Lífið

Útvarpsfólk gagnrýnir Spears fyrir lélegt viðtal

Söngkonan Britney Spears var gestur í útvarpsþættinum The Roula & Ryan Show og gekk það illa.
Söngkonan Britney Spears var gestur í útvarpsþættinum The Roula & Ryan Show og gekk það illa. Nordicphotos/getty
Söngkonan Britney Spears var gestur í útvarpsþættinum The Roula & Ryan Show í Houston fyrir skömmu. Á mánudag greindu þáttastjórnendurnir frá því að viðtalið hafi ekki farið í loftið vegna þess að söngkonan hafi átt í erfiðleikum með að svara spurningum þeirra.

Að þeirra sögn átti Spears í mestu erfiðleikum með að svara einföldum spurningum þrátt fyrir „fimmtán ár í bransanum“. Þeir sögðu jafnframt að viðtalið hafi í heild sinni verið „agaleg tímaeyðsla.“

Vefsíðan Gossipcop fjallaði nánar um málið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.