Fleiri fréttir

Popp, hip hop og kántrí á Bangerz

Miley Cyrus hefur heldur betur verið á milli tannanna á fólki síðustu vikur. Fyrst vakti hún hneykslan margra með svæsinni sviðsframkomu sinni á MTV-verðlaunahátíðinni, því næst birtist hún nakin í myndbandi sínu við lagið Wrecking Ball og loks átti hún í grimmum skoðanaskiptum við Sinéad O"Connor.

Gísli Marteinn biður um aðstoð

Gísli Marteinn Baldursson biður vini sína á Facebook um að hjálpa sér við að velja nafn á nýja sjónvarpsþáttinn sinn sem verður á dagskrá Sjónvarspins í vetur.

Prjónaði friðarpeysur fyrir Yoko Ono og Jón Gnarr

"Þetta er mögulega toppurinn á prjónaferlinum. Ég hugsa að ég geti nú sest í helgan stein,“ segir Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikkona sem prjónaði forlátar lopapeysur með friðarmerkinu á fyrir Jón Gnarr borgarstjóra og tónlistarkonuna Yoko Ono. Jóhanna hefur prjónað fleiri peysur fyrir borgarstjórann.

Segir snjallsíma drepa tilfinningar

Grínistinn Louis C.K. talaði um slæm áhrif snjallsíma á manneskjur í spjallþætti Conan O'Brian fyrir stuttu og þá sérstaklega á börn. "Við þurfum að geta verið við sjálf án þess að vera að gera eitthvað,“ segir hann.

Á netið á hlaupabrettinu

Sporthúsið er þessa dagana að koma fyrir nýjum og ákaflega fullkomnum tækjum í líkamsræktarstöðinni.

Vissi ekki að þú gætir verið svona vond

Þóra Karítas Árnadóttir fer með hlutverk hinnar ísmeygilegu Fanneyjar í sjónvarpsþáttunum Ástríði. Hún segir áhorfendur elska að láta Fanneyju fara í taugarnar á sér.

Illugi tekinn á beinið

Lóa Pind Aldísardóttir fer af stað með nýjan þátt, Stóru málin, í opinni dagskrá á mánudags- kvöldið. Þar verður fjallað um mál er brenna á þjóðinni á beinskeyttan og upplýstan hátt.

Helga Möller syngur inn jólin í hátíðarsiglingu

"Þetta er svona ný útfærsla af jóladinner. Þetta er hátíðarsigling frá Reykjavíkurhöfn inn í Faxaflóa með Helgu Möller sem verður skemmtanastjóri og syngur jólalög," segir Ylfa Helgadóttir yfirkokkur, liðsmaður í kokkalandsliðinu og einn af eigendum veitingahússins Kopar sem býður upp á þessa skemmtilegu nýjung í jólahlaðborði á Íslandi sem ber yfirskriftina Jóla Dinner Cruise.

Tom Hanks með sykursýki

Stórleikarinn Tom Hanks greindir frá því í viðtali í þætti David Letterman að hann væri með tegund tvö af sykursýki.

Fyrsta bók Brynju

Þetta er ný spennandi og viðburðarík barnabók um Nikký ellefu ára stúlku sem lendir í háskalegu ævintýri í Sviss þegar duldir hæfileikar hennar hrinda af stað ótrúlegri atburðarás.

Yoko fékk sér fisk á Borginni

Það lá vel á Yoko Ono þegar hún snæddi á Borg restaurant á sunnudagskvöldið ásamt fimm manna fylgdarliði.

Prince opnar Paisley Park

Prince opnar heimili sitt og stúdíó, Paisley Park, um helgina og heldur þar tónleika

Lea Michele syngur til látins unnusta síns

Næsta sería af þáttaröðinni Glee hefst næsta fimmtudag og Lea Michele kemur til með að syngja til Cory Monteith, sem lést úr of stórum skammti í júlí.

Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði

Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi.

Tríóið Drangar ætlar að sigra heiminn

Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjónsson hafa stofnað ofurhljómsveitina Dranga. Ár er síðan meðlimir sveitarinnar hófu að æfa sig saman í laumi

Til N-Ameríku í samstarfi við Disney

"Við teljum að þetta sé tækifæri sem íslensk útgáfufyrirtæki fái ekki oft,“ segir Jón Axel Ólafsson, útgefandi og stjórnarformaður Eddu útgáfu.

Vala Grand og Eyjó staðfesta ástina

Eyjólfur lét setja nafn Völu á brjóstið á sér og Vala nafnið hans á bak sitt. Eins og sjá má á myndum eru nöfnin skrifuð með fallegri tengiskrift.

Þarna var gleðin greinilega við völd

Yfir 500 manns, börn og fullorðnir, hlupu í sannkallaðri haustblíðu um Fossvog og Nauthólsvík um helgina þegar Nauthólshlaupið svokallaða fór fram í annað sinn.

Dorrit mætti á Kjarvalsstaði

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar yfirlitssýningin Bylting í ljósmyndun, á verkum Alexanders Rodchenkos, eins áhrifamesta listamanns Rússlands á fyrri hluta 20. aldar var formlega opnuð í Listasafni Reykjavíkur- Kjarvalsstöðum. Þá var jafnframt opnuð sýningin Mynd af heild 2-Kjarval bankanna en sýningin er framhald af þeirri viðleitni Listasafns Reykjavíkur að draga fram víðtæka mynd af ferli Jóhannesar S. Kjarvals.

Sjá næstu 50 fréttir