Hleypt inn í hollum á rappkvennakvöld Ólöf Skaftadóttir skrifar 9. október 2013 07:00 Þær Bergþóra Einarsdóttir, Tinna Sverrisdóttir, systurnar Katrín Helga og Anna Tara Andrésdætur og Salka Valsdóttir eru meðal rappkvenna sem koma fram á Bar 11 í kvöld. Mynd/Valli Kvennarappkvöld verður haldið á Bar 11 í kvöld klukkan níu, en þetta er annað kvöldið í kvennarappskvöldaröð sem Kolfinna Nikulásdóttir stendur fyrir ásamt þeim Þuríði Blævi Jóhannsdóttur og Þórdísi Björnsdóttur. „Við héldum fyrsta kvöldið í sumar en það var okkar fyrsta tilraun til þess að safna saman rapplistakonum sem hafa haldið sig hver í sínu horni hingað til,“ útskýrir Kolfinna. Að sögn Kolfinnu kom gríðarlega góð mæting á síðasta kvennarappkvöld þeim á óvart. „Það tóku allir gríðarlega vel í þetta framtak. Húsið var smekkfullt!“ segir Kolfinna. „Þetta var algjörlega vonum framar,“ bætir hún við. „Það þurfti að kalla út aukastarfsfólk, hleypa inn í hollum og færri komust að en vildu. Það var orðið svo heitt í kjallaranum á Ellefunni að það leið yfir unga stúlku sem stóð fremst í salnum,“ segir Kolfinna og bætir við að ljóst sé að almenning þyrsti í kvennarapp. Á kvöldinu í kvöld koma fram þær Tinna Sverrisdóttir, Sólveig Pálsdóttir og Hljómsveittar, sem samanstendur af systrunum Önnu Töru og Katrínu Helgu Andrésdætrum. Einnig koma fram þær Kolfinna Nikulásdóttir, sem er einnig söngkona hljómsveitarinnar Amaba Dama, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Cyber, sem eru tvíeykið Salka Valsdóttir og Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Bergþóra Einarsdóttir og Þórdís Nadia Semichat, en hún er hvað best þekkt fyrir lag sitt Passaðu þig. Lagið kom út í fyrra ásamt myndbandi sem fylgir fréttinni og vakti mikla athygli, en þar deildi Þórdís á rappmenningu og sagðist vera komin til þess að gera rappbyltingu. Þá lokar kvöldinu Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell 7, með nýju frumsömdu efni, en Ragna er einn af stofnmeðlimum hljómsveitarinnar geysivinsælu Subterranean. Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Kvennarappkvöld verður haldið á Bar 11 í kvöld klukkan níu, en þetta er annað kvöldið í kvennarappskvöldaröð sem Kolfinna Nikulásdóttir stendur fyrir ásamt þeim Þuríði Blævi Jóhannsdóttur og Þórdísi Björnsdóttur. „Við héldum fyrsta kvöldið í sumar en það var okkar fyrsta tilraun til þess að safna saman rapplistakonum sem hafa haldið sig hver í sínu horni hingað til,“ útskýrir Kolfinna. Að sögn Kolfinnu kom gríðarlega góð mæting á síðasta kvennarappkvöld þeim á óvart. „Það tóku allir gríðarlega vel í þetta framtak. Húsið var smekkfullt!“ segir Kolfinna. „Þetta var algjörlega vonum framar,“ bætir hún við. „Það þurfti að kalla út aukastarfsfólk, hleypa inn í hollum og færri komust að en vildu. Það var orðið svo heitt í kjallaranum á Ellefunni að það leið yfir unga stúlku sem stóð fremst í salnum,“ segir Kolfinna og bætir við að ljóst sé að almenning þyrsti í kvennarapp. Á kvöldinu í kvöld koma fram þær Tinna Sverrisdóttir, Sólveig Pálsdóttir og Hljómsveittar, sem samanstendur af systrunum Önnu Töru og Katrínu Helgu Andrésdætrum. Einnig koma fram þær Kolfinna Nikulásdóttir, sem er einnig söngkona hljómsveitarinnar Amaba Dama, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Cyber, sem eru tvíeykið Salka Valsdóttir og Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Bergþóra Einarsdóttir og Þórdís Nadia Semichat, en hún er hvað best þekkt fyrir lag sitt Passaðu þig. Lagið kom út í fyrra ásamt myndbandi sem fylgir fréttinni og vakti mikla athygli, en þar deildi Þórdís á rappmenningu og sagðist vera komin til þess að gera rappbyltingu. Þá lokar kvöldinu Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell 7, með nýju frumsömdu efni, en Ragna er einn af stofnmeðlimum hljómsveitarinnar geysivinsælu Subterranean.
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira