókarfærslur í áfengismeðferð.

Hún er ekki langt komin með bókina, en bókin kemur til með að fjalla um fjölskyldu hennar, leiklistarferil, ástarsambönd og eiturlyfjaneyslu.

Útgáfufélög hafa lýst áhuga sínum á að gefa bókina út og boðið henni hundruð milljóna fyrir samning.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.