Til Englands með jólaleikrit 24. október 2009 04:30 Felix er á leiðinni til Liverpool í næsta mánuði þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads. „Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. Í desember ætlar Felix síðan í vikuferð til London þar sem einleikurinn verður fluttur bæði í leikhúsi og í skólum. Þetta verður í þriðja sinn sem Felix ferðast með Yulelads til London en verkið var frumsýnt þar í borg árið 2002. Hann segir að Bretar hafi ávallt tekið sér vel. „Þetta eru svo skemmtilegar sögur. Þeir hafa mikinn áhuga á því hvernig jólasiðirnir okkar eru sprottnir út úr umhverfinu og þjóðsögunum. Þetta er okkar menningararfur.“ Felix ætlar að nota tækifærið að reyna að skella sér á fótboltaleik með Liverpool, enda forfallinn aðdándi Rauða hersins, sem styrkir einmitt NICE-hátíðina í ár. „Maður tékkar á því. Ég var heppinn síðast þegar ég fór út. Þá fékk ég leik í Meistaradeildinni.“ Hátíðin verður haldin dagana 19. nóvember til 3. desember og verður einleikurinn fluttur 21. nóvember. Fleiri Íslendingar verða á svæðinu því hljómsveitin Thin Jim and the Castaways spilar í opnunarhófi hennar auk þess sem kvikmyndin Brúðguminn verður sýnd. Sömuleiðis verða heimildarmyndirnar Steypa og Björk eftir þau Markús Þór Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur sýndar. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
„Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. Í desember ætlar Felix síðan í vikuferð til London þar sem einleikurinn verður fluttur bæði í leikhúsi og í skólum. Þetta verður í þriðja sinn sem Felix ferðast með Yulelads til London en verkið var frumsýnt þar í borg árið 2002. Hann segir að Bretar hafi ávallt tekið sér vel. „Þetta eru svo skemmtilegar sögur. Þeir hafa mikinn áhuga á því hvernig jólasiðirnir okkar eru sprottnir út úr umhverfinu og þjóðsögunum. Þetta er okkar menningararfur.“ Felix ætlar að nota tækifærið að reyna að skella sér á fótboltaleik með Liverpool, enda forfallinn aðdándi Rauða hersins, sem styrkir einmitt NICE-hátíðina í ár. „Maður tékkar á því. Ég var heppinn síðast þegar ég fór út. Þá fékk ég leik í Meistaradeildinni.“ Hátíðin verður haldin dagana 19. nóvember til 3. desember og verður einleikurinn fluttur 21. nóvember. Fleiri Íslendingar verða á svæðinu því hljómsveitin Thin Jim and the Castaways spilar í opnunarhófi hennar auk þess sem kvikmyndin Brúðguminn verður sýnd. Sömuleiðis verða heimildarmyndirnar Steypa og Björk eftir þau Markús Þór Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur sýndar.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira