Lífið

Cyndi Lauper 55 ára ennþá í fínu formi - myndir

Cyndi Lauper, 55 ára, kann ennþá að skemmta sér.
Cyndi Lauper, 55 ára, kann ennþá að skemmta sér.

Söngkonan Cyndi Lauper, sem sló í gegn árið 1983 með lagið Girls just want to have fun og lagið True Colours þremur árum síðar, kom fram opinberlega í fyrsta sinn í fjórtán ár á skemmtistað fyrir samkynhneigða í miðborg Lundúna um helgina.

Söngkonan vakti mikla lukku að sögn gesta þar sem hún meðal annars söng gömlu slagarana, stökk í frjálsu falli yfir áheyrendaskarann og dansaði berfætt full af orku eins og myndirnar sýna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.