Lífið

Fyrsta bók Brynju

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru í útgáfuhófi barnabókarinnar Nikký og slóð hvítu fjaðranna eftir Brynju Sif Skúladóttur en það er hennar fyrsta bók.

Þetta er ný spennandi og viðburðarík barnabók um Nikký ellefu ára stúlku sem lendir í háskalegu ævintýri í Sviss þegar duldir hæfileikar hennar hrinda af stað ótrúlegri atburðarás. Útgáfunni var fagnað í Eymundsson í Austurstræti þar sem hátt í hundrað manns samglöddust Brynju.

Sjá meira um bókina hér.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.



Salka.is

Brynja Sif Skúladóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.