Til Englands með jólaleikrit 24. október 2009 04:30 Felix er á leiðinni til Liverpool í næsta mánuði þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads. „Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. Í desember ætlar Felix síðan í vikuferð til London þar sem einleikurinn verður fluttur bæði í leikhúsi og í skólum. Þetta verður í þriðja sinn sem Felix ferðast með Yulelads til London en verkið var frumsýnt þar í borg árið 2002. Hann segir að Bretar hafi ávallt tekið sér vel. „Þetta eru svo skemmtilegar sögur. Þeir hafa mikinn áhuga á því hvernig jólasiðirnir okkar eru sprottnir út úr umhverfinu og þjóðsögunum. Þetta er okkar menningararfur.“ Felix ætlar að nota tækifærið að reyna að skella sér á fótboltaleik með Liverpool, enda forfallinn aðdándi Rauða hersins, sem styrkir einmitt NICE-hátíðina í ár. „Maður tékkar á því. Ég var heppinn síðast þegar ég fór út. Þá fékk ég leik í Meistaradeildinni.“ Hátíðin verður haldin dagana 19. nóvember til 3. desember og verður einleikurinn fluttur 21. nóvember. Fleiri Íslendingar verða á svæðinu því hljómsveitin Thin Jim and the Castaways spilar í opnunarhófi hennar auk þess sem kvikmyndin Brúðguminn verður sýnd. Sömuleiðis verða heimildarmyndirnar Steypa og Björk eftir þau Markús Þór Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur sýndar. Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. Í desember ætlar Felix síðan í vikuferð til London þar sem einleikurinn verður fluttur bæði í leikhúsi og í skólum. Þetta verður í þriðja sinn sem Felix ferðast með Yulelads til London en verkið var frumsýnt þar í borg árið 2002. Hann segir að Bretar hafi ávallt tekið sér vel. „Þetta eru svo skemmtilegar sögur. Þeir hafa mikinn áhuga á því hvernig jólasiðirnir okkar eru sprottnir út úr umhverfinu og þjóðsögunum. Þetta er okkar menningararfur.“ Felix ætlar að nota tækifærið að reyna að skella sér á fótboltaleik með Liverpool, enda forfallinn aðdándi Rauða hersins, sem styrkir einmitt NICE-hátíðina í ár. „Maður tékkar á því. Ég var heppinn síðast þegar ég fór út. Þá fékk ég leik í Meistaradeildinni.“ Hátíðin verður haldin dagana 19. nóvember til 3. desember og verður einleikurinn fluttur 21. nóvember. Fleiri Íslendingar verða á svæðinu því hljómsveitin Thin Jim and the Castaways spilar í opnunarhófi hennar auk þess sem kvikmyndin Brúðguminn verður sýnd. Sömuleiðis verða heimildarmyndirnar Steypa og Björk eftir þau Markús Þór Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur sýndar.
Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira