Lífið

Jackson og Páll Óskar í Íslandi í dag

Páll Óskar er búinn að sjá myndina.
Páll Óskar er búinn að sjá myndina.
Myndin This is it, sem fjallar um síðasta tónleikaferðalag stórstjörnunnar Michael Jackson, verður frumsýnd um allan heim í kvöld. Í Íslandi í dag verður sýndur bútur úr myndinni auk þess sem rætt verður við Pál Óskar Hjálmtýsson, sem er einn örfárra hér á landi sem hefur séð myndina.

Í þættinum verður einnig heilsað upp á ferfættan lögregluþjón og plötusnúðaparið Gullfoss og Geysi sem prufukeyrði nýjan tölvuleik.

Fylgist því með Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.