Fleiri fréttir Listamenn til sýnis í Húsdýragarðinum Hópur ungra listamanna vöktu athygli í Húsdýragarðinum í liðinni viku. Þau hreiðruðu um sig innan girðingar og settu upp skilti líkt og þau væru líka eitt af húsdýrunum - og til sýnis. 11.7.2008 20:28 Eiður Smári ekki á leið til West Ham 11.7.2008 20:19 Framhaldsmynd Sex and the City væntanleg 11.7.2008 15:38 Silikonfylltar varir Melanie Griffith vekja athygli 11.7.2008 14:07 Ramsey á Vegamótum Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey sem staddur er hér á landi brá undir sig betri fætinum í gærkvöldi. Hann sat á efri hæðinni á Vegamótum í góðra vinahópi með drykk við hönd. 11.7.2008 12:59 Íslenskar konur slá met í innkaupum 11.7.2008 12:58 Gúrkutíð hjá Nyhedsavisen 11.7.2008 11:30 Ragnar Sólberg í opnuviðtali við Kerrang! rokktímaritið Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari hetjurokksveitarinnar Sign, birtist heldur fáklæddur í opnuviðtali í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! 11.7.2008 11:02 Yfirgaf eiginkonuna fyrir 18 ára rússneska gengilbeinu 11.7.2008 10:38 Toby Maguire missir stjórn á skapi sínu - myndband 11.7.2008 08:54 Michael Jackson verslar barnabækur í hjólastól Myndir af Michael Jackson þar sem honum er ýtt um Las Vegas í náttfötum og hjólastól hafa vakið upp spurningar um heilsu poppgoðsins. Sérfræðingar efast um að konungur poppsins muni einhverntíman dansa "moonwalk" á ný. 10.7.2008 19:31 Bono býður til veislu - myndir 10.7.2008 20:00 Ævintýri skálds og maríjúanasala á netið Skrapp út, nýjasta mynd Sólveigar Anspach verður frumsýnd þann áttunda ágúst næstkomandi. Fyrsta stiklan fyrir myndina var birt á kvikmyndasíðunni Topp 5 í dag. Myndin fjallar um skáldið, uppvaskarann og maríjúanasalann Önnu Hallgrímsdóttur, og skartar skáldkonunni Diddu í aðalhlutverki. Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í Stormviðri, mynd Sólveigar frá 2003. 10.7.2008 17:01 Undirbúningur hafinn, segir Gulli Helga 10.7.2008 14:57 Olivia Newton-John loksins hamingjusöm 10.7.2008 13:51 Áhorf á Ríkissjónvarpið dregst saman Samkvæmt nýjustu mælingu Capacent dregst áhorf á Ríkissjónvarpið mikið saman, eða um rúmlega 25 prósent, á milli vikna. Talsvert minna áhorf var einnig á Ríkissjónvarpið í síðustu viku eftir að hafa notið góðs áhorfs í vikunum á undan vegna EM. 10.7.2008 12:30 Brigitte Nielsen fær sér ný brjóst í beinni - myndir 10.7.2008 12:03 Bannað að minnast á Brangelinu Það er slegist um réttinn til að birta fyrstu myndirnar af frægustu ófæddum börnum heims, tvíburum Brangelinu. En það er ekki nóg að vera tilbúinn til að punga út fúlgum fjár fyrir myndirnar. Samkvæmt heimildum TMZ setja þau Angelina Jolie og Brad Pitt það skilyrði að blaðið sem birtir myndirnar eftirsóttu minnist ekki einu orði á gælunafn þeirra hjóna í fjölmiðlum „Brangelina“. 10.7.2008 11:43 Megas blæs nýju lífi í gamla slagara 10.7.2008 10:59 Anita Briem: Lék mér með hnífa og sverð í æsku - myndband 10.7.2008 10:20 Ethan Hawke giftur barnapíunni Leikarinn Ethan Hawke er giftur í annað sinn og sú heppna er ólétt ef marka má sjónvarpsstöðina E!. Stúlkan sem heitir Ryan Shawhughes var barnapía Ethans þegar hann var giftur leikkonunni Umu Thurman. Sagan segir að leikarinn eigi von á stúlku. 10.7.2008 09:36 Nýr meðlimur Heimilistóna fæddur „Lítill drengur er kominn í heiminn," staðfesti leik - og söngkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem eignaðist sitt annað barn ásamt Jóni Ragnari Jónssyni 13. júní síðastliðinn þegar Vísir óskar henni til hamingju með soninn en Katla Margrét skipar ásamt Elvu Ósk, Ragnhildi Gísladóttur, Vigdísi Gunnarsdóttur og Ólafíu Hrönn hljómsveitina Heimilistónar. 10.7.2008 03:00 Fannst vanta uppplýsingar um meðgöngu 9.7.2008 17:08 Byr með líkt merki og BIR Nýlegt merki Byrs sparisjóðs verður að teljast nokkuð líkt merki bandaríska ímyndarfyrirtækisins BIR (Bio-imaging). Ekki eingöngu eru nöfn fyrirtækjanna nánast það sama heldur státa þau bæði af tveimur sláandi líkum hálfhringjum fyrir ofan nafn fyrirtækisins í merki sínu. 9.7.2008 16:51 Ofbeldisfulla Amy sýnir skapahárin - myndir 9.7.2008 16:35 Madonna og Britney saman á ný 9.7.2008 15:30 Drukkinn Darth Vader ræðst á stofnanda Jedi-kirkjunnar Maður sem klæddi sig upp sem Darth Vader og lúskraði á Barney Jones, stofnanda Jedi-kirkjunnar í Bretlandi, slapp naumlega við fangelsisvist fyrir athæfið. Arwel Wynne Hughes, sem er 27 ára alkólisti, réðst á Jones og frænda hans og meðstofnanda Michael þegar þeir voru að mynda sig að slást með geislasverð. Vopnaður málmhækju barði maðurinn Jones í höfuðið og kýldi frænda hans í lærið. 9.7.2008 17:26 Posh slapp með skrekkinn frá flugatviki Victoria Beckham slapp með skrekkinn í gær þegar flugvél sem hún var farþegi í þurfti að hætta við flugtak á Los Angeles flugvelli. Posh hafði ásamt sonum sínum tveimur nýkomið sér fyrir í vélinni á leið til London. Skömmu fyrir flugtak negldi flugstjórinn niður bremsurnar eftir að fugl lenti í einum hreyflanna. Farþegar voru skelfingu lostnir, og þurfti að kalla til slökkvilið til að slökkva eld í hreyflinum. 9.7.2008 14:28 Lyfjafræðingurinn fékk Útilegukortið Kristín Laufey Steinadóttir er 28 ára lyfjafræðingur sem Vísir sagði frá í síðustu viku. Hún ætlaði í útilegu með vinkonum sínum en fékk ekki að tjalda á tjaldstæðinu að Laugaási í Biskupstungum. Ástæðan var sú að tjaldstæðið væri fyrir fjölskyldufólk með börn. Nú hefur Kristín Laufey fengið Útilegukortið að gjöf en það gildir á 30 tjaldstæði víðsvegar um landið. 9.7.2008 14:17 Elskar að vera með Hemma um helgar 9.7.2008 13:32 Cohen tryllir Kana með hommaslagsmálum Sacha Baron Cohen getur farið að hlakka til næstu lögsóknahrinu. Hátt í fimmtán hundruð manns létu blekkjast til þáttöku í nýjustu mynd hans með loforðum um brjáluð slagsmál, ódýran bjór og flottar gellur á slagsmálasýningunni Blue collar Brawl í Arkansas. 9.7.2008 12:15 Söfnun fyrir gróðurhúsi á Litla-Hraun rýkur í gang „Ég er komin með tíu prósent af upphæðinni,“ segir Auður I. Ottesen, ritstjóri Sumarhússins og garðsins, en eins og Vísir greindi frá í fyrradag gengst hún fyrir fjársöfnun til kaupa á gróðurhúsi handa föngum á Litla-Hrauni. 9.7.2008 11:46 Kate Moss rak kærastann út 9.7.2008 11:43 Dóttir Jamie Lynn á sinni fyrstu forsíðu Tæpar þrjár vikur eru liðnar síðan hin sautján ára Jamie Lynn Spears ól frumburð sinn. Og því ekki seinna vænna að birta fyrstu myndirnar af grislingnum á forsíðu slúðurtímarits. 9.7.2008 11:33 Lýtaaðgerðir óþarfar, segir Meryl Streep 9.7.2008 09:43 Rottweiler og Sprengjuhöllin saman á sveitaballi Takið fram Tanqurai-flöskuna. Tjúnið bassakeiluna. Pússið buffalo-skóna. Fáið ykkur leyninúmer hjá Tal. Framundan er bullandi hlöðukelerí. 9.7.2008 09:02 Drew á lausu Leikkonan Drew Barrymore virðist ekki ætla að finna hina einu sönnu ást. Drew hefur nú tilkynnt að hún og kærasti hennar Justin Long séu skilin að skiptum eftir næstum árs samband. 9.7.2008 06:00 Sting vill Doherty ekki sem tengdason Söngvarinn Sting er ansi langt því frá hamingjusamur með nýjasta vin dóttur sinnar, vandræðagemlinginn Pete Doherty. The Daily Mail hefur eftir kunnugum að Sting hafi froðufellt af reiði þegar hann komst að því Doherty hefði gist í tjaldi hinnar sautján ára Coco Sumner á Glastonbury tónlistahátíðinni. 8.7.2008 17:36 Lýtalæknir Jacksons lagður inn á geðsjúkrahús Lýtalæknir stjarnanna, Steven Hoefflin, lagðist rétt fyrir mánaðarmótin inn á geðhjúkrunardeild fræga fólksins á Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles eftir taugaáfall. 8.7.2008 16:35 McConaughey og spúsa eignast dreng Leikarinn Matthew McConaughey og kærasta hans til tveggja ára, Camilla Alves, eignuðust frumburð sinn á sjúkrahúsi í Los Angeles í gærkvöldi. People tímaritið hefur eftir talsmanni parsins að drengurinn, sem er fyrsta barn þeirra beggja, sé rúmar fjórtán merkur og heilsist vel. 8.7.2008 15:47 Svala Björgvins: Hamingjusöm að vera á lífi Meðlimir hljómsveitarinnar Steed Lord, Svala Björgvinsdóttir söngkona og bræðurnir Einar, Erling og Eðvarð Egilssynir ásamt föður þeirra, Agli Eðvarssyni, upptökustjóra Kastljóssins, lentu í hörðum árekstri við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut 9. apríl síðastliðinn. 8.7.2008 15:21 Rekin eftir stórleik í BDSM-klámmynd Ungverska lögreglukonan Livia Kovacs var rekinn úr lögregluliði Búdapest með skyndingu þegar hún blasti við vinnufélögum sínum á skjánum í svæsinni klámmynd. 8.7.2008 14:23 Óttarr Proppé: Bannað að tala um launin 8.7.2008 14:15 Býður mömmu í mat á afmælisdaginn 8.7.2008 11:35 Amy háð ljósabekknum Söngkonan Amy Winehouse virðist hafa þróað með sér nýja fíkn. Gengdarlausa legu í sólarbekk á heimili sínu. 8.7.2008 11:28 Sjá næstu 50 fréttir
Listamenn til sýnis í Húsdýragarðinum Hópur ungra listamanna vöktu athygli í Húsdýragarðinum í liðinni viku. Þau hreiðruðu um sig innan girðingar og settu upp skilti líkt og þau væru líka eitt af húsdýrunum - og til sýnis. 11.7.2008 20:28
Ramsey á Vegamótum Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey sem staddur er hér á landi brá undir sig betri fætinum í gærkvöldi. Hann sat á efri hæðinni á Vegamótum í góðra vinahópi með drykk við hönd. 11.7.2008 12:59
Ragnar Sólberg í opnuviðtali við Kerrang! rokktímaritið Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari hetjurokksveitarinnar Sign, birtist heldur fáklæddur í opnuviðtali í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! 11.7.2008 11:02
Michael Jackson verslar barnabækur í hjólastól Myndir af Michael Jackson þar sem honum er ýtt um Las Vegas í náttfötum og hjólastól hafa vakið upp spurningar um heilsu poppgoðsins. Sérfræðingar efast um að konungur poppsins muni einhverntíman dansa "moonwalk" á ný. 10.7.2008 19:31
Ævintýri skálds og maríjúanasala á netið Skrapp út, nýjasta mynd Sólveigar Anspach verður frumsýnd þann áttunda ágúst næstkomandi. Fyrsta stiklan fyrir myndina var birt á kvikmyndasíðunni Topp 5 í dag. Myndin fjallar um skáldið, uppvaskarann og maríjúanasalann Önnu Hallgrímsdóttur, og skartar skáldkonunni Diddu í aðalhlutverki. Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í Stormviðri, mynd Sólveigar frá 2003. 10.7.2008 17:01
Áhorf á Ríkissjónvarpið dregst saman Samkvæmt nýjustu mælingu Capacent dregst áhorf á Ríkissjónvarpið mikið saman, eða um rúmlega 25 prósent, á milli vikna. Talsvert minna áhorf var einnig á Ríkissjónvarpið í síðustu viku eftir að hafa notið góðs áhorfs í vikunum á undan vegna EM. 10.7.2008 12:30
Bannað að minnast á Brangelinu Það er slegist um réttinn til að birta fyrstu myndirnar af frægustu ófæddum börnum heims, tvíburum Brangelinu. En það er ekki nóg að vera tilbúinn til að punga út fúlgum fjár fyrir myndirnar. Samkvæmt heimildum TMZ setja þau Angelina Jolie og Brad Pitt það skilyrði að blaðið sem birtir myndirnar eftirsóttu minnist ekki einu orði á gælunafn þeirra hjóna í fjölmiðlum „Brangelina“. 10.7.2008 11:43
Ethan Hawke giftur barnapíunni Leikarinn Ethan Hawke er giftur í annað sinn og sú heppna er ólétt ef marka má sjónvarpsstöðina E!. Stúlkan sem heitir Ryan Shawhughes var barnapía Ethans þegar hann var giftur leikkonunni Umu Thurman. Sagan segir að leikarinn eigi von á stúlku. 10.7.2008 09:36
Nýr meðlimur Heimilistóna fæddur „Lítill drengur er kominn í heiminn," staðfesti leik - og söngkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem eignaðist sitt annað barn ásamt Jóni Ragnari Jónssyni 13. júní síðastliðinn þegar Vísir óskar henni til hamingju með soninn en Katla Margrét skipar ásamt Elvu Ósk, Ragnhildi Gísladóttur, Vigdísi Gunnarsdóttur og Ólafíu Hrönn hljómsveitina Heimilistónar. 10.7.2008 03:00
Byr með líkt merki og BIR Nýlegt merki Byrs sparisjóðs verður að teljast nokkuð líkt merki bandaríska ímyndarfyrirtækisins BIR (Bio-imaging). Ekki eingöngu eru nöfn fyrirtækjanna nánast það sama heldur státa þau bæði af tveimur sláandi líkum hálfhringjum fyrir ofan nafn fyrirtækisins í merki sínu. 9.7.2008 16:51
Drukkinn Darth Vader ræðst á stofnanda Jedi-kirkjunnar Maður sem klæddi sig upp sem Darth Vader og lúskraði á Barney Jones, stofnanda Jedi-kirkjunnar í Bretlandi, slapp naumlega við fangelsisvist fyrir athæfið. Arwel Wynne Hughes, sem er 27 ára alkólisti, réðst á Jones og frænda hans og meðstofnanda Michael þegar þeir voru að mynda sig að slást með geislasverð. Vopnaður málmhækju barði maðurinn Jones í höfuðið og kýldi frænda hans í lærið. 9.7.2008 17:26
Posh slapp með skrekkinn frá flugatviki Victoria Beckham slapp með skrekkinn í gær þegar flugvél sem hún var farþegi í þurfti að hætta við flugtak á Los Angeles flugvelli. Posh hafði ásamt sonum sínum tveimur nýkomið sér fyrir í vélinni á leið til London. Skömmu fyrir flugtak negldi flugstjórinn niður bremsurnar eftir að fugl lenti í einum hreyflanna. Farþegar voru skelfingu lostnir, og þurfti að kalla til slökkvilið til að slökkva eld í hreyflinum. 9.7.2008 14:28
Lyfjafræðingurinn fékk Útilegukortið Kristín Laufey Steinadóttir er 28 ára lyfjafræðingur sem Vísir sagði frá í síðustu viku. Hún ætlaði í útilegu með vinkonum sínum en fékk ekki að tjalda á tjaldstæðinu að Laugaási í Biskupstungum. Ástæðan var sú að tjaldstæðið væri fyrir fjölskyldufólk með börn. Nú hefur Kristín Laufey fengið Útilegukortið að gjöf en það gildir á 30 tjaldstæði víðsvegar um landið. 9.7.2008 14:17
Cohen tryllir Kana með hommaslagsmálum Sacha Baron Cohen getur farið að hlakka til næstu lögsóknahrinu. Hátt í fimmtán hundruð manns létu blekkjast til þáttöku í nýjustu mynd hans með loforðum um brjáluð slagsmál, ódýran bjór og flottar gellur á slagsmálasýningunni Blue collar Brawl í Arkansas. 9.7.2008 12:15
Söfnun fyrir gróðurhúsi á Litla-Hraun rýkur í gang „Ég er komin með tíu prósent af upphæðinni,“ segir Auður I. Ottesen, ritstjóri Sumarhússins og garðsins, en eins og Vísir greindi frá í fyrradag gengst hún fyrir fjársöfnun til kaupa á gróðurhúsi handa föngum á Litla-Hrauni. 9.7.2008 11:46
Dóttir Jamie Lynn á sinni fyrstu forsíðu Tæpar þrjár vikur eru liðnar síðan hin sautján ára Jamie Lynn Spears ól frumburð sinn. Og því ekki seinna vænna að birta fyrstu myndirnar af grislingnum á forsíðu slúðurtímarits. 9.7.2008 11:33
Rottweiler og Sprengjuhöllin saman á sveitaballi Takið fram Tanqurai-flöskuna. Tjúnið bassakeiluna. Pússið buffalo-skóna. Fáið ykkur leyninúmer hjá Tal. Framundan er bullandi hlöðukelerí. 9.7.2008 09:02
Drew á lausu Leikkonan Drew Barrymore virðist ekki ætla að finna hina einu sönnu ást. Drew hefur nú tilkynnt að hún og kærasti hennar Justin Long séu skilin að skiptum eftir næstum árs samband. 9.7.2008 06:00
Sting vill Doherty ekki sem tengdason Söngvarinn Sting er ansi langt því frá hamingjusamur með nýjasta vin dóttur sinnar, vandræðagemlinginn Pete Doherty. The Daily Mail hefur eftir kunnugum að Sting hafi froðufellt af reiði þegar hann komst að því Doherty hefði gist í tjaldi hinnar sautján ára Coco Sumner á Glastonbury tónlistahátíðinni. 8.7.2008 17:36
Lýtalæknir Jacksons lagður inn á geðsjúkrahús Lýtalæknir stjarnanna, Steven Hoefflin, lagðist rétt fyrir mánaðarmótin inn á geðhjúkrunardeild fræga fólksins á Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles eftir taugaáfall. 8.7.2008 16:35
McConaughey og spúsa eignast dreng Leikarinn Matthew McConaughey og kærasta hans til tveggja ára, Camilla Alves, eignuðust frumburð sinn á sjúkrahúsi í Los Angeles í gærkvöldi. People tímaritið hefur eftir talsmanni parsins að drengurinn, sem er fyrsta barn þeirra beggja, sé rúmar fjórtán merkur og heilsist vel. 8.7.2008 15:47
Svala Björgvins: Hamingjusöm að vera á lífi Meðlimir hljómsveitarinnar Steed Lord, Svala Björgvinsdóttir söngkona og bræðurnir Einar, Erling og Eðvarð Egilssynir ásamt föður þeirra, Agli Eðvarssyni, upptökustjóra Kastljóssins, lentu í hörðum árekstri við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut 9. apríl síðastliðinn. 8.7.2008 15:21
Rekin eftir stórleik í BDSM-klámmynd Ungverska lögreglukonan Livia Kovacs var rekinn úr lögregluliði Búdapest með skyndingu þegar hún blasti við vinnufélögum sínum á skjánum í svæsinni klámmynd. 8.7.2008 14:23
Amy háð ljósabekknum Söngkonan Amy Winehouse virðist hafa þróað með sér nýja fíkn. Gengdarlausa legu í sólarbekk á heimili sínu. 8.7.2008 11:28