Fleiri fréttir

Ljóðakeppni á Litla-Hrauni

Undanfarið hafa fangar á Litla-Hrauni verið að vinna með ljóðið en hugmyndin hefur verið að færa ljóðið nær föngunum. Ljóðabækur hafa legið frammi og ljóð verið hengd upp á veggi, lögð á borð og límd á innanverðar klósettdyr, svo dæmi séu nefnd.

Ástin er val, segir Jógvan Hansen

Ástin er val eða ákvörðun sem þú tekur um að elska aðra manneskju, segir Jógvan Hansen sem gefur út lagið Celia á morgun. Ég trúi ekki að það er einhver ein manneskja í heiminum sem er rétt fyrir þig. Ástin felst í því að þú hittir réttta manneskju á réttum tíma og velur að elska hana.

Grissom hættir að greina í CSI

William Petersen hefur ákveðið að hætta að leika réttarrannsóknarmanninn Gil Grissom í þáttunum CSI: Crime Scene Investigation en þættirnir hafa notið umtalsverða vinsælda hér á landi.

Sumarsmellsval á Myspace-síðu Monitor

Popptímaritið Monitor hefur sett inn fimm lög á Myspace-síðu sem berjast um þann eftirsótta titil sumarsmellurinn 2008. „Við viljum fá úrskorin fyrir eitt skipti fyrir öll hver sé sumarsmellurinn í ár. Það er allt alveg einstaklega frjótt og skemmtilegt núna,og við viljum bara að fá fólk til þess að hlusta og tjá sig svo um lögin,"segir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Monitor.

Adam Freeland á Nasa

Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Adam Freeland hefur fundið tíma til að koma til Íslands þrátt fyrir þétta dagskrá út árið. Hann kemur fram á klúbbakvöldi Flex Music og Hugsandi Danstónlistar á NASA næstkomandi laugardag þann 19. júlí.

Kátir dagar á Þórshöfn í áttunda sinn.

Dagana 17.-20. Júlí verður bæjarhátíðin Kátir dagar haldin á Þórshöfn og er það í áttunda sinn sem hátíðin káta er haldin. Verður þar dagskrá við hæfi allrar fjölskyldunnar, gönguferð um svæðið undir leiðsögn heimamanna,kassabíalrallý, djasstónleikar og unglingadansleikur svo fátt eitt sé nefnt.

Amy byrjar á nýrri plötu

Amy Winehouse ætlar að taka sér frí frá tónleikum og hefja vinnu að næstu plötu. Þetta er haft eftir Mitch faðir hennar.

Löggan í Village People komin af spítala

Victor Willis, löggan í Village People og upprunalegi aðalsöngvari sveitarinnar, fékk að fara af spítala í San Diego í gær eftir velheppnaða aðgerð á raddböndum.

Fínt að vera á sjónum í kreppunni

Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Mínuss, er sem kunnugt er kominn á sjó og stundar nú sjómennskuna af lífi og sál á togaranum Barða NK 120.

Keyptu vespu fyrir útréttingar starfsfólks

Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf í Borgartúni hefur brugðið á það ráð að kaupa vespu og reiðhjól sem starfsmenn fyrirtækisins geta notað til alls kyns útréttinga. Eru kaupin bæði hugsuð með umhverfismál og þægindi starfsmanna að leiðarljósi.

Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband

Vinir mínir mönuðu mig í þetta, segir Rökkvi Vésteinsson forritari sem á það til að klæðast sundbol einum fata hlaupandi um götur borgarinnar. Ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast.

Uma Thurman fagnar trúlofun sinni enn á ný

Uma Thurman og unnusti hennar, svissneski viðskiptajöfurinn og auðmaðurinn Arpad Busson, buðu vinum og fjölskyldu að samfagna nýafstaðinni trúlofun í vikunni sem leið.

Hvað varð um Stjörnustríðsdverginn?

Margir hafa velt því fyrir sér hvað orðið hafi um dverginn Kenny Baker sem er rétt rúmur metri á hæð og fór með hlutverk vélmennisins R2-D2 í Stjörnustríðsmyndunum góðkunnu. Baker og félagi hans Anthony Daniels, sem lék hinn gulli slegna C3PO, eru einu leikararnir sem komu fram í öllum sex Stjörnustríðsmyndunum.

Hamingjuleit í fjármálaheiminum

Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót.

Sjá næstu 50 fréttir