Lífið

Ysland fagnaði ársafmæli í Tjarnarbíói

Markaðs- og kynningarfyrirtækið Ysland fagnaði ársafmæli sínu í Tjarnarbíói fyrr í dag. Sverrir Bergmann flutti lagið Ysland er land þitt við tilefnið á meðan gestir gæddu sér á sælkerasamlokum og djús frá Lemon.

Leikarinn Ólafur Darri hélt stutta ræðu og kynnti á svið Jón Gunnar Geirdal, eiganda Ysland, og sýndu þeir í kjölfarið myndband af samstarfsfólki Yslands fyrsta starfsárið. 

Meðfylgjandi myndir gefa góða mynd af stemningunni í Tjarnarbíói. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.