Cohen tryllir Kana með hommaslagsmálum 9. júlí 2008 12:15 Sacha Baron Cohen getur farið að hlakka til næstu lögsóknahrinu. Hátt í fimmtán hundruð manns létu blekkjast til þáttöku í nýjustu mynd hans með loforðum um brjáluð slagsmál, ódýran bjór og flottar gellur á slagsmálasýningunni Blue collar Brawl í Arkansas. Skarinn taldi sig vera að fara að horfa á menn slást í búrum, en annað beið þeirra. Eftir smávegis stympingar hófu bardagamennirnir að rífa fötin af hver öðrum og enduðu í heitum ástaleik í búrinu. Áhorfendur trylltust yfir siðleysinu og grýttu bjór og stólum á búrið. „Þegar pallarnir tæmdust út af þessari hommahegðum leit ég til baka og sá Borat á hnjánum fyrir framan óþekktan mann. Þið getið ímyndað ykkur restina. Hann er sjúkur andskoti og ætlar að reyna að láta okkur líta út eins og sveitadurga, en að minnsta kosti erum við ekki ballarsugur eins og Borat," ritar einn fjúkandi reiður gestur á spjallsíðu um málið. Cohen vinnur nú að framhaldi að geysivinsælli mynd hans um kasakstanska fréttamanninn Borat. Cohen fékk á sig ógrynni kæra í Bandaríkjunum frá óviljandi aukaleikurum í þeirri mynd, og von á öðru eins vegna þessarar. Nýja myndin skartar austurríska hommann og tískugúrúinu Bruno, sem klæðist helst netabolum og tekur viðtöl um tísku og skemmtanalíf. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Sacha Baron Cohen getur farið að hlakka til næstu lögsóknahrinu. Hátt í fimmtán hundruð manns létu blekkjast til þáttöku í nýjustu mynd hans með loforðum um brjáluð slagsmál, ódýran bjór og flottar gellur á slagsmálasýningunni Blue collar Brawl í Arkansas. Skarinn taldi sig vera að fara að horfa á menn slást í búrum, en annað beið þeirra. Eftir smávegis stympingar hófu bardagamennirnir að rífa fötin af hver öðrum og enduðu í heitum ástaleik í búrinu. Áhorfendur trylltust yfir siðleysinu og grýttu bjór og stólum á búrið. „Þegar pallarnir tæmdust út af þessari hommahegðum leit ég til baka og sá Borat á hnjánum fyrir framan óþekktan mann. Þið getið ímyndað ykkur restina. Hann er sjúkur andskoti og ætlar að reyna að láta okkur líta út eins og sveitadurga, en að minnsta kosti erum við ekki ballarsugur eins og Borat," ritar einn fjúkandi reiður gestur á spjallsíðu um málið. Cohen vinnur nú að framhaldi að geysivinsælli mynd hans um kasakstanska fréttamanninn Borat. Cohen fékk á sig ógrynni kæra í Bandaríkjunum frá óviljandi aukaleikurum í þeirri mynd, og von á öðru eins vegna þessarar. Nýja myndin skartar austurríska hommann og tískugúrúinu Bruno, sem klæðist helst netabolum og tekur viðtöl um tísku og skemmtanalíf.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira