Miley Cyrus, The Roots og Jimmy Fallon syngja We Can't Stop
Miley Cyrus í spjallþætti Jimmy Fallons í gærAFP/NordicPhotos
Jimmy Fallon fékk Miley Cyrus og hljómsveitina geysivinsælu, The Roots, til að syngja A Capella útgáfu af smellinum We Can't Stop, í flutningu Miley Cyrus, sem hefur farið sigurför um heiminn.