Lífið

Góðgerðarsamtök hagnast á fæðingu Brangelinu tvíburana

Brad Pitt og Angelina Jolie.
Brad Pitt og Angelina Jolie.

Talið er að andvirði ljósmynda af tvíburunum Vivienne Marcheline og Knox Leon Jolie-Pitt sem Angelina Jolie fæddi á sjúkrahúsi í Nice í Frakklandi á laugardagskvöld verði allt að jafnvirði 800 milljóna íslenskra króna.

Shiloh Nouvel var mynduð tveimur vikum eftir fæðingu í Nambíu árið 2006 og kostuðu myndirnar fleiri hundruð milljónir. Brad Pitt og Angelina Jolie gáfu allt féð til góðgerðarsamtaka og er reiknað með að foreldrarnir geri það einnig í þetta sinn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.