Fleiri fréttir Fóru á Jackson-forsýningu Útvarpsþátturinn Zúúber stóð fyrir forsýningu á Michael Jackson-myndinni This Is It í Smárabíói í gær. Mikil eftirvænting hefur verið eftir myndinni, sem var gerð eftir fráfall popparans. 29.10.2009 06:00 Nornir mæta á Nasa „Páll Óskar sagðist ætla að taka á móti okkur í anddyrinu. Hann sagðist ætla að gera eins vel við okkur og hægt væri og ég veit að hann bregst ekki,“ segir Sirrý Sigfúsdóttir spákona, eða Sirrý spá. Yfir tuttugu nornir í 29.10.2009 04:30 Ísland í aðalhlutverki hjá Metropolitan Ísland verður í forgrunni í uppfærslu Metropolitan-óperunnar í New York á Niflungahring Richards Wagner. Þetta upplýsir leikstjóri sýningarinnar, hinn virti Robert Lepage, í viðtali við Wall Street Journal. 29.10.2009 04:00 Feitustu plöturnar fyrir jól Eins og hér stíla plötuútgefendur erlendis upp á að mæta með burðugar hljómplötur á síðustu mánuðunum fyrir jól. Nokkrar plötur sem eru vænlegar til að gera góða hluti á vinsældalistum og hjá gagnrýnendum eru handan við hornið. Dr. Gunni kannaði málið. 29.10.2009 04:00 Bridges og Coen saman á ný Jeff Bridges mun að öllum líkindum leika fyrir Coen-bræður á nýjan leik í myndinni True Grit. Hún er endurgerð samnefnds vestra frá 1969 og myndi Bridges feta í fótspor Johns Wayne í hlutverki kúrekans Reuben J. „Rooster“ Cogburn. 29.10.2009 04:00 Harðari en fólk býst við Bróðir Svartúlfs varð tuttugasta og sjöunda hljómsveitin til að bera sigur úr býtum í Músíktilraunum í apríl. Bandið blandar saman rappi og rokki og hefur nú gefið út fyrstu plötuna sína. Hún er sex laga og samnefnd sveitinni. „Við tókum hana upp að hluta til fyrir sigurlaunin,“ segir Arnar Freyr Frostason, söngvari/rappari sveitarinnar. 29.10.2009 03:45 Tiësto fær slæma dóma Kaleidoscope, nýjasta plata hollenska plötusnúðsins Tiësto, fær slæma útreið á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchfork. Jónsi í Sigur Rós syngur titillag plötunnar en það virðist ekki hafa dugað til því hún fær aðeins 3,8 í einkunn af 10 mögulegum. 29.10.2009 03:45 Vandræði Polanski Heimildarmyndin Roman Polanski: Wanted and Desired verður frumsýnd hjá Græna ljósinu á morgun. Um áhugaverða mynd er að ræða sem fjallar um hið sögufræga mál þegar leikstjórinn Roman Polanski var árið 1977 kærður fyrir að hafa haft mök við þrettán ára stúlku og gefið henni eiturlyf. 29.10.2009 03:30 Auðunn datt út í Tallinn Líkt og Vísir sagði frá í morgun hóf sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal leik á Pokerstarsmóti í Tallinn í Lettlandi í dag. Auðunn samdi á dögunum við Pokerstars.com um að taka þátt í völdum mótum á þeirra vegum og var þetta það fyrsta í röðinni. Mikið af stjörnum eru á mótinu en af Audda er það að frétta að hann er dottinn út. 28.10.2009 17:30 Jackson og Páll Óskar í Íslandi í dag Myndin This is it, sem fjallar um síðasta tónleikaferðalag stórstjörnunnar Michael Jackson, verður frumsýnd um allan heim í kvöld. Í Íslandi í dag verður sýndur bútur úr myndinni auk þess sem rætt verður við Pál Óskar Hjálmtýsson, sem er einn örfárra hér á landi sem hefur séð myndina. 28.10.2009 15:30 Auddi byrjaður að spila með stjörnunum í Tallinn Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal er byrjaður að spila á Pokerstarsmóti sem haldið er í Tallinn í Eistlandi. Þar etur hann kappi við nokkra af frægustu pókerspilurum heimsins. Líkt og komið hefur fram í fréttum hefur Auðunn samið við Pokerstars.com um að taka þátt í völdum mótum á þeirra vegum og er þetta mót það fyrsta í röðinni. 28.10.2009 11:47 Stefán Karl tekur við af Christopher Lloyd Stefán Karl Stefánsson mun leika Trölla í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur verður upp í Los Angeles. 28.10.2009 10:41 Strumparnir syngja Bahama-lag Ingós Tvö lög með Ingó og Veðurguðunum verða á nýrri Strumpaplötu sem kemur út 17. nóvember, þar á meðal titillagið Bahama. „Ég sagði bara já þegar ég var spurður hvort það mætti nota lögin á Strumpaplötu því krakkarnir hafa örugglega gaman af þessu," segir Ingó. 28.10.2009 07:45 Kvikmyndafyrirtæki læsir klóm í Konur Steinars Braga Framleiðslufyrirtækið ZikZak hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Steinars Braga, Konur, sem kom út á síðasta ári. Hún fékk frábæra dóma og var af mörgum talin bók ársins. Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi hjá ZikZak, var því að vonum ánægður með að klófesta verkið. 28.10.2009 07:00 Helgi Seljan kynnir grínið Grínhópurinn Mið-Ísland stendur fyrir ókeypis skemmtun á Batteríinu (áður Organ) annað kvöld kl. 21.30. Í hópnum eru Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð, Dóri DNA, Bergur Ebbi og Árni Vilhjálmsson. Sjónvarpsmaðurinn og verðandi Akureyringurinn Helgi Seljan var munstraður til að vera kynnir á kvöldinu. 28.10.2009 06:45 Egill og Páll með Furstum Hljómsveitin Furstarnir með Geir Ólafsson í fararbroddi heldur sína árlegu tónleika á Kringlukránni 6. og 7. nóvember. Aðrir söngvarar auk Geirs verða þau Ólafur Gaukur, Svanhildur Jakobsdóttir, André Bachmann, Egill Ólafsson og Páll Rósinkrans. 28.10.2009 06:00 Hannar kjóla á litlar stúlkur „Ég eignaðist litla stelpu fyrir sjö mánuðum þannig að það var bara tímaspursmál hvenær ég færi að sauma litla kjóla á stelpur,“ segir Birta Björnsdóttir, fatahönnuður og eigandi tískuvöruverslunarinnar Júniform. Hún hefur nú hafist handa við að hanna og sauma kjóla fyrir litlar stelpur og auglýsti þá á Fésbókarsíðu verslunarinnar. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og segist Birta hafa fengið fjölda fyrirspurna frá viðskiptavinum. 28.10.2009 05:30 Eivör í beinni Opnunartónleikar Womex-heimstónlistarhátíðarinnar í Kaupmannahöfn verða sendir út í beinni útsendingu á Rás 2 í kvöld. Opnunartónleikarnir eru að þessu sinni helgaðir norrænni tónlist. Heiða Árnadóttir, söngkona hljómsveitarinnar Mógils, er ein þeirra sem koma fram með hljómsveitinni. Það gerir líka Eivör Pálsdóttir, fósturdóttir Íslands. Útsending stendur frá klukkan 19 til 20.30. - drg 28.10.2009 05:00 Sló í gegn með Slori og skít Fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Hoffman, Your Secrets Are Safe with Us, er komin í búðir. Vinnslan við hana hófst í október í fyrra á sama tíma og kreppan skall á með miklu offorsi. Bassaleikarinn Sæþór Ágústsson segir að áfallið hafi veitt sveitinni mikinn innblástur. 28.10.2009 04:45 Ungfrú Ísland á lausu - myndir „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir." 27.10.2009 10:00 Svörtuloft keyrð út til lesanda á sunnudagsmorgun „Mér líst alveg ágætlega á þetta framtak og kalla þetta nú góða þjónustu," segir Arnaldur Indriðason, rithöfundur. Nýjasta bók hans, Svörtuloft, kemur út, samkvæmt öllum hefðum og reglum, þann 1.nóvember. Sá dagur ber hins vegar upp á sunnudegi sem er ekki alveg besti dagurinn til bókakaupa og því hefur starfsfólk Eymundsson ákveðið að keyra bókina út til þeirra sem tryggja sér eintak í forsölu. Arnaldur kveðst ekki viss um hvort hann myndi nýta sér svona ókeypis heimsendingu á bók eftirlætishöfundar síns ef hún væri í boði. „Það má samt alveg vel vera." 27.10.2009 05:00 Snæddu saman Gerald Butler og Jessica Simpson sáust snæða saman á veitingastaðnum SoHo House í New York í vikunni. Butler og Jessica sátu til borðs ásamt nokkrum vinum sínum og virtist fara vel á með þeim. „Þau sátu með nokkrum vinum sínum en Jessica og Gerard, sem sátu hlið við hlið, virtust vera í sínum eigin heimi og spjölluðu í marga klukkutíma. Þau hlógu mikið og virtust daðra óspart við hvort annað áður en þau loks yfirgáfu staðinn saman,“ sagði sjónvarvottur. 27.10.2009 04:00 Íslensk þjóð á amerískum kúr Dómar um Airwaves halda áfram að birtast á erlendum fréttaveitum en fjöldi erlendra blaðamanna dvaldist hér á landi og tók út íslensku tónlistarsenuna. 27.10.2009 02:00 Fyrsta sólóplata Jóns Tryggva Í byrjun nóvember 2009 mun koma út fyrsta sólóplata, „Silkimjúk er syndin", tónlistarmannsins Jóns Tryggva. Um er að ræða 12 lög og 10 texta á íslensku eftir Jón en tvö lög á plötunni samdi Jón við ljóð eftir Davíð Stefánsson og Stein Steinarr. 26.10.2009 20:00 Á vakt með sjúkraflutningamönnum Í Íslandi í dag í kvöld taka liðsmenn þáttarins eina vakt með sjúkraflutningamönnum og kynnast hröðu og krefjandi starfi stéttarinnar. Það er ekki auðvelt að vera sjúkraflutningamaður og eins gott að maður sé tilbúinn til þess að takast á við átök af ýmsu tagi. 26.10.2009 14:02 Mikill missir Vísir hafði samband við tónlistarmennina Björgvin Halldórsson og Jakob Frímann Magnússon sem fengu að kynnast Flosa Ólafssyni leikara sem er féll frá í fyrradag. „Það er mikill missir af Flosa. Hann var sá maður sem setti mikinn svip á samtíðina. Hann sá alltaf skoplegu hliðina á samfélagsmálum," segir Björgvin og heldur áfram: „Við kynntumst fyrir mörgum árum og leiðir okkar lágu oft saman á skemmtunum þar sem ég var að spila og hann var með ræðu kvöldsins sem alltaf sló í gegn. Hann var vinsæll leikari og ræðumaður. Hnyttinn í andsvörum og skemmtilegar maður. Minning hans lifir." „Flosi var hlýr og yndislegur, allra karla kátastur og spaugsamastur. Aldurslaus og alþýðlegur. Frábær samferðamaður í alla staði," svarar Jakob Frímann spurður hvernig Flosi var í hans augum. 26.10.2009 13:17 Gísli Hvanndal gerir myndband við Álfa Gísli Hvanndal Jakobsson sem sló eftirminnilega í gegn í Idol-Stjörnuleit fyrir nokkrum árum hefur nú gert myndband við lagið Álfa, eftir Magnús Þór Sigmundsson. Útgáfa Gísla af laginu naut nokkurra vinsælda þegar hann gaf lagið út fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta myndbandið sem Gísli gerir. 26.10.2009 10:29 Klárlega einn mesti húmoristi landsins „Hver man ekki eftir Flosa?," svarar Logi Geirsson handboltakappi aðspurður um hans minningu um Flosa Ólafsson sem féll frá á Landspítalanum í fyrradag, 79 ára að aldri, eftir bílslys í vikunni sem leið. „Fyrsta sem kemur upp í hausinn á mér var þegar hann lék í Stuðmanna myndinni og fór á kostum. Hann var klárlega einn mesti húmoristi landsins svo áratugum skiptir og að mig minnir leikstýrði hann Skaupinu þrisvar sinnum.Það gera það bara snillingar." „Svo hafði faðir minn einstaklega gaman af honum. Ég veit líka eitt að ég mun aldrei gleyma þessu nafni Flosi Ólafsson," segir Logi. 26.10.2009 09:53 Páll Óskar aleinn á nýrri Jackson-mynd „Þetta var eins og að vera einn með Michael Jackson. Þetta var eins og að fá að taka í spaðann á honum,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem bauðst að sitja einn í lúxussal Smárabíós og horfa á Michael Jackson-myndina This Is It sem verður frumsýnd á miðvikudag. „Það sem manni er efst í huga er þakklæti. Maður er þakklátur fyrir að Michael Jackson hafi verið til og þakklátur fyrir að einhver hafi haft vit á því að taka þessar æfingar upp á filmu,“ segir Palli. 26.10.2009 08:00 Djúpa laugin snýr aftur á næsta ári „Við munum 100% fara í endurgerð á Djúpu lauginni,“ segir Kristjana Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. 26.10.2009 07:00 Völuspá Þorvaldar Bjarna Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu en mun nú brjótast fram á sjónvarsviðið á nýjan leik þegar hljómsveitin Todmobile heldur upp á afmæli sitt 4. nóvember. 26.10.2009 07:00 Tískusýning í Fríkirkjunni Hönnuðirnir Thelma Björk Jónsdóttir, Dúsa og Guðjón Tryggvason standa fyrir tískusýningu sem haldin verður í Fríkirkjunni laugardaginn 31. október. 26.10.2009 06:00 Emilía Ýr sigurvegari knattspyrnumóts NFFG Knattspyrnumót NFFG var haldið með miklu pompi og prakt föstudaginn 23.október. Alls voru átta lið skráð til leiks og verður ekki annað sagt en þau hafi verið æði misjöfn að styrkleika. Skipulag mótsins var til fyrirmyndar en stuðst var við hið víðfræga „skipt í tvo riðla og efstu tvö liðin áfram í hvorum riðli“ fyrirkomulag. 25.10.2009 19:26 Andrew Lloyd Webber með krabbamein Tónskáldið Andrew Lloyd Webber hefur greinst með krabbamein, að því er fram kemur á vef breska blaðsins Telegraph. Blaðið hefur eftir talsmanni Webbers að krabbameinið sé á byrjunarstigi. 25.10.2009 16:07 Benjamin Bratt fer aftur í Law & Order Benjamin Bratt hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við gömlu félaga sína úr Law & Order. Sem fyrr mun hann leika Rey Curtis rannsóknarlögreglumann. Law & Order eru vinsælir lagadrama þættir sem sýndir hafa verið frá árinu 1990. 24.10.2009 19:36 Diddú syngur við upphaf Tónlistardaga Dómkirkjunnar Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag með stórtónleikum Diddúar og Önnu Guðnýjar. Dómkórinn mun svo flytja nýtt verk eftir Martein Hunger organista í Dómkirkjunni. Hátíðarmessa verður svo á morgun klukkan ellefu. Að sögn Diddúar eru tónleikarnir haldnir í tilefni af sjötíu ára afmælis Marteins. Hún mun sjálf syngja lög eftir Edit Piaf og Gunnar Reyni Sveinsson. 24.10.2009 15:35 Lítið sést til Magnúsar Scheving Magnús Scheving leikur sem kunnugt er aðalskúrkinn í Jackie Chan-myndinni The Spy Next Door. Hlutverkið er nokkuð stórt en myndin skartar auk þeirra tveggja Billy Ray Cyrus, föður unglingastjörnunnar Miley Cyrus, og George Lopez sem áhorfendur Stöðvar 2 ættu að kannast við úr samnefndum gamanþáttum. 24.10.2009 13:00 Íslandsþáttur 30 Rock slær í gegn Íslandsþáttur bandaríska gamanþáttarins 30 Rock sló heldur betur í gegn þegar hann var frumsýndur vestanhafs á fimmtudagskvöldið. Ef marka má gagnrýnendur á netinu virðist Íslands-tengingin hafa heppnast ótrúlega vel því flestir sjónvarpsrýnar voru sammála um þeir hefðu viljað sjá framhald af henni í næstu þáttum. Semsagt, gott grín á kostnað Íslands. 24.10.2009 07:00 Halda merki föður síns á lofti Synir Rúnars Júlíussonar, þeir Júlíus og Baldur, halda merki föður síns og útgáfufélagsins Geimsteins á lofti. Nokkrar plötur eru í pípunum. 24.10.2009 06:00 Gerir plötu fyrir góðærisgróða Ceres 4 gefur á næsta ári út nýja plötu. Hann segir að Merzedes Club hafi hrunið með hagkerfinu. 24.10.2009 05:00 Til Englands með jólaleikrit „Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. 24.10.2009 04:30 Ég er ekki svona ömurlegur sjálfur Rúnar Freyr Gíslason er í tveimur áberandi hlutverkum í íslenskum sjónvarpsþáttum þessa dagana. 24.10.2009 04:00 Mikið hlegið á Korputorgi Upptökur á sjónvarpsþættinum Hjá Marteini fóru fram á mánudaginn í sérstöku myndveri á Korputorgi. Þátturinn er tekinn upp fyrir framan áhorfendur í sal. 24.10.2009 03:45 Bjarkareftirherma á íslenskri grínhátíð „Hann tekur Björk, ég hef bara séð það á netinu og það er alveg hryllilega fyndið,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, skipuleggjandi fyrstu grínhátíðar Íslands, Reykjavik Comedy Festival. Hátíðin verður í Loftkastalanum og hefst hinn 11. nóvember. 24.10.2009 03:30 Íslenskar konur sýna Sultan áhuga Hæsti maður heims, Sultan Kösen, hefur vakið stormandi lukku hér á landi. Risinn lenti á Íslandi seint í gærkvöldi og fór beint upp á hótel þar sem hann svaf úr sér flugþreytuna. Hann hefur síðan verið að kynna Heimsmetabók Guiness í dag og hitti meðal annars blaðamenn á Hótel Loftleiðum. Samkvæmt heimildum Vísis hafa nokkrar íslenskar konur haft samband við útgefanda bókarinnar og lýst yfir áhuga á að hitta þennan magnaða mann. 23.10.2009 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fóru á Jackson-forsýningu Útvarpsþátturinn Zúúber stóð fyrir forsýningu á Michael Jackson-myndinni This Is It í Smárabíói í gær. Mikil eftirvænting hefur verið eftir myndinni, sem var gerð eftir fráfall popparans. 29.10.2009 06:00
Nornir mæta á Nasa „Páll Óskar sagðist ætla að taka á móti okkur í anddyrinu. Hann sagðist ætla að gera eins vel við okkur og hægt væri og ég veit að hann bregst ekki,“ segir Sirrý Sigfúsdóttir spákona, eða Sirrý spá. Yfir tuttugu nornir í 29.10.2009 04:30
Ísland í aðalhlutverki hjá Metropolitan Ísland verður í forgrunni í uppfærslu Metropolitan-óperunnar í New York á Niflungahring Richards Wagner. Þetta upplýsir leikstjóri sýningarinnar, hinn virti Robert Lepage, í viðtali við Wall Street Journal. 29.10.2009 04:00
Feitustu plöturnar fyrir jól Eins og hér stíla plötuútgefendur erlendis upp á að mæta með burðugar hljómplötur á síðustu mánuðunum fyrir jól. Nokkrar plötur sem eru vænlegar til að gera góða hluti á vinsældalistum og hjá gagnrýnendum eru handan við hornið. Dr. Gunni kannaði málið. 29.10.2009 04:00
Bridges og Coen saman á ný Jeff Bridges mun að öllum líkindum leika fyrir Coen-bræður á nýjan leik í myndinni True Grit. Hún er endurgerð samnefnds vestra frá 1969 og myndi Bridges feta í fótspor Johns Wayne í hlutverki kúrekans Reuben J. „Rooster“ Cogburn. 29.10.2009 04:00
Harðari en fólk býst við Bróðir Svartúlfs varð tuttugasta og sjöunda hljómsveitin til að bera sigur úr býtum í Músíktilraunum í apríl. Bandið blandar saman rappi og rokki og hefur nú gefið út fyrstu plötuna sína. Hún er sex laga og samnefnd sveitinni. „Við tókum hana upp að hluta til fyrir sigurlaunin,“ segir Arnar Freyr Frostason, söngvari/rappari sveitarinnar. 29.10.2009 03:45
Tiësto fær slæma dóma Kaleidoscope, nýjasta plata hollenska plötusnúðsins Tiësto, fær slæma útreið á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchfork. Jónsi í Sigur Rós syngur titillag plötunnar en það virðist ekki hafa dugað til því hún fær aðeins 3,8 í einkunn af 10 mögulegum. 29.10.2009 03:45
Vandræði Polanski Heimildarmyndin Roman Polanski: Wanted and Desired verður frumsýnd hjá Græna ljósinu á morgun. Um áhugaverða mynd er að ræða sem fjallar um hið sögufræga mál þegar leikstjórinn Roman Polanski var árið 1977 kærður fyrir að hafa haft mök við þrettán ára stúlku og gefið henni eiturlyf. 29.10.2009 03:30
Auðunn datt út í Tallinn Líkt og Vísir sagði frá í morgun hóf sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal leik á Pokerstarsmóti í Tallinn í Lettlandi í dag. Auðunn samdi á dögunum við Pokerstars.com um að taka þátt í völdum mótum á þeirra vegum og var þetta það fyrsta í röðinni. Mikið af stjörnum eru á mótinu en af Audda er það að frétta að hann er dottinn út. 28.10.2009 17:30
Jackson og Páll Óskar í Íslandi í dag Myndin This is it, sem fjallar um síðasta tónleikaferðalag stórstjörnunnar Michael Jackson, verður frumsýnd um allan heim í kvöld. Í Íslandi í dag verður sýndur bútur úr myndinni auk þess sem rætt verður við Pál Óskar Hjálmtýsson, sem er einn örfárra hér á landi sem hefur séð myndina. 28.10.2009 15:30
Auddi byrjaður að spila með stjörnunum í Tallinn Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal er byrjaður að spila á Pokerstarsmóti sem haldið er í Tallinn í Eistlandi. Þar etur hann kappi við nokkra af frægustu pókerspilurum heimsins. Líkt og komið hefur fram í fréttum hefur Auðunn samið við Pokerstars.com um að taka þátt í völdum mótum á þeirra vegum og er þetta mót það fyrsta í röðinni. 28.10.2009 11:47
Stefán Karl tekur við af Christopher Lloyd Stefán Karl Stefánsson mun leika Trölla í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur verður upp í Los Angeles. 28.10.2009 10:41
Strumparnir syngja Bahama-lag Ingós Tvö lög með Ingó og Veðurguðunum verða á nýrri Strumpaplötu sem kemur út 17. nóvember, þar á meðal titillagið Bahama. „Ég sagði bara já þegar ég var spurður hvort það mætti nota lögin á Strumpaplötu því krakkarnir hafa örugglega gaman af þessu," segir Ingó. 28.10.2009 07:45
Kvikmyndafyrirtæki læsir klóm í Konur Steinars Braga Framleiðslufyrirtækið ZikZak hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Steinars Braga, Konur, sem kom út á síðasta ári. Hún fékk frábæra dóma og var af mörgum talin bók ársins. Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi hjá ZikZak, var því að vonum ánægður með að klófesta verkið. 28.10.2009 07:00
Helgi Seljan kynnir grínið Grínhópurinn Mið-Ísland stendur fyrir ókeypis skemmtun á Batteríinu (áður Organ) annað kvöld kl. 21.30. Í hópnum eru Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð, Dóri DNA, Bergur Ebbi og Árni Vilhjálmsson. Sjónvarpsmaðurinn og verðandi Akureyringurinn Helgi Seljan var munstraður til að vera kynnir á kvöldinu. 28.10.2009 06:45
Egill og Páll með Furstum Hljómsveitin Furstarnir með Geir Ólafsson í fararbroddi heldur sína árlegu tónleika á Kringlukránni 6. og 7. nóvember. Aðrir söngvarar auk Geirs verða þau Ólafur Gaukur, Svanhildur Jakobsdóttir, André Bachmann, Egill Ólafsson og Páll Rósinkrans. 28.10.2009 06:00
Hannar kjóla á litlar stúlkur „Ég eignaðist litla stelpu fyrir sjö mánuðum þannig að það var bara tímaspursmál hvenær ég færi að sauma litla kjóla á stelpur,“ segir Birta Björnsdóttir, fatahönnuður og eigandi tískuvöruverslunarinnar Júniform. Hún hefur nú hafist handa við að hanna og sauma kjóla fyrir litlar stelpur og auglýsti þá á Fésbókarsíðu verslunarinnar. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og segist Birta hafa fengið fjölda fyrirspurna frá viðskiptavinum. 28.10.2009 05:30
Eivör í beinni Opnunartónleikar Womex-heimstónlistarhátíðarinnar í Kaupmannahöfn verða sendir út í beinni útsendingu á Rás 2 í kvöld. Opnunartónleikarnir eru að þessu sinni helgaðir norrænni tónlist. Heiða Árnadóttir, söngkona hljómsveitarinnar Mógils, er ein þeirra sem koma fram með hljómsveitinni. Það gerir líka Eivör Pálsdóttir, fósturdóttir Íslands. Útsending stendur frá klukkan 19 til 20.30. - drg 28.10.2009 05:00
Sló í gegn með Slori og skít Fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Hoffman, Your Secrets Are Safe with Us, er komin í búðir. Vinnslan við hana hófst í október í fyrra á sama tíma og kreppan skall á með miklu offorsi. Bassaleikarinn Sæþór Ágústsson segir að áfallið hafi veitt sveitinni mikinn innblástur. 28.10.2009 04:45
Ungfrú Ísland á lausu - myndir „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir." 27.10.2009 10:00
Svörtuloft keyrð út til lesanda á sunnudagsmorgun „Mér líst alveg ágætlega á þetta framtak og kalla þetta nú góða þjónustu," segir Arnaldur Indriðason, rithöfundur. Nýjasta bók hans, Svörtuloft, kemur út, samkvæmt öllum hefðum og reglum, þann 1.nóvember. Sá dagur ber hins vegar upp á sunnudegi sem er ekki alveg besti dagurinn til bókakaupa og því hefur starfsfólk Eymundsson ákveðið að keyra bókina út til þeirra sem tryggja sér eintak í forsölu. Arnaldur kveðst ekki viss um hvort hann myndi nýta sér svona ókeypis heimsendingu á bók eftirlætishöfundar síns ef hún væri í boði. „Það má samt alveg vel vera." 27.10.2009 05:00
Snæddu saman Gerald Butler og Jessica Simpson sáust snæða saman á veitingastaðnum SoHo House í New York í vikunni. Butler og Jessica sátu til borðs ásamt nokkrum vinum sínum og virtist fara vel á með þeim. „Þau sátu með nokkrum vinum sínum en Jessica og Gerard, sem sátu hlið við hlið, virtust vera í sínum eigin heimi og spjölluðu í marga klukkutíma. Þau hlógu mikið og virtust daðra óspart við hvort annað áður en þau loks yfirgáfu staðinn saman,“ sagði sjónvarvottur. 27.10.2009 04:00
Íslensk þjóð á amerískum kúr Dómar um Airwaves halda áfram að birtast á erlendum fréttaveitum en fjöldi erlendra blaðamanna dvaldist hér á landi og tók út íslensku tónlistarsenuna. 27.10.2009 02:00
Fyrsta sólóplata Jóns Tryggva Í byrjun nóvember 2009 mun koma út fyrsta sólóplata, „Silkimjúk er syndin", tónlistarmannsins Jóns Tryggva. Um er að ræða 12 lög og 10 texta á íslensku eftir Jón en tvö lög á plötunni samdi Jón við ljóð eftir Davíð Stefánsson og Stein Steinarr. 26.10.2009 20:00
Á vakt með sjúkraflutningamönnum Í Íslandi í dag í kvöld taka liðsmenn þáttarins eina vakt með sjúkraflutningamönnum og kynnast hröðu og krefjandi starfi stéttarinnar. Það er ekki auðvelt að vera sjúkraflutningamaður og eins gott að maður sé tilbúinn til þess að takast á við átök af ýmsu tagi. 26.10.2009 14:02
Mikill missir Vísir hafði samband við tónlistarmennina Björgvin Halldórsson og Jakob Frímann Magnússon sem fengu að kynnast Flosa Ólafssyni leikara sem er féll frá í fyrradag. „Það er mikill missir af Flosa. Hann var sá maður sem setti mikinn svip á samtíðina. Hann sá alltaf skoplegu hliðina á samfélagsmálum," segir Björgvin og heldur áfram: „Við kynntumst fyrir mörgum árum og leiðir okkar lágu oft saman á skemmtunum þar sem ég var að spila og hann var með ræðu kvöldsins sem alltaf sló í gegn. Hann var vinsæll leikari og ræðumaður. Hnyttinn í andsvörum og skemmtilegar maður. Minning hans lifir." „Flosi var hlýr og yndislegur, allra karla kátastur og spaugsamastur. Aldurslaus og alþýðlegur. Frábær samferðamaður í alla staði," svarar Jakob Frímann spurður hvernig Flosi var í hans augum. 26.10.2009 13:17
Gísli Hvanndal gerir myndband við Álfa Gísli Hvanndal Jakobsson sem sló eftirminnilega í gegn í Idol-Stjörnuleit fyrir nokkrum árum hefur nú gert myndband við lagið Álfa, eftir Magnús Þór Sigmundsson. Útgáfa Gísla af laginu naut nokkurra vinsælda þegar hann gaf lagið út fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta myndbandið sem Gísli gerir. 26.10.2009 10:29
Klárlega einn mesti húmoristi landsins „Hver man ekki eftir Flosa?," svarar Logi Geirsson handboltakappi aðspurður um hans minningu um Flosa Ólafsson sem féll frá á Landspítalanum í fyrradag, 79 ára að aldri, eftir bílslys í vikunni sem leið. „Fyrsta sem kemur upp í hausinn á mér var þegar hann lék í Stuðmanna myndinni og fór á kostum. Hann var klárlega einn mesti húmoristi landsins svo áratugum skiptir og að mig minnir leikstýrði hann Skaupinu þrisvar sinnum.Það gera það bara snillingar." „Svo hafði faðir minn einstaklega gaman af honum. Ég veit líka eitt að ég mun aldrei gleyma þessu nafni Flosi Ólafsson," segir Logi. 26.10.2009 09:53
Páll Óskar aleinn á nýrri Jackson-mynd „Þetta var eins og að vera einn með Michael Jackson. Þetta var eins og að fá að taka í spaðann á honum,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem bauðst að sitja einn í lúxussal Smárabíós og horfa á Michael Jackson-myndina This Is It sem verður frumsýnd á miðvikudag. „Það sem manni er efst í huga er þakklæti. Maður er þakklátur fyrir að Michael Jackson hafi verið til og þakklátur fyrir að einhver hafi haft vit á því að taka þessar æfingar upp á filmu,“ segir Palli. 26.10.2009 08:00
Djúpa laugin snýr aftur á næsta ári „Við munum 100% fara í endurgerð á Djúpu lauginni,“ segir Kristjana Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. 26.10.2009 07:00
Völuspá Þorvaldar Bjarna Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu en mun nú brjótast fram á sjónvarsviðið á nýjan leik þegar hljómsveitin Todmobile heldur upp á afmæli sitt 4. nóvember. 26.10.2009 07:00
Tískusýning í Fríkirkjunni Hönnuðirnir Thelma Björk Jónsdóttir, Dúsa og Guðjón Tryggvason standa fyrir tískusýningu sem haldin verður í Fríkirkjunni laugardaginn 31. október. 26.10.2009 06:00
Emilía Ýr sigurvegari knattspyrnumóts NFFG Knattspyrnumót NFFG var haldið með miklu pompi og prakt föstudaginn 23.október. Alls voru átta lið skráð til leiks og verður ekki annað sagt en þau hafi verið æði misjöfn að styrkleika. Skipulag mótsins var til fyrirmyndar en stuðst var við hið víðfræga „skipt í tvo riðla og efstu tvö liðin áfram í hvorum riðli“ fyrirkomulag. 25.10.2009 19:26
Andrew Lloyd Webber með krabbamein Tónskáldið Andrew Lloyd Webber hefur greinst með krabbamein, að því er fram kemur á vef breska blaðsins Telegraph. Blaðið hefur eftir talsmanni Webbers að krabbameinið sé á byrjunarstigi. 25.10.2009 16:07
Benjamin Bratt fer aftur í Law & Order Benjamin Bratt hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við gömlu félaga sína úr Law & Order. Sem fyrr mun hann leika Rey Curtis rannsóknarlögreglumann. Law & Order eru vinsælir lagadrama þættir sem sýndir hafa verið frá árinu 1990. 24.10.2009 19:36
Diddú syngur við upphaf Tónlistardaga Dómkirkjunnar Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag með stórtónleikum Diddúar og Önnu Guðnýjar. Dómkórinn mun svo flytja nýtt verk eftir Martein Hunger organista í Dómkirkjunni. Hátíðarmessa verður svo á morgun klukkan ellefu. Að sögn Diddúar eru tónleikarnir haldnir í tilefni af sjötíu ára afmælis Marteins. Hún mun sjálf syngja lög eftir Edit Piaf og Gunnar Reyni Sveinsson. 24.10.2009 15:35
Lítið sést til Magnúsar Scheving Magnús Scheving leikur sem kunnugt er aðalskúrkinn í Jackie Chan-myndinni The Spy Next Door. Hlutverkið er nokkuð stórt en myndin skartar auk þeirra tveggja Billy Ray Cyrus, föður unglingastjörnunnar Miley Cyrus, og George Lopez sem áhorfendur Stöðvar 2 ættu að kannast við úr samnefndum gamanþáttum. 24.10.2009 13:00
Íslandsþáttur 30 Rock slær í gegn Íslandsþáttur bandaríska gamanþáttarins 30 Rock sló heldur betur í gegn þegar hann var frumsýndur vestanhafs á fimmtudagskvöldið. Ef marka má gagnrýnendur á netinu virðist Íslands-tengingin hafa heppnast ótrúlega vel því flestir sjónvarpsrýnar voru sammála um þeir hefðu viljað sjá framhald af henni í næstu þáttum. Semsagt, gott grín á kostnað Íslands. 24.10.2009 07:00
Halda merki föður síns á lofti Synir Rúnars Júlíussonar, þeir Júlíus og Baldur, halda merki föður síns og útgáfufélagsins Geimsteins á lofti. Nokkrar plötur eru í pípunum. 24.10.2009 06:00
Gerir plötu fyrir góðærisgróða Ceres 4 gefur á næsta ári út nýja plötu. Hann segir að Merzedes Club hafi hrunið með hagkerfinu. 24.10.2009 05:00
Til Englands með jólaleikrit „Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. 24.10.2009 04:30
Ég er ekki svona ömurlegur sjálfur Rúnar Freyr Gíslason er í tveimur áberandi hlutverkum í íslenskum sjónvarpsþáttum þessa dagana. 24.10.2009 04:00
Mikið hlegið á Korputorgi Upptökur á sjónvarpsþættinum Hjá Marteini fóru fram á mánudaginn í sérstöku myndveri á Korputorgi. Þátturinn er tekinn upp fyrir framan áhorfendur í sal. 24.10.2009 03:45
Bjarkareftirherma á íslenskri grínhátíð „Hann tekur Björk, ég hef bara séð það á netinu og það er alveg hryllilega fyndið,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, skipuleggjandi fyrstu grínhátíðar Íslands, Reykjavik Comedy Festival. Hátíðin verður í Loftkastalanum og hefst hinn 11. nóvember. 24.10.2009 03:30
Íslenskar konur sýna Sultan áhuga Hæsti maður heims, Sultan Kösen, hefur vakið stormandi lukku hér á landi. Risinn lenti á Íslandi seint í gærkvöldi og fór beint upp á hótel þar sem hann svaf úr sér flugþreytuna. Hann hefur síðan verið að kynna Heimsmetabók Guiness í dag og hitti meðal annars blaðamenn á Hótel Loftleiðum. Samkvæmt heimildum Vísis hafa nokkrar íslenskar konur haft samband við útgefanda bókarinnar og lýst yfir áhuga á að hitta þennan magnaða mann. 23.10.2009 17:30