Lífið

Victoria Beckham: Ég er ósköp venjuleg stelpa

Beckham hjónin yfirgefa veitingahús í Los Angeles í fyrrakvöld.
Beckham hjónin yfirgefa veitingahús í Los Angeles í fyrrakvöld.

Victoria og David Beckham hafa lagt sig fram við að láta lítið fyrir sér fara undanfarið. Ljósmyndarar biðu þeirra fyrir utan veitingastað í Los Angeles þar sem hjónin eyddu rómantískri kvöldstund saman.

Victoria segir í forsíðuviðtali tímaritsins Allure: „Eins og þú sérð þá er ég ósköp venjuleg stelpa og reyni að gera það besta úr því sem ég hef. Ég er ekkert öðruvísi en aðrar konur. Ég er ótrúlega venjuleg."

Hjónin yfirgáfu veitingastaðinn í flýti bakdyra megin í von um að fá frið eins og myndirnar sýna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.