Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband 14. júlí 2008 13:50 Rökkvi Vésteinsson. „Ég byrjaði eiginlega að pæla í efni fyrir uppistand þegar ég var tuttugu og tveggja ára og á endanum var ég kominn með prógram í heilann," svarar Rökkvi Vésteinsson forritari þegar Vísir spyr hann um uppákomur hans að klæðast sundbol einum fata sprangandi um borgina og uppistandið. „Það vildi svo vel til að fyrir árshátíð tölvunar- og verkfræðinema var ég beðinn að skemmta og það var árið 2003. Ég fór í þetta á eigin forsendum. Ég er ekkert búinn að kynna mér uppistand. Ég ákváð að prófa þetta með minni eigin nálgun." „Ég var með nördabrandara fyrst en það virkar bara á nördahópa. Þegar ég byrjaði hafði ég ekkert æft mig og það var algjört happa glappa í fyrstu uppistöndunum mínum því sum voru mjög vel heppnuð og önnur alveg hrapaleg því ég var ekkert þjálfaður í sviðsframkomu." „Ef þú ert ekki þjálfaður fyrir uppistandið þá hittir þú stundum ekki í mark og ert stundum ömurlegur. Seinna meir fór ég að læra þetta og byrjaði að taka starfið alvarlega." „Ég er góðgerðaruppistandari þannig að ef ég er pantaður í uppistand þá borgar fólk í eitthvað gott málefni svo lengi sem það er ekki eitthvað trúfélag. Félag langveikra barna var til dæmis styrkt um daginn af fólki sem ég skemmti og bráðlega kem ég fram á boratskýlunni í privatsamkvæmi og þau ætla að styrkja Félag gegn einelti." Af hverju að hlaupa um hálfnakinn? „Sko það voru vinir mínir sem mönuðu mig í þetta. Og þótt merkilegt megi virðast þá eru þeir enn vinir mínir í dag. Þeir djókuðu að ég færi í Nauthólsvík í Borat sundskýlu og ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast." „Vinir mínir pöntuðu Borat skýluna á netinu. Þegar þeir stungu uppá athæfinu sagði ég að þeir þyrftu að panta skýluna og borga fyrir hana. Síðan komu þeir með hana flissandi til mín." „Heimasíðan mín er rokkvi.is þar notast ég við kerfi 123.is." Hér má sjá myndband af Rökkva hlaupa um í sundbol. Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira
„Ég byrjaði eiginlega að pæla í efni fyrir uppistand þegar ég var tuttugu og tveggja ára og á endanum var ég kominn með prógram í heilann," svarar Rökkvi Vésteinsson forritari þegar Vísir spyr hann um uppákomur hans að klæðast sundbol einum fata sprangandi um borgina og uppistandið. „Það vildi svo vel til að fyrir árshátíð tölvunar- og verkfræðinema var ég beðinn að skemmta og það var árið 2003. Ég fór í þetta á eigin forsendum. Ég er ekkert búinn að kynna mér uppistand. Ég ákváð að prófa þetta með minni eigin nálgun." „Ég var með nördabrandara fyrst en það virkar bara á nördahópa. Þegar ég byrjaði hafði ég ekkert æft mig og það var algjört happa glappa í fyrstu uppistöndunum mínum því sum voru mjög vel heppnuð og önnur alveg hrapaleg því ég var ekkert þjálfaður í sviðsframkomu." „Ef þú ert ekki þjálfaður fyrir uppistandið þá hittir þú stundum ekki í mark og ert stundum ömurlegur. Seinna meir fór ég að læra þetta og byrjaði að taka starfið alvarlega." „Ég er góðgerðaruppistandari þannig að ef ég er pantaður í uppistand þá borgar fólk í eitthvað gott málefni svo lengi sem það er ekki eitthvað trúfélag. Félag langveikra barna var til dæmis styrkt um daginn af fólki sem ég skemmti og bráðlega kem ég fram á boratskýlunni í privatsamkvæmi og þau ætla að styrkja Félag gegn einelti." Af hverju að hlaupa um hálfnakinn? „Sko það voru vinir mínir sem mönuðu mig í þetta. Og þótt merkilegt megi virðast þá eru þeir enn vinir mínir í dag. Þeir djókuðu að ég færi í Nauthólsvík í Borat sundskýlu og ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast." „Vinir mínir pöntuðu Borat skýluna á netinu. Þegar þeir stungu uppá athæfinu sagði ég að þeir þyrftu að panta skýluna og borga fyrir hana. Síðan komu þeir með hana flissandi til mín." „Heimasíðan mín er rokkvi.is þar notast ég við kerfi 123.is." Hér má sjá myndband af Rökkva hlaupa um í sundbol.
Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira