Íslandsþáttur 30 Rock slær í gegn 24. október 2009 07:00 Ein af aðalpersónum 30 Rock uppgötvar sér til mikillar skelfingar að sólin virðist aldrei setjast að sumri til á Íslandi. Íslandsþáttur bandaríska gamanþáttarins 30 Rock sló heldur betur í gegn þegar hann var frumsýndur vestanhafs á fimmtudagskvöldið. Ef marka má gagnrýnendur á netinu virðist Íslands-tengingin hafa heppnast ótrúlega vel því flestir sjónvarpsrýnar voru sammála um þeir hefðu viljað sjá framhald af henni í næstu þáttum. Semsagt, gott grín á kostnað Íslands. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu kemur Ísland töluvert við sögu í fjórða þætti þessarar margverðlaunuðu þáttaraðar. Jenna Maroney, leikinn af Jane Krakowski, hefur lengi dreymt um frægð og frama í Hollywood og lítur svo á að lukkudísirnar hafi svo sannarlega snúist á sveif með sér þegar henni er boðið hlutverk í varúlfamynd. Upphaflega stóð til að Victoria Beckham ætti að leika rulluna en þegar hún forfallast er Jenna beðin um að hlaupa í skarðið. Eina vandamálið er að tökur á myndinni fara fram á Íslandi að sumri til: „Sólin virðist vera öðruvísi á Íslandi en í Bandaríkjunum því hún virðist aldrei setjast þar. Og þið vitið þetta sennilega ekki, af því að þið hafið aldrei leikið tunglsérfræðing, að varúlfar birtast ekki nema bara þegar það er orðið dimmt,“ útskýrir Jenna þegar hún er beðin um að útskýra af hverju tökurnar ganga svona brösuglega. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Íslandsþáttur bandaríska gamanþáttarins 30 Rock sló heldur betur í gegn þegar hann var frumsýndur vestanhafs á fimmtudagskvöldið. Ef marka má gagnrýnendur á netinu virðist Íslands-tengingin hafa heppnast ótrúlega vel því flestir sjónvarpsrýnar voru sammála um þeir hefðu viljað sjá framhald af henni í næstu þáttum. Semsagt, gott grín á kostnað Íslands. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu kemur Ísland töluvert við sögu í fjórða þætti þessarar margverðlaunuðu þáttaraðar. Jenna Maroney, leikinn af Jane Krakowski, hefur lengi dreymt um frægð og frama í Hollywood og lítur svo á að lukkudísirnar hafi svo sannarlega snúist á sveif með sér þegar henni er boðið hlutverk í varúlfamynd. Upphaflega stóð til að Victoria Beckham ætti að leika rulluna en þegar hún forfallast er Jenna beðin um að hlaupa í skarðið. Eina vandamálið er að tökur á myndinni fara fram á Íslandi að sumri til: „Sólin virðist vera öðruvísi á Íslandi en í Bandaríkjunum því hún virðist aldrei setjast þar. Og þið vitið þetta sennilega ekki, af því að þið hafið aldrei leikið tunglsérfræðing, að varúlfar birtast ekki nema bara þegar það er orðið dimmt,“ útskýrir Jenna þegar hún er beðin um að útskýra af hverju tökurnar ganga svona brösuglega.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira