Frændur hita upp fyrir Bill Burr Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. desember 2013 12:00 Frændurnir skemmta saman á Bill Burr uppistandinu annað kvöld. Þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson munu hita upp fyrir uppistandarann vinsæla, Bill Burr, sem skemmtir í Hörpu á morgun, sunnudag klukkan 20:00. Bill Burr er þekktur uppstandari en hann hefur einnig slegið í gegn sem leikari, í þáttunum Breaking Bad og kvikmyndinni The Heat, þar sem hann leikur ásamt Sandra Bullock. Frændurnir Hugleikur og Ari eru spenntir að skemmta saman. „Við erum ólíkir og vegum hvorn annan upp,“ segir Hugleikur. Ari segir það mikla hátíð þegar þeir frændur koma saman. „Við höfum þekkst síðan við vorum pollar og höfum ótrúlega gaman af því að skemmta saman. Fórum meðal annars saman til Finnlands á sínum tíma,“ segir Ari. Þeir eru báðir spenntir fyrir því að sjá Bill Burr skemmta. „Ég held mikið upp á Bill Burr,“ segir Hugleikur og Ari tekur undir: „Hann er einn af þeim allra bestu í dag. Það er heiður að fá að hita upp fyrir hann. Mér finnst í raun frábært hversu margir góðir uppistandarar eru búnir að koma til landsins. Ég man ekki eftir svona risum í bransanum hér, fyrir utan Eddie Izzard og Jerry Seinfeld,“ segir Ari. Talandi um Seinfeld, athygli vakti að Hugleikur var í hvítum strigaskóm þegar á uppistandinu Djókaín í Háskólabíó. Einhverjir veltu því fyrir sér hvort það væri til heiðurs Seinfeld sem skemmti oft í hvítum strigaskóm. Blaðamaður hafði samband við hann stuttu eftir uppistandið og bar þetta undir grínistann. Hugleikur skellti upp úr – þótti þetta vera fyndið. Hann segir engar pælingar hafa farið fram varðandi skóbúnað. Hann er ekki viss um í hvernig skóm hann ætlar að skemmta í á morgun. „Ég er bara ekki búinn að ákveða það,“ segir Hugleikur. Ari er heldur ekki búinn að gera ráðstafanir varðandi skó og svarar: „Skóbúnaður óákveðinn.“ Ljóst er að glatt verður á hjalla í Hörpunni á sunnudag. Hægt er að nálgast miða á midi.is. Hér að neðan má sjá uppistand með Bill Burr, af Youtube: Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson munu hita upp fyrir uppistandarann vinsæla, Bill Burr, sem skemmtir í Hörpu á morgun, sunnudag klukkan 20:00. Bill Burr er þekktur uppstandari en hann hefur einnig slegið í gegn sem leikari, í þáttunum Breaking Bad og kvikmyndinni The Heat, þar sem hann leikur ásamt Sandra Bullock. Frændurnir Hugleikur og Ari eru spenntir að skemmta saman. „Við erum ólíkir og vegum hvorn annan upp,“ segir Hugleikur. Ari segir það mikla hátíð þegar þeir frændur koma saman. „Við höfum þekkst síðan við vorum pollar og höfum ótrúlega gaman af því að skemmta saman. Fórum meðal annars saman til Finnlands á sínum tíma,“ segir Ari. Þeir eru báðir spenntir fyrir því að sjá Bill Burr skemmta. „Ég held mikið upp á Bill Burr,“ segir Hugleikur og Ari tekur undir: „Hann er einn af þeim allra bestu í dag. Það er heiður að fá að hita upp fyrir hann. Mér finnst í raun frábært hversu margir góðir uppistandarar eru búnir að koma til landsins. Ég man ekki eftir svona risum í bransanum hér, fyrir utan Eddie Izzard og Jerry Seinfeld,“ segir Ari. Talandi um Seinfeld, athygli vakti að Hugleikur var í hvítum strigaskóm þegar á uppistandinu Djókaín í Háskólabíó. Einhverjir veltu því fyrir sér hvort það væri til heiðurs Seinfeld sem skemmti oft í hvítum strigaskóm. Blaðamaður hafði samband við hann stuttu eftir uppistandið og bar þetta undir grínistann. Hugleikur skellti upp úr – þótti þetta vera fyndið. Hann segir engar pælingar hafa farið fram varðandi skóbúnað. Hann er ekki viss um í hvernig skóm hann ætlar að skemmta í á morgun. „Ég er bara ekki búinn að ákveða það,“ segir Hugleikur. Ari er heldur ekki búinn að gera ráðstafanir varðandi skó og svarar: „Skóbúnaður óákveðinn.“ Ljóst er að glatt verður á hjalla í Hörpunni á sunnudag. Hægt er að nálgast miða á midi.is. Hér að neðan má sjá uppistand með Bill Burr, af Youtube:
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira